Markalaust í stórleik helgarinnar Chelsea og Arsenal mættust í stórleik helgarinnar í enska boltanum í dag en bæði lið spiluðu í evrópukeppnum í vikunni. Enski boltinn 17. september 2017 14:15
Coutinho: Þetta var erfiður mánuður Philipe Coutinho, leikmaður Liverpool, hefur loks rofið þögnina eftir sumarið en hann vildi ólmur ganga til liðs við Barcelona. Enski boltinn 17. september 2017 13:30
Redknapp telur að stjóraferlinum sé lokið Harry Redknapp, sem var rekinn frá Birmingham City í gær, segir allar líkur á því að stjóraferlinum sé lokið. Enski boltinn 17. september 2017 13:00
Upphitun: Tveir stórleikir á dagskrá | Rooney mætir á Old Trafford Tveir áhugaverðir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 17. september 2017 08:00
Sjáðu þrennuna hjá Agüero og öll hin mörkin úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17. september 2017 06:00
Pochettino: Er þakklátur Kane Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segist hafa sérstaka ástæðu til þess að vera þakklátur í garð Harry Kane. Enski boltinn 16. september 2017 23:30
Morata: United vildi fá mig Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segir að Manchester United hafi lagt fram tilboð í sig í sumar en hann hafi alltaf viljað fara til Chelsea Enski boltinn 16. september 2017 22:45
Barry jafnaði leikjamet Giggs Gareth Barry, leikmaður West Brom, jafnaði leikjamet Ryan Giggs þegar hann spilaði fyrir West Brom gegn West Ham í dag. Enski boltinn 16. september 2017 19:30
Spurs skaut eintómum púðurskotum á Wembley Tottenham vann langþráðan sigur á Wembley í Meistaradeildinni í vikunni og fær nú tækifæri að vinna annan leikinn á þessum tímabundna heimavelli sínum á aðeins fjórum dögum. Enski boltinn 16. september 2017 18:15
Redknapp rekinn eftir sex töp í röð Birmingham City rak Harry Redknapp eftir 1-3 tap fyrir Preston í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 16. september 2017 18:00
Cardiff bjargaði stigi á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff jöfnuðu metin undir blálokin gegn Sheffield Wednesday Enski boltinn 16. september 2017 16:28
Newcastle áfram á sigurbraut | Öll úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16. september 2017 16:00
Jafnt hjá Liverpool og Burnley á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Burnley mættust á Anfield í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Liverpool tapaði stórt í síðustu umferð fyrir Manchester City. Enski boltinn 16. september 2017 16:00
Fimmtán marka vika hjá City-mönnum | Sjáðu mörkin Manchester City fullkomnaði frábæra viku með 0-6 útisigri á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Agüero skoraði þrennu í leiknum. Enski boltinn 16. september 2017 15:45
Zlatan: Kem sterkari til baka Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic segist vera staðráðinn í því að mæta tvíelfdur til baka eftir meiðslin sem hann er ennþá í miðri endurhæfingu. Enski boltinn 16. september 2017 15:00
Tap í fyrsta leik hjá Hodgson | Sjáðu markið Crystal Palace og Southampton mættust í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Roy Hodgson með Palace. Fyrir leikinn sat Crystal Palace í neðsta sæti deildarinnar án stiga og engin mörk skoruð. Enski boltinn 16. september 2017 13:15
Upphitun fyrir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni | Myndband Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en um helgina fer fram fimmta umferðin sem hófst með sigri Bournemouth á Brighton í gær. Enski boltinn 16. september 2017 10:30
Blaðamaður á Guardian: Gylfi er það sem Everton vantar Jonathan Wilson, blaðamaður á Guardian og rithöfundur frá Sunderland, hefur miklar mætur á Gylfa Þór Sigurðssyni, leikmanni Everton og íslenska landsliðsins. Enski boltinn 16. september 2017 08:00
Komst ekki í liðið á sjöunda áratugnum en er nú sestur í stjórastólinn Roy Hodgson, nýr knattspyrnustjóri Crystal Palace, hitti blaðamenn í dag en hann stýrir liðinu í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á móti Southampton á heimavelli á morgun. Enski boltinn 15. september 2017 23:00
Fyrsta mark Defoe í sextán ár tryggði Bournemouth öll þrjú stigin | Sjáðu mörkin Frábær skipting Eddie Howe breytti leiknum og Jermain Defoe tryggði Bournemouth fyrsta sigur tímabilsins. Enski boltinn 15. september 2017 20:45
Hodgson: Vonandi get ég glatt stuðningsmennina Roy Hodgson, nýráðinn knattspyrnustjóri Crystal Palace, segist geta haldið Lundúnaliðinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15. september 2017 17:30
Forráðamenn Köln gagnrýna öryggisgæsluna hjá Arsenal Þýska félagið er hinsvegar allt annað en sátt við öryggisgæsluna hjá Arsenal á leiknum í gær. Fótbolti 15. september 2017 17:00
Eiður fékk skemmtilegar afmæliskveðjur Eiður Smári Guðjohnsen fagnar 39 ára afmæli sínu í dag. Enski boltinn 15. september 2017 16:00
Fyrrum leikmaður Burnley og Leeds týndur Clarke Carlisle, fyrrverandi leikmaður Burnley, Leeds United og fleiri liða, er týndur. Fjölskylda Carlisle sá hann síðast í Preston í gærkvöldi. Enski boltinn 15. september 2017 14:30
Upphitun: Kemur fyrsti sigur Bournemouth í kvöld? Fimmta umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst í kvöld með leik Bournemouth og Brighton. Enski boltinn 15. september 2017 12:30
Moneyball til Jórvíkurskíris Hafnaboltagoðsögnin Billy Beane, sem Brad Pitt lék í kvikmyndinni Moneyball, er hluti af hópi sem ætlar að kaupa enska B-deildarliðið Barnsley. Enski boltinn 15. september 2017 12:00
Áfall fyrir Burnley: Heaton frá í fjóra mánuði Búist er við því að Tom Heaton, markvörður og fyrirliði Burnley, verði frá keppni í fjóra mánuði vegna axlarmeiðsla. Enski boltinn 15. september 2017 11:00
Fyrrum landsliðsþjálfari Englands viðriðinn kynferðisbrot á drengjum Graham Taylor tengist kynferðisbrotamáli hjá Aston Villa á níunda áratug síðustu aldar samkvæmt yfirstandandi rannsókn á kynferðisbrotum innan fótboltans í Englandi. Enski boltinn 15. september 2017 08:00
Stuðningsmaður Leicester sektaður vegna níðs gagnvart samkynhneigðum Stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City hefur ferið sektaður fyrir níð gegn samkynhneigðum í leik Leicester og Brighton í ágústmánuði. Enski boltinn 14. september 2017 15:30
Kane „eini maðurinn sem getur náð markameti Shearer“ Harry Kane, framherji Tottenham, er eini leikmaðurinn sem getur náð markameti Alan Shearer í ensku úrvalsdeildinni að mati Craig Bellamy. Enski boltinn 14. september 2017 13:00