Kane jafnaði markamet Gerrard í Meistaradeildinni Harry Kane, framherij Tottenham, jafnaði í gærkvöldi met Steven Gerrard um mörk skoruð á einu keppnistímabili í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 14. febrúar 2018 07:00
Ástríðan skiptir meira máli en leikskipulagið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ástríða og hjarta leikmanna muni skipta meira máli í leiknum mikilvæga gegn Porto í kvöld heldur en leikskipulag hans. Enski boltinn 14. febrúar 2018 06:00
Evra dansaði af gleði yfir komunni til West Ham Patrice Evra var svo ánægður með endurkomu sína í ensku úrvalsdeildina að hann dansaði um götur Lundúnaborgar. Enski boltinn 13. febrúar 2018 23:30
Stóra símamálið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta Þrjú félög hafa unnið ensku úrvalsdeildina í fótbolta á síðustu fjórum tímabilum og ekkert útlit er fyrir að það breytist í vor. Enski boltinn 13. febrúar 2018 23:00
Sjónvarpsrétturinn nálgast fimm milljarða punda og enn á eftir að selja tvo pakka Sjónvarpsrétturinn að enska boltanum hefur nú þegar verið seldur fyrir tæplega 4,5 milljarða punda, en enn á eftir að selja tvö pakka af sjö. Enski boltinn 13. febrúar 2018 22:30
Fótboltaþjálfari dæmdur fyrir tugi brota gegn drengjum Fyrrum fótboltaþjálfarinn Barry Bennell var í dag sakfelldur fyrir alvarlegt kynferðislegt ofbeldi í garð drengja sem hann þjálfaði. Enski boltinn 13. febrúar 2018 16:43
Jón Daði valinn leikmaður mánaðarins og tók því tvennuna Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson var kosinn leikmaður mánaðarins hjá enska b-deildarfélaginu Reading en hann átti magnaðan jánúarmánuð. Enski boltinn 13. febrúar 2018 16:00
Höfuðkúpubrotnaði á móti Chelsea og þarf að leggja skóna á hilluna 26 ára Ryan Mason hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Hull City og sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum og það þótt hann eigi ennþá fjögur ár eftir í þrítugsafmælið. Enski boltinn 13. febrúar 2018 15:21
Maðurinn sem skorar og skorar en fær aldrei nein verðlaun Sergio Aguero hefur farið á kostum með toppliði Manchester City síðustu ár en hann hefur aldrei fengið nein verðlaun þrátt fyrir fimm tuttugu marka tímabil hjá einu allra besta liði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13. febrúar 2018 14:30
Daniel Sturridge meiddist í 31. skiptið á fimm árum Daniel Sturridge fór af velli eftir aðeins þriggja mínútna leik í gær. Þar fengu stuðningsmenn West Brom að kynnast því sem stuðningsmenn Liverpool þekkja svo vel. Enski boltinn 13. febrúar 2018 13:30
Messan fer yfir pressusókn City Manchester City fór illa með Leicester í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar fóru yfir frábæra pressu í sókn City. Enski boltinn 13. febrúar 2018 12:30
Sjáðu tvennu Hazard og uppgjör helgarinnar í enska │ Myndbönd Eden Hazard fann marknetið tvisvar í 3-0 sigri Chelsea á botnliði West Bromwich Albion í lokaleik 27. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Enski boltinn 13. febrúar 2018 08:00
Umræða um sigurmark Newcastle: „Lukaku er bara haugur" Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir sigurmark Newcastle gegn Manchester United í Sunnudagsmessunni í gær en spekingar hans Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason voru gáttaðir á varnarleik United í markinu. Enski boltinn 13. febrúar 2018 07:00
Kane: Var sparkaður niður af Chiellini eftir fimm mínútur í fyrsta landsleiknum Harry Kane, framherji Tottenham, er spenntur fyrir komandi verkefni, en Kane og samherjar hans í Tottenham mæta Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 13. febrúar 2018 06:00
Messan: Mætir Íslandi á HM í sumar en er bara vandræðalega lélegur Alex Iwobi er leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og landsliðsmaður Nígeríu sem er að fara að mæta íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 12. febrúar 2018 22:45
Giroud lagði upp mark þegar Chelsea komst aftur á beinu brautina Eden Hazard var í stuði þegar Chelsea vann 3-0 sigur á West Bromwich Albion á heimavelli í kvöld. Sigurinn styrkti stöðu Antonio Conte, stjóra Chelsea, en sæti hans er talið afar heitt. Enski boltinn 12. febrúar 2018 21:45
Messan um Pogba: Spilar eins og unglingur í fýlu Jose Mourinho skipti Paul Pogba af velli í leik Manchester United og Newcastle í gær eftir klukkutíma leik. Hann var ekki í byrjunarliðinu í leik gegn Huddersfield í síðustu umferð og var einnig tekinn af velli eftir klukkutíma gegn Tottenham þar á undan. Enski boltinn 12. febrúar 2018 14:30
Messan: Charlie Adam of hægur til að fá víti Það var mikið um læti á bet365 vellinum í Stoke um helgina þegar heimamenn fengu nokkuð umdeilda vítaspyrnu og rifust um hver ætti að fá að taka spyrnuna. Enski boltinn 12. febrúar 2018 13:30
Messan fjallar um Gylfa: Það sást í þessum leik að Gylfa líður vel Gylfi Þór Sigurðsson átti flottan leik um helgina þegar Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði eitt mark, lagði upp annað og átti þátt í því þriðja. Enski boltinn 12. febrúar 2018 12:00
Pardew vorkennir Conte Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, segist vorkenna kollega sínum hjá Chelsea, Antonio Conte. Enski boltinn 12. febrúar 2018 11:00
Vardy er efstur á listanum en sjáið hvar Gylfi er Jamie Vardy, framherji Leicester City var um helgina enn á ný á skotskónum á móti bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi snaggaralegi leikamður hefur nú skorað 23 mörk í 43 leikjum á móti risunum sex í deildinni sem er frábær tölfræði. Enski boltinn 12. febrúar 2018 10:00
Carlos sveiflar töfrasprotanum Carlos Carvalhal hefur snúið gengi Swansea við síðan hann tók við liðinu í afar vondri stöðu um áramótin. Enski boltinn 12. febrúar 2018 09:30
Sjáðu markaveisluna úr enska boltanum í gær │ Myndbönd Liverpool náði að minnka bilið í Manchester United í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar í tvö stig í gær með 0-2 sigri á Southampton eftir að United hafði tapað með einu marki gegn Newcastle þegar 27. umferðin hélt áfram í gær. Enski boltinn 12. febrúar 2018 08:30
Upphitun: Svanasöngur Conte? Chelsea tekur á móti West Bromwich Albion (WBA) í síðasta leik 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Mikil pressa er á Antonio Conte, stjóra Chelsea, og er talið að tap gegn WBA gæti leitt til brottrekstrar hans. Enski boltinn 12. febrúar 2018 07:00
Gylfi í liði vikunnar hjá BBC Það þarf ekki að koma neinum á óvart að frábær frammistaða Gylfa í 3-1 sigri Everton á Crystal Palace hafi skilað honum sæti í liði vikunnar hjá BBC. Enski boltinn 11. febrúar 2018 23:30
Mourinho: Fótboltaguðirnir voru með villidýrunum í Newcastle í liði Mourinho sagði eftir 1-0 tap Man Utd. gegn Newcastle að leikmenn Newcastle hafi barist eins og villidýr í leiknum. Hann var þó fljótur að tiltaka að þetta væri ekki illa meint. Enski boltinn 11. febrúar 2018 20:45
Sannfærandi sigur Liverpool Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með Southampton í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur 2-0 fyrir gestina úr Liverpoolborg. Enski boltinn 11. febrúar 2018 18:30
Newcastle skellti Man. Utd. Óvænt úrslit litu dagsins ljós á St. James Park í Newcastle í dag þegar að heimamenn unnu 1-0 sigur gegn Manchester United. Var þetta fyrsti heimasigur Newcastle síðan 21 .október. Enski boltinn 11. febrúar 2018 16:15
Klopp: Van Dijk fær ekki hlýjar móttökur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ekki búast við því að Virgil Van Dijk fái hlýjar móttökur þegar Liverpool fer í heimsókn til Southampton í dag. Enski boltinn 11. febrúar 2018 15:15
Aguero: Ég er heppinn að spila með De Bruyne Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, hefur farið fögrum orðum um liðsfélaga sinn Kevin De Bruyne en hann segist vera heppinn að fá að spila með honum. Enski boltinn 11. febrúar 2018 14:30