Birkir ónotaður varamaður hjá Villa Birkir Bjarnason byrjaði nýtt tímabil hjá Aston Villa á bekknum. Enski boltinn 5. ágúst 2017 21:14
Sigrar hjá Liverpool og Tottenham Ensku liðin enda undirbúningstímabilið með því að leggja sterka andstæðinga að velli. Enski boltinn 5. ágúst 2017 18:46
Wenger: Sanchez vill leiða Arsenal í titilbaráttunni Alexis Sanchez er mættur á æfingar hjá Arsenal en hefur veirð sterklega orðaður við Manchester City. Enski boltinn 5. ágúst 2017 17:15
Chelsea furðu lostið á fullyrðingum Costa Talsmaður Chelsea fann sig knúinn til að tjá sig um ásakanir Diego Costa í garð félagsins. Enski boltinn 5. ágúst 2017 16:45
Aron Einar og félagar fara vel af stað Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff City sem vann 0-1 sigur á Burton Albion í 1. umferð ensku B-deildarinnar í dag. Enski boltinn 5. ágúst 2017 15:57
Vill Ronaldo fara aftur til Englands? Sky Sports fullyrðir að Cristiano Ronaldo hafi sagt fyrir rétti að hann vilji fara aftur til Englands. Enski boltinn 5. ágúst 2017 15:30
Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. Enski boltinn 5. ágúst 2017 14:30
Pep um Eið Smára: Finnst gott að starfa með góðu fólki Eiður Smári Guðjohnsen er eini íslenski leikmaðurinn sem hefur spilað undir stjórn Pep Guardiola. Enski boltinn 5. ágúst 2017 12:45
The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 5. ágúst 2017 11:02
Ég fagna að sjálfsögðu enn með íslenska liðinu Lars Lagerbäck kom í stutta heimsókn til Íslands í tengslum við Super Match á Laugardalsvelli í gær. Hann segist sakna landsins og þykir miður að hafa ekki séð leik með íslenska landsliðinu eftir að hann hætti. Sport 5. ágúst 2017 06:00
Svona heiðruðu stuðningsmenn Sunderland minningu Bradley Lowery Tilfinningarík stund þegar Bradley Lowery var kvaddur á Stadium of Light. Enski boltinn 4. ágúst 2017 22:44
Fleiri knattspyrnuævintýri framundan hjá Íranum Robbie Keane Írski knattspyrnumaðurinn Robbie Keane er ekkert að fara að leggja skóna á hilluna og hann hefur fundið sér nýtt ævintýri í fótboltanum. Enski boltinn 4. ágúst 2017 22:30
Sunderland hóf lífið í B-deildinni með jafntefli Mátti sætta sig við skiptan hlut í leik gegn Derby á heimavelli. Enski boltinn 4. ágúst 2017 22:14
Lallana frá í nokkra mánuði Áfall fyrir Liverpool sem hefur misst miðjumanninn Adam Lallana í meiðsli. Enski boltinn 4. ágúst 2017 21:58
Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. Enski boltinn 4. ágúst 2017 19:00
Bilic: Pirrandi hversu góðir þeir eru Slaven Bilic viðurkenndi fúslega að hans menn í West Ham hafi verið númeri of litlir fyrir Manchester City. Enski boltinn 4. ágúst 2017 18:05
Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 4. ágúst 2017 16:54
Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. Enski boltinn 4. ágúst 2017 16:35
Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. Enski boltinn 4. ágúst 2017 16:18
Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. Enski boltinn 4. ágúst 2017 16:00
Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. Enski boltinn 4. ágúst 2017 14:31
Sjáið leikmenn West Ham reyna að tala og skilja íslensku | Myndband Leikmenn West Ham eru þessa stundina að spila við Manchester City á Laugardalsvellinum í Ofurleiknum svokallaða en þetta er síðasti undirbúningsleikur liðanna fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 4. ágúst 2017 14:15
Jesus og Agüero saman í framlínu City | Chicharito á bekknum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City og Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir Ofurleikinn svokallaða á Laugardalsvellinum í dag. Enski boltinn 4. ágúst 2017 13:00
Sælir vinningshafar í treyjuleik Vísis Vísir gaf heppnum lesendum treyjur West Ham og Manchester City. Enski boltinn 4. ágúst 2017 12:08
Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 4. ágúst 2017 11:00
Viljum búa til góðar minningar á Íslandi Manchester City og West Ham mætast á Laugardalsvelli klukkan 14.00 í dag en þetta er í fyrsta sinn sem lið úr ensku úrvalsdeildinni mætast hér á landi. Knattspyrnustjórar liðanna taka leikinn alvarlega. Fótbolti 4. ágúst 2017 06:00
Milan vill fullkoma sumarið með því að fá Costa AC Milan vill fá Diego Costa á láni frá Chelsea og gera alvöru atlögu að því að vinna ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 3. ágúst 2017 23:00
Stórstjörnurnar æfðu á Laugardalsvelli í dag Það var mikið um að vera í dag er leikmenn Manchester City og West Ham mættu í Laugardalinn. Enski boltinn 3. ágúst 2017 22:54
Stýrði Disney í rúm 20 ár en er núna búinn að kaupa Portsmouth Fyrrum framkvæmdastjóri Disney, Michael Eisner, hefur gengið frá kaupum á enska C-deildarliðinu Portsmouth. Enski boltinn 3. ágúst 2017 21:45
Stjarnan náði ekki að skora í Grindavík Fyrsta leik Pepsi-deildar kvenna eftir EM-fríið lauk með markalausu jafntefli í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2017 21:15