Martin meiddist í leik með Alba Berlín | Vonar að meiðslin séu ekki of alvarleg Martin Hermannsson fór meiddur af velli í sigri Alba Berlín á Ludwigsburg í gærkvöld. Körfubolti 16. júní 2020 14:45
Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. Enski boltinn 16. júní 2020 14:15
Tár á hvarmi eftir mark Kristins - Enginn hringdi eftir síðasta tímabil „Það mátti sjá tár á hvarmi. Það voru allir ofboðslega ánægðir fyrir hönd Kidda,“ sagði Gummi Ben í Pepsi Max stúkunni þegar rætt var um Kristin Steindórsson og langþráð mark hans gegn Gróttu á sunnudag. Íslenski boltinn 16. júní 2020 14:00
Mun Sergio Ramos færa sig um set í sumar? Mikil óvissa er um framtíð Sergio Ramos en óvíst er hvar fyrirliði Real Madrid mun spila á næstu leiktíð. Fótbolti 16. júní 2020 13:30
Atli tók langflesta spretti: „Búinn að breyta sér úr lúxusleikmanni“ Atli Sigurjónsson hljóp 1,4 kílómetra á spretti, það er að segja á yfir 20 km/klst, þegar hann lék með KR gegn Val í 1. umferð Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 16. júní 2020 13:00
Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. Fótbolti 16. júní 2020 12:30
Bara ef Rúnar Páll fengi Fylki í hverri umferð: 33 stig af 33 mögulegum Rúnar Páll Sigmundsson er búinn að stýra Stjörnumönnum til sigurs í öllum ellefu deildarleikjum sínum á móti Fylki síðan að hann tók við í Garðabænum. Íslenski boltinn 16. júní 2020 12:00
Sextán stuðningsmenn frá hverju liði verða í beinni á öllum leikjum í enska Enska úrvalsdeildin ætlar að fara dönsku leiðina til að lífga upp á útsendingar frá tómum leikvöngum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16. júní 2020 11:30
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. Enski boltinn 16. júní 2020 11:00
Unga hetjan hjá Stjörnunni í gærkvöldi tók metið af þjálfara sínum Ísak Andri Sigurgeirsson varð í gær fyrsti Stjörnumaðurinn til að skora fyrir bílprófsaldurinn. Fótbolti 16. júní 2020 10:30
Víkingar sakna Guðmundar: „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ spurðu sérfræðingarnir sig í Pepsi Max stúkunni, þegar þeir ræddu um sóknarleik Víkings eftir að liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli við nýliða Fjölnis í gærkvöld. Íslenski boltinn 16. júní 2020 09:30
Þurfa að skipta um stöð til að geta séð allan leikinn með Gylfa og félögum Breska ríkisútvarpið var í svolitlum vandræðum með að koma leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir í dagskránni sinni. Enski boltinn 16. júní 2020 09:30
Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal. Fótbolti 16. júní 2020 09:05
Sjáðu þegar hola myndaðist í andliti Ragnars Braga - Frá keppni næstu vikurnar Ragnar Bragi Sveinsson verður ekki með Fylki næstu vikurnar eftir að hann skall illa með höfuðið saman við Daníel Laxdal í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 16. júní 2020 08:54
Segir brot Ólafs Inga ótrúlega heimskulegt: „Þetta er bara árás“ „Þetta er bara árás. Alveg hrikalega gróft,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um tæklingu Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki sem fékk rautt spjald fyrir brot í leik liðanna í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 16. júní 2020 08:00
„Stökktu aftur í búrið og þá gef ég þér banana“ Dómari í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fær ekki að dæma á næstunni eftir að hafa orðið uppvís að því að segja þeldökkum markverði að fara í markið sitt „því þá fengi hann banana“. Fótbolti 16. júní 2020 07:30
Dagskráin í dag: Barcelona og Guli kafbáturinn í beinni Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Sport 16. júní 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15. júní 2020 22:30
Óli Stígs: Ánægður með vinnusemina í strákunum Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15. júní 2020 22:08
HK fær framherja HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15. júní 2020 22:00
Hilmar Árni: Mjög gaman að spila aftur alvöru leiki Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld, lokatölur 2-1 í Garðabænum þar sem Stjörnumenn tryggðu sigurinn í blálokin. Íslenski boltinn 15. júní 2020 21:45
Sjáðu frábært mark Hilmars, rauða spjaldið á Ólaf Inga og dramatíkina í Garðabæ Ísak Andri Sigurgeirsson, sautján ára drengur, tryggði Stjörnunni dramatískan 2-1 sigur á Fylki er liðin mættust í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15. júní 2020 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. Íslenski boltinn 15. júní 2020 20:50
Arnar: Það vantaði svolítið leiðtoga inn á Þjálfari Víkings var að vonum svekktari af þjálfurunum eftir úrslit leiksins fyrr í kvöld þegar Víkingur og Fjölnir mættust í Víkinni. Íslenski boltinn 15. júní 2020 20:33
Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15. júní 2020 20:04
Brynjar um markmannsstöðuna: Þurfum að sjá hvort að við þurfum að gera eitthvað í þeirri stöðu Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að óvissa ríki um meiðsla Arnars Freys Ólafssonar, markmanns HK, sem fór út af í tapleiknum gegn FH í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Fótbolti 15. júní 2020 19:34
Arnór fékk ekki tækifæri hjá Jon Dahl | Aron og félagar niðurlægðir Arnór Ingi Traustason þurfti að sitja allan tímann á varamannabekknum er Malmö vann 2-0 sigur á Mjållby í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 15. júní 2020 18:57
Kristinn braut loks ísinn eftir 92 leiki án marks | Sjáðu markið Kristinn Steindórsson skoraði sitt fyrsta deildarmark síðan í október 2014 í gær þegar Breiðablik vann Gróttu 3-0 á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 15. júní 2020 18:00
Ólíklegt að Pogba byrji gegn Tottenham | Passar hann í liðið með Bruno? Talið er ólíklegt að Paul Pogba verði í byrjunarliði Manchester United þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað. Enski boltinn 15. júní 2020 17:30