Pepsi Max Stúkan sýndi og sannaði að boltinn fór inn fyrir línuna hjá Gísla í gær Gísli Laxdal Unnarsson hélt að hann hefði skoraði eitt flottasta markið sitt á ferlinum en aðstoðardómarinn í leik ÍA og HK í Pepsi Max deild karla í gær var ekki á sama máli. Pepsi Max Stúkan skoðaði atvikið betur eftir leik. Íslenski boltinn 9. ágúst 2021 13:31
Stjarnan tryggir sér þjónustu þeirrar markahæstu til næstu þriggja ára Framherjinn eldsnöggi Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2024. Íslenski boltinn 9. ágúst 2021 13:01
Markasúpa gærdagsins: Sigurmark Leiknis, mörk Skagamanna, fyrsta mark Stefáns Árna og óvænt tvenna Alls fóru fimm leikir fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Í þeim voru 14 mörk skoruð og má sjá þau öll hér að neðan. Íslenski boltinn 9. ágúst 2021 12:30
Meistarar Manchester City mæta laskaðir til leiks Phil Foden verður frá í mánuð vegna meiðslanna sem héldu honum á hliðarlínunni er England tapaði fyrir Ítalíu í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í síðasta mánuði. Manchester City mætir með laskað til leiks er enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi. Enski boltinn 9. ágúst 2021 11:30
Ræddu rauða spjaldið hjá Jóa Kalla í gær: „Ég held að hann sé alveg að segja satt“ Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik þegar hans með í Skagaliðinu unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi Max deildinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkan ræddi þetta rauða spjald. Íslenski boltinn 9. ágúst 2021 11:01
Hljóp inn á til að húðskamma Carrasco og lét dómara leiksins fá það óþvegið í leikslok Diego Simeone, þjálfari Spánarmeistara Atlético Madríd, verður seint talinn rólegur í skapinu. Hann missti stjórn á skapi sínu er lið hans tapaði 2-1 gegn Feyenoord frá Hollandi um helgina. Fótbolti 9. ágúst 2021 10:31
Guðbjörg leggur hanskana á hilluna Hin margreynda Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ákveðið að leggja markmannshanskana á hilluna. Hún mun þó vera áfram tengd fótbolta en vill ekki gefa upp hvað framtíðin ber í skauti sér. Fótbolti 9. ágúst 2021 09:31
Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. Fótbolti 9. ágúst 2021 08:00
Stuðningsfólk Tottenham klappaði Saka lof í lófa Erkifjendurnir Tottenham Hotspur og Arsenal mættust í vináttuleik í gær. Stuðningsfólk beggja liða klappaði Bukayo Saka lof í lófa er hann kom inn af varamannabekk Arsenal eftir rúmlega klukkutíma leik. Enski boltinn 9. ágúst 2021 07:31
Klopp útilokar ekki að sækja fleiri leikmenn: „Ánægður með hópinn“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir ekki útilokað að liðið muni versla nýjan leikmann áður en lokað verður fyrir félagaskipti í haust. Enski boltinn 9. ágúst 2021 07:00
PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. Fótbolti 8. ágúst 2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 4-1 | Skagamenn galopnuðu fallbaráttuna með stórsigri Skagamenn rúlluðu yfir HK-inga í uppgjöri botnliðanna í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 8. ágúst 2021 22:28
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-1 | Sæst á jafnan hlut í Keflavík Fylkir og Keflavík skildu jöfn í 16.umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 8. ágúst 2021 22:26
Jóhannes Karl: Við ætlum okkur ekki að falla Skagamenn fengu lið HK í heimsókn á Akranes í kvöld. Leikurinn var sannkallaður sex stiga leikur í baráttunni um áframhaldandi sæti í Pepsi-Max deild karla að ári. Íslenski boltinn 8. ágúst 2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-1 | KR og FH skildu jöfn að Meistaravöllum KR og FH skildu jöfn í 16.umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8. ágúst 2021 22:11
„Ég sprakk í fyrri hálfleik“ Ragnar Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í 15 ár. Íslenski boltinn 8. ágúst 2021 22:06
Börsungar rúlluðu yfir Juventus í síðasta leik undirbúningstímabilsins Dramatískum degi í Barcelona lauk með æfingaleik Barcelona og Juventus á Johan Cruyff leikvangnum í Barcelona. Fótbolti 8. ágúst 2021 21:45
Umfjöllun: Leiknir - Valur 1-0 | Nýliðarnir skelltu meisturunum Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í Efra Breiðholti í dag þegar Leiknismenn lögðu Val að velli. Íslenski boltinn 8. ágúst 2021 21:18
„Var farinn að hugsa um að kæla hvítvínið og opna það með Pepsi Max mörkunum í kvöld“ Víkingar misstu frá sér tvö stig í lokin þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í 16.umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 8. ágúst 2021 20:17
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 2-2 | Stál í stál í Víkinni KA og Víkingur skildu jöfn í fjögurra marka leik í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 8. ágúst 2021 20:07
„Vitum að þetta er ekkert búið“ Daníel Finns Matthíasson átti flottan leik fyrir Leikni þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Vals Íslenski boltinn 8. ágúst 2021 19:50
Robertson meiddur af velli - Fimm dagar í fyrsta leik Varnarmaðurinn öflugi, Andrew Robertson, fór meiddur af velli í æfingaleik Liverpool og Athletic Bilbao á Anfield í dag, sex dögum fyrir fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8. ágúst 2021 19:45
Viðar Ari á skotskónum í Noregi Viðar Ari Jónsson skoraði eina mark Sandefjord þegar liðið mætti Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8. ágúst 2021 18:02
Markalaust í Íslendingaslag Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í sænska boltanum í dag þegar Gautaborg fékk Hammarby í heimsókn. Fótbolti 8. ágúst 2021 17:26
Aron á leið til Danmerkur Aron Sigurðarson er á leið frá belgíska liðinu Union SG til Horsens í Danmörku. Aron hefur verið í eitt og hálft ár hjá belgíska liðinu. Fótbolti 8. ágúst 2021 17:01
Guðlaugur og félagar áfram í bikarnum Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke er liðið vann 4-1 sigur á 5. deildarliði FC 08 Villingen í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 8. ágúst 2021 15:31
Valgeir og Oskar komu við sögu í stórsigri Häcken vann 5-0 sigur á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir Íslendingar eru á mála hjá sænska liðinu. Fótbolti 8. ágúst 2021 15:00
„Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. Fótbolti 8. ágúst 2021 14:31
Tottenham sagt vera að kaupa Martínez - Inter fær Dzeko Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við Internazionale frá Ítalíu um kaup á argentínska framherjanum Lautaro Martínez. Inter mun fá Edin Dzeko frá Roma til að fylla í skarð hans. Fótbolti 8. ágúst 2021 14:00
„Engar áhyggjur, ég verð hér í ár“ Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, segist ætla að vera hjá félaginu áfram þrátt fyrir vandræðin sem plaga klúbbinn. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann vilji fara burt frá Katalóníu. Fótbolti 8. ágúst 2021 13:01