„Voru með 150 í púls þegar þeir voru að fara sofa“ Tveir af spekingum Pepsi Max-markanna í sumar, Þorkell Máni Pétursson og Sigurvin Ólafsson, eru sammála því að Skagamenn muni ekki lenda í fallbaráttu í sumar og gætu þeir mögulega unnið „neðri deild“ Pepsi Max-deildarinnar. Fótbolti 4. júní 2020 22:00
Gaupi og Maggi Bö tóku stöðuna á Meistaravöllum: „Til þess var ég fenginn hingað“ Meistarakeppni KSÍ fer fram um helgina er Íslandsmeistarar KR fá bikarmeistara Víkinga í heimsókn en leikið verður á iðagrænum Meistaravöllum. Fótbolti 4. júní 2020 21:00
Sigurvin um gengi KA á síðustu leiktíð: „Blekkjandi niðurstaða“ Sigurvin Ólafsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að niðurstaða KA á síðustu leiktíð í Pepsi Max-deildinni hafi verið blekkjandi en liðið endaði í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti 4. júní 2020 20:00
Geta tekið við þúsund fullorðnum um helgina: „Góð búbót að fá þessa aura inn“ Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina. Mjólkurbikar karla fer af stað sem og Meistarakeppni KSÍ en þar mætast KR og Víkingur, Íslands- og bikarmeistararnir, á Meistaravöllum. Fótbolti 4. júní 2020 19:30
Chelsea leiðir kapphlaupið um Werner Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Chelsea leiði nú kapphlaupið um þýska framherjann Timo Werner sem er samningsbundinn RB Leipzig í Þýskalandi. Fótbolti 4. júní 2020 18:00
Corona skoraði fyrsta mark Porto eftir kórónuhléið Markaskorari Porto í fyrsta leik liðsins eftir að hlé var gert á deildinni vegna kórónufaraldursins heitir einkar áhugaverðu nafni í ljósti aðstæðna. Fótbolti 4. júní 2020 17:00
„Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann“ Þorkell Máni Pétursson segir að ÍA verði að gera sér grein fyrir sinni stöðu í íslenskum fótbolta og sætta sig við hana. Íslenski boltinn 4. júní 2020 16:15
Úr búskap yfir í Íslandsmeistaraliðs Vals Fyrrum Íslandsmeistari ákvað að einbeita sér að búskap í vetur. Er nú gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 4. júní 2020 15:45
Hafa útbúið sótthreinsunargöng á leikvanginum sínum Gamla liðið hans Viðars Arnar Kjartanssonar í Ísrael fer óvenjulega leið í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Fótbolti 4. júní 2020 15:00
Cristiano Ronaldo kom til baka í betra formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé Cristiano Ronaldo er enginn venjulegur knattspyrnumaður og sannar það nánast við hvert tækifæri. Enn ein sönnunin er slegið upp í spænskum miðlum. Fótbolti 4. júní 2020 14:30
Castillion að öllum líkindum á leiðinni í Árbæinn á nýjan leik Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion mun að öllum líkindum spila með Fylki í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4. júní 2020 14:15
Enska úrvalsdeildin staðfestir fimm skiptingar og níu varamenn Þegar enska úrvalsdeildin fer af stað að nýju mega liðin hafa níu varamenn og skipta fimm leikmönnum inn á. Enski boltinn 4. júní 2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 8 daga: Blikakonur í verðlaunasæti síðan 2014 Blikakonur hafa endað síðustu sex tímabil í verðlaunasæti og eru farin að nálgast þau lið sem hafa verið lengst í einu meðal þeirra tveggja bestu í sögu deildarinnar. Íslenski boltinn 4. júní 2020 13:30
Diego Costa þarf að borga stóra sekt en sleppur við fangelsisvist Diego Costa mætti með grímu í réttarsalinn á Spáni í dag þegar hann fékk að vita refsingu sína vegna skattsvika. Fótbolti 4. júní 2020 13:24
Segir að Jordan KA-liðsins gæti lent í vandræðum án Pippen Hallgrímur Mar Steingrímsson verður að draga vagninn fyrir KA í sumar þrátt fyrir að félagi hans, Elfar Árni Aðalsteinsson, verði fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Íslenski boltinn 4. júní 2020 13:00
9 dagar í Pepsi Max: Enginn búinn að ná Eiði Smára síðan að hann tók metið 1994 Eiður Smári Guðjohnsen setti tvö aldursmet í efstu deild fyrir 26 árum síðan. Annað þeirra féll strax sama sumar en hitt á hann ennþá. Íslenski boltinn 4. júní 2020 12:00
Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. Íslenski boltinn 4. júní 2020 11:30
Elsti útileikmaður deildarinnar vinnur við jáeindaskannann Helgi Valur Daníelsson er elstur allra útispilara í Pepsi Max-deild karla. Hann fékk nóg af fótbolta og hætti í þrjú ár. Helgi nýtti tímann til að klára að nám í lyfja- og efnafræði og fékk vinnu við nýja jáeindaskannann á Landsspítalanum þegar hann kom aftur heim. Íslenski boltinn 4. júní 2020 11:00
Telja að Ragnar verði ekki áfram í Kaupmannahöfn á næstu leiktíð Þarf landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson að finna sér nýtt lið í sumar? Fótbolti 4. júní 2020 10:30
Pepsi Max-spáin: Sama sagan í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 4. júní 2020 10:00
„Alltof vel sloppið að birta bara svarta mynd á Instagram“ Knattspyrnumaðurinn Kevin-Prince Boateng finnst að margir leikmenn eigi að gera mun meira í að styðja réttindabaráttu svartra en að birta bara svarta mynd á Instagram. Fótbolti 4. júní 2020 09:30
Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. Íslenski boltinn 4. júní 2020 08:00
Játar að hafa haft samband við Heimi og segist hafa þurft að gera breytingar á þjálfarateyminu í ár Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, viðurkennir að hann hafi haft samband við Heimi Guðjónsson eftir að hann fékk ekki áframhaldandi samning hjá FH eftir tímabilið 2017. Fótbolti 4. júní 2020 07:00
Dagskráin í dag: Mayweather gegn Pacquiao og bestir í boltanum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4. júní 2020 06:00
Var hvíslað að hetjunni frá Istanbúl að kýla Benitez í andlitið Jerzy Dudek, ein af hetjum Liverpool frá sigrinum magnaða í Meistaradeildinni 2005, segir að hann hafi viljað kýla Rafa Benitez, þjálfara Liverpool, í andlitið þegar Benitez ákvað að kaupa Pepe Reina til félagsins. Fótbolti 3. júní 2020 22:00
Rúnar Páll: Veigar fór í FH og fékk samning lífs síns á þessum aldri Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segist ekki hafa verið of harður við eldri og reyndari leikmenn Stjörnunnar eins og Veigar Pál Gunnarsson og Garðar Jóhannsson sem hann hleypti frá félaginu. Fótbolti 3. júní 2020 21:00
Hafa tólf daga til að nýta klásúlu í samning eins heitasta framherja Evrópu Klásúla í samning Timo Werner gerir honum kleift að yfirgefa RB Leipzig fyrir minna en 50 milljónir punda. Hún rennur út eftir tólf daga. Fótbolti 3. júní 2020 17:00
Norskt fótboltafélag búið að ráða Bruce Grobbelaar Bruce Grobbelaar er kominn í nýtt starf í fótboltaheiminum og það í Noregi af öllum löndum. Enski boltinn 3. júní 2020 16:30
Segir landsliðsþjálfara Englands hafa sýnt liðinu óvirðingu Phil Neville sagði á dögunum að hann væri að nota starf sitt hjá enska landsliðinu sem stökkpall. Það fór ekki vel í aðdáendur liðsins. Enski boltinn 3. júní 2020 16:00
Saúl fer ekki fet | Stofnaði íþróttafélag með bræðrum sínum Knattspyrnuheimurinn beið í ofvæni eftir að Saúl tilkynnti ákvörðun sína. Fótbolti 3. júní 2020 15:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti