
Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona
Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga.
Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.
Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga.
Eiður Smári Guðjohnsen er eini íslenski leikmaðurinn sem hefur spilað undir stjórn Pep Guardiola.
Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson.
Lars Lagerbäck kom í stutta heimsókn til Íslands í tengslum við Super Match á Laugardalsvelli í gær. Hann segist sakna landsins og þykir miður að hafa ekki séð leik með íslenska landsliðinu eftir að hann hætti.
Tilfinningarík stund þegar Bradley Lowery var kvaddur á Stadium of Light.
Írski knattspyrnumaðurinn Robbie Keane er ekkert að fara að leggja skóna á hilluna og hann hefur fundið sér nýtt ævintýri í fótboltanum.
Mátti sætta sig við skiptan hlut í leik gegn Derby á heimavelli.
Áfall fyrir Liverpool sem hefur misst miðjumanninn Adam Lallana í meiðsli.
Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar.
Slaven Bilic viðurkenndi fúslega að hans menn í West Ham hafi verið númeri of litlir fyrir Manchester City.
Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil.
Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag.
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0.
Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum.
Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa.
Leikmenn West Ham eru þessa stundina að spila við Manchester City á Laugardalsvellinum í Ofurleiknum svokallaða en þetta er síðasti undirbúningsleikur liðanna fyrir ensku úrvalsdeildina.
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City og Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir Ofurleikinn svokallaða á Laugardalsvellinum í dag.
Vísir gaf heppnum lesendum treyjur West Ham og Manchester City.
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson.
Manchester City og West Ham mætast á Laugardalsvelli klukkan 14.00 í dag en þetta er í fyrsta sinn sem lið úr ensku úrvalsdeildinni mætast hér á landi. Knattspyrnustjórar liðanna taka leikinn alvarlega.
AC Milan vill fá Diego Costa á láni frá Chelsea og gera alvöru atlögu að því að vinna ítalska meistaratitilinn.
Það var mikið um að vera í dag er leikmenn Manchester City og West Ham mættu í Laugardalinn.
Fyrrum framkvæmdastjóri Disney, Michael Eisner, hefur gengið frá kaupum á enska C-deildarliðinu Portsmouth.
Fyrsta leik Pepsi-deildar kvenna eftir EM-fríið lauk með markalausu jafntefli í kvöld.
Leikmenn West Ham árituðu í dag sem heppinn lesandi Vísir fær fyrir leikinn á morgun.
Slaven Bilic segir að það verði mikið í húfi fyrir bæði West Ham og Manchester City á Laugardalsvelli á morgun.
Pep Guardiola er hæstánægður með að vera kominn til Íslands þar sem lið hans leikur gegn West Ham á morgun.
Mark Noble gat ekki annað en brosið þegar hann var spurður út í West Ham ævintýri Íslendinganna sem keypti félagið árið 2007.
Mauricio Pellegrino, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk sé ekki til sölu þrátt fyrir að hann vilji yfirgefa félagið.
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Alexis Sánchez verði ekki seldur í sumar.