Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Zlatan: Kem sterkari til baka

    Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic segist vera staðráðinn í því að mæta tvíelfdur til baka eftir meiðslin sem hann er ennþá í miðri endurhæfingu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tap í fyrsta leik hjá Hodgson | Sjáðu markið

    Crystal Palace og Southampton mættust í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Roy Hodgson með Palace. Fyrir leikinn sat Crystal Palace í neðsta sæti deildarinnar án stiga og engin mörk skoruð.

    Enski boltinn