Hodgson efins um myndbandsdómara Myndbandsdómarar verða notaðir í fyrsta skipti í keppnisleik félagsliða á Englandi á mánudaginn þegar Crystal Palace mætir Brighton í úrvalsdeildarslag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 5. janúar 2018 11:00
Can búinn að semja við Juventus Þýski landsliðsmaðurinn Emre Can er á förum frá Liverpool til Ítalíu. Enski boltinn 5. janúar 2018 10:15
Mourinho: Erfiður tími til að skrifa sig í sögubækurnar Jose Mourinho segir erfiðara að skrifa sig í sögubækurnar hjá Manchester United en það var hjá Chelsea. Enski boltinn 5. janúar 2018 10:00
Jói Berg: Vil skora fleiri mörk Jóhann Berg Guðmundsson vonast eftir því að mark hans á móti Liverpool á nýársdag verði það fyrsta af mörgum, en markið var aðeins hans annað á einu og hálfu ári í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5. janúar 2018 09:30
Sjáðu glæsimörkin á Wembley Tottenham gerði 1-1 jafntefli í lokaleik 21. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær sem markaði endann á jólatörninni í enska boltanum. Enski boltinn 5. janúar 2018 08:00
Tvö frábær mörk í jafntefli Spurs og West Ham á Wembley Tottenham og West Ham gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnaslag á Wembley í kvöld í lokaleik 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4. janúar 2018 21:00
„Meiðslin“ frá því í ágúst virðast hafa tekið sig upp hjá Coutinho Philippe Coutinho verður ekki með Liverpool í bikarleiknum á móti Everton og hefur því misst af tveimur fyrstu leikjum liðsins eftir að félagsskiptaglugginn opnaði í byrjun janúar. Enski boltinn 4. janúar 2018 16:15
Mourinho: Kjaftæði að ég sé að fara að hætta Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við þær sögusagnir að hann sé að fara að hætta með liðið næsta sumar. Enski boltinn 4. janúar 2018 15:45
Nærri helmings aukning á vöðvameiðslum í desember Það er gömul tugga knattspyrnustjóranna á Englandi að kvarta yfir leikjaálagi yfir jólahátíðirnar. Nú síðast sagði Pep Guardiola í viðtali að enska knattspyrnusambandið væri að drepa leikmennina með þéttu leikjaplani. Enski boltinn 4. janúar 2018 14:30
Everton og Besiktas gera samkomulag um Tosun Everton hefur komist að samkomulagi við Besiktas um kaup á tyrkneska framherjanum Cenk Tosun samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 4. janúar 2018 10:14
Özil: Arsenal gerði mig stærri Mesut Özil segir Arsenal hafa gert hann að stærri stjörnu og hann sé stoltur af því að spila fyrir félagið, en það hefur mikið verið talað um að Þjóðverjinn sé á leið frá félaginu því samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 4. janúar 2018 10:00
Arsene Wenger brjálaður út í vítaspyrnudóminn: Þá áttum við að fá tvær Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en ánægður með vítaspyrnuna sem dæmd var á Arsenal í 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld. Enski boltinn 3. janúar 2018 22:15
Arsenal og Chelsea buðu upp á mikla skemmtun í 2-2 jafntefli Arsenal og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í bráðfjörugum Lundúnaslag á Emirates-leikvanginum í kvöld en Hector Bellerin tryggði Arsenal jafntefli í lokin. Enski boltinn 3. janúar 2018 20:15
Aguero vill vera áfram á Etihad Argentínski framherjinn Sergio Aguero vill vera áfram hjá Manchester City þar til samningur hans rennur út. Enski boltinn 3. janúar 2018 16:00
Lið Arsenal vængbrotið fyrir leik kvöldsins Arsene Wenger verður líklega án þriggja byrjunarliðsmanna í vörninni þegar Arsenal tekur á móti Chelsea á Emirates vellinum í kvöld. Enski boltinn 3. janúar 2018 14:45
Sonur Silva berst fyrir lífi sínu David Silva, leikmaður Man. City, greindi frá því í dag að ástæðan fyrir fjarveru hans síðustu misseri væri tengd því að sonur hans væri að berjast fyrir lífi sínu. Enski boltinn 3. janúar 2018 13:15
Guardiola: Verðum ekki værukærir Pep Guardiola sagði að sínir menn í Manchester City verði ekki værukærir, þeir vilji alltaf skora annað mark. Enski boltinn 3. janúar 2018 11:45
Sanchez gæti farið frá Arsenal í janúar Alexis Sanchez gæti verið á förum frá Arsenal í janúarglugganum, en Arsene Wenger sagði það mögulegt að félagið myndi selja Sílemanninn. Þetta segir The Mirror í dag. Enski boltinn 3. janúar 2018 10:30
Puncheon og Dann slitu báðir krossband Fyrirliði og varafyrirliði Crystal Palace verða báðir frá það sem eftir er af tímabilinu. Þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Roy Hodgson eftir leik Palace gegn Southampton í gærkvöld. Enski boltinn 3. janúar 2018 10:00
Barcelona gerir tilboð í Coutinho fljótlega Spænska stórveldið Barcelona mun bjóða 110 milljónir evra í hinn brasilíska Philippe Coutinho á næstunni. Fótbolti 3. janúar 2018 09:30
Carvalhal: Línuvörðurinn baðst afsökunnar Fernando Llorente skoraði fyrra mark Tottenham í 2-0 sigri á sínum gömlu félögum í Swansea á Liberty vellinum í Wales í gær. Carlos Carvalhal, knattspyrnustjóri Swansea, átti langt samtal við dómara leiksins að honum loknum, því Llorente var nokkuð augljóslega rangstæður í marki sínu. Enski boltinn 3. janúar 2018 09:00
Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum í gær Raheem Sterling skoraði fljótasta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar hann kom Manchester City yfr gegn Watford þegar 38 sekúndur voru liðnar af leiknum. Enski boltinn 3. janúar 2018 08:30
Írskur varnarmaður vann eina milljón evra Írski sóknarmaðurinn Kevin O'Connor sem spilar með Preston North End í ensku 1. deildinni byrjaði nýja árið á því að verða milljón evrum ríkari, því hann vann lottóvinning í heimalandinu. Enski boltinn 3. janúar 2018 08:00
Upphitun: Stórleikur á Emirates Það er einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar 22. umferðin klárast, og það er enginn smá leikur sem er þar á ferð. Enski boltinn 3. janúar 2018 06:45
Wenger: Ekkert tilboð komið í Sánchez Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að ekkert tilboð hafi borist frá Manchester City í Alexis Sánchez. Enski boltinn 2. janúar 2018 22:45
Sterling með fljótasta mark tímabilsins │ Sjáðu mörkin Raheem Sterling var ekki lengi að bæta upp markaþurrð Manchester City frá síðasta leik gegn Crystal Palace, en hann skoraði eftir 38 sekúndur gegn Watford í kvöld Enski boltinn 2. janúar 2018 22:00
Llorente skoraði gegn gömlu félögunum │ Sjáðu markið Tottenham endurheimti 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nokkuð öruggum sigri á Swansea Enski boltinn 2. janúar 2018 21:45
Ísland á meðal markahæstu þjóða ensku úrvalsdeildarinnar Ísland er í 24. sæti lista yfir markahæstu þjóðir í ensku úrvalsdeildinni, en samtals hafa leikmenn frá 97 þjóðum skorað mark í deildinni. Enski boltinn 2. janúar 2018 21:00
Barcelona ætlar að gera risatilboð í Coutinho Barcelona hefur ekki gefist upp á að fá Philippe Coutinho frá Liverpool og ætlar að bjóða 133 milljónir punda í Brassann í janúar. Enski boltinn 2. janúar 2018 17:15