Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Viljum búa til góðar minningar á Íslandi

    Manchester City og West Ham mætast á Laugardalsvelli klukkan 14.00 í dag en þetta er í fyrsta sinn sem lið úr ensku úrvalsdeildinni mætast hér á landi. Knattspyrnustjórar liðanna taka leikinn alvarlega.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Segir Van Dijk ekki til sölu

    Mauricio Pellegrino, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk sé ekki til sölu þrátt fyrir að hann vilji yfirgefa félagið.

    Enski boltinn