Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Mane: Getum unnið öll lið í heiminum

    Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins elski að spila saman. Mane segir einnig að á góðum degi geti liðið unnið öll lið í heiminum, slíkur sé andinn í félaginu eftir nokkur mögur ár.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Aguero: Þetta var ekki brot

    Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn Arsenal í deildarbikarnum í dag en Aguero skoraði fyrsta mark City.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Lingard tryggði United sigur

    Jesse Lingard tryggði Manchester United sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst United aftur upp í 2. sæti deildarinnar.

    Enski boltinn