Southampton komið í eigu Kínverja Moldríkir Kínverjar halda áfram að kaupa knattspyrnulið í Evrópu og nú er enska úrvalsdeildarliðið Southampton komið í eigu Kínverja. Enski boltinn 15. ágúst 2017 13:00
Gylfi sagður vera kominn með annan fótinn til Everton Everton og Swansea eru sögð vera svo gott sem búin að ná samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 15. ágúst 2017 11:21
Akinfenwa fékk hrós frá Steinari Sterkasti knattspyrnumaður heims, Adebayo Akinfenwa, fékk hrós frá einni stærstu kvikmyndastjörnu heims, Dwayne "The Rock“ Johnson, eftir frammistöðu sína um síðustu helgi. Enski boltinn 15. ágúst 2017 11:00
Barry bætir væntanlega leikjametið hjá West Brom Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Brom, vonast til að landa Gareth Barry í dag. Enski boltinn 15. ágúst 2017 09:45
Ætla að bjóða 60 milljónir punda í Sánchez Manchester City ætlar að bjóða 60 milljónir punda í Alexis Sánchez, sóknarmann Arsenal. Enski boltinn 15. ágúst 2017 09:15
Rætt um styttingu sumargluggans Félögin í ensku úrvalsdeildinni ræða nú hvort eigi að stytta tímann sem félagskiptaglugginn er opinn á sumrin. Enski boltinn 15. ágúst 2017 08:45
Ian Wright: Framkoma Costa er svívirðileg Ian Wright, fyrrverandi framherji Arsenal og enska landsliðsins, segir að framkoma Diegos Costa, framherja Chelsea, sé svívirðileg. Enski boltinn 15. ágúst 2017 07:46
Evrópumeistari á leið til West Ham West Ham er nálægt því að landa portúgalska miðjumanninum William Carvalho sem leikur með Sporting. Enski boltinn 14. ágúst 2017 18:30
Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. Enski boltinn 14. ágúst 2017 18:00
Skrópið kostar Diego Costa að minnsta kosti 42 milljónir Chelsea hefur ákveðið að sekta Diego Costa um tveggja vikna laun en framherjinn hefur ekki ekki látið sjá sig á Stamford Bridge eftir sumarfríið. Enski boltinn 14. ágúst 2017 16:42
Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. Enski boltinn 14. ágúst 2017 16:30
Bristol City áhugasamt um Ögmund Ögmundur Kristinsson gæti verið á förum til enska B-deildarliðsins Bristol City samkvæmt heimildum Fótbolta.net. Enski boltinn 14. ágúst 2017 15:30
Messan: Kristján (49) stal senunni á Ölveri Kristján (49), stofnandi og formaður Fletcher-sjúkdóms samtakanna á Íslandi, átti afar áhugaverða innkomu í Messuna í gær. Enski boltinn 14. ágúst 2017 15:00
Mourinho: Það var auðvelt að fá Matic Það hafa margir klórað sér í kollinum yfir því hvernig Chelsea datt í hug að selja Nemanja Matic til Man. Utd. Enski boltinn 14. ágúst 2017 12:00
Sálfræðitímar Shelvey ekki að skila neinu Jonjo Shelvey olli félögum sínum í Newcastle miklum vonbrigðum í leiknum gegn Tottenham í gær er hann lét reka sig af velli fyrir fáranlega hegðun. Enski boltinn 14. ágúst 2017 11:30
Sjáðu markasúpuna á Old Trafford og allt það helsta sem gerðist um helgina | Myndbönd Fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Enski boltinn 14. ágúst 2017 09:58
Diego Costa: Conte er fjarlægur og ekki með persónutöfra Diego Costa segir Chelsea og knattspyrnustjóra liðsins, Antonio Conte, til syndana í viðtali við Daily Mail. Enski boltinn 14. ágúst 2017 09:19
Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Enski boltinn 14. ágúst 2017 07:30
Fullkomin endurkoma týnda sonarins Wayne Rooney skoraði sigurmark Everton í fyrsta leik sínum fyrir félagið í 13 ár. Rooney sneri aftur til Everton í sumar og tekur þátt í hollenskri byltingu Ronalds Koeman. Enski boltinn 14. ágúst 2017 07:00
Norrköping missti af mikilvægum stigum á heimavelli Íslendingar áttu ekkert neitt sérstakan dag í skandinavíska boltanum en flestir léku þeir í tapleikjum en nokkrir náðu þó jafntefli. Fótbolti 13. ágúst 2017 18:15
Mourinho: Spilamennskan og sjálfstraustið það sem skiptir máli í dag Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var skiljanlega himinlifandi í leikslok eftir 4-0 sigur gegn West Ham í dag. Enski boltinn 13. ágúst 2017 17:45
Lukaku stimplaði sig inn með tveimur mörkum í sannfærandi sigri Manchester United byrjar tímabilið í ensku úrvalsdeildinni af krafti en þeir unnu öruggan 4-0 sigur á West Ham í lokaleik umferðarinnar nú rétt í þessu á Old Trafford. Enski boltinn 13. ágúst 2017 17:00
Pochettino: Áttum skilið að vinna þennan leik Mauricio Pochettino var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur Tottenham gegn Newcastle í hádegisleik dagsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13. ágúst 2017 15:15
Alli braut ísinn fyrir Tottenham í góðum sigri Dele Alli var miðpunkturinn í 2-0 sigri Tottenham á Newcastle í dag en hann braut ísinn fyrir gestina og sótti rautt spjald á Jonjo Shelvey í leiknum. Enski boltinn 13. ágúst 2017 14:15
Mourinho kokhraustur: Ætlum að berjast um alla titla sem í boði eru Knattspyrnustjóri Manchester United telur leikmannahóp sinn tilbúinn að gera atlögu að enska meistaratitlinum ásamt öðrum bikurum sem í boði eru en hann spáir því að enska deildin verði betri en nokkru sinnu fyrr. Enski boltinn 13. ágúst 2017 13:30
Sjáðu öll mörkin á dramatískum laugardegi í enska boltanum Englandsmeistarar Chelsea töpuðu óvænt fyrir Burnley, Liverpool gerði jafntefli og Wayne Rooney skoraði fyrir Everton. Enski boltinn 13. ágúst 2017 10:00
Upphitun: Tölfræðin West Ham ekki í hag | Heldur gott gengi Rafa gegn Tottenham áfram? Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni á morgun en í hádeginu taka nýliðar Newcastle á móti Tottenham en síðar um daginn mætir West Ham á Old Trafford þar sem þeir mæta Manchester United. Enski boltinn 13. ágúst 2017 08:00
Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. Enski boltinn 12. ágúst 2017 21:30
Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. Enski boltinn 12. ágúst 2017 18:15
Clement segir félögin nálægt samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, var spurður um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar, leikmanns Swansea, eftir 0-0 jafntefli gegn Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12. ágúst 2017 17:15