Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Tony Adams tekur við Portsmouth

    Tony Adams hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Portsmouth og verður það tilkynnt á blaðamannafundi síðar í dag. Þetta fullyrða bæði BBC og Sky í morgun.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Robinho hefur breytt City

    Varnarmaðurinn Micah Richards segir að Brasilíumaðurinn Robinho hafi breytt Manchester City. Robinho skoraði þrennu þegar City vann Stoke 3-0 á sunnudag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Helgin á Englandi - Myndir

    Liverpool trjónir á toppi úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur á Chelsea í gær. Tottenham byrjaði vel undir stjórn Harry Redknapp og Hull heldur áfram á sigurbraut.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Adams í viðræðum við Portsmouth

    Tony Adams er í viðræðum við forráðamenn Portsmouth um að gerast knattspyrnustjóri félagsins eftir brottför Harry Redknapp eftir því sem fram kemur á BBC. Adams hefur verið aðstoðarmaður Redknapp í tvö ár en gerði garðinn frægan sem leikmaður Arsenal á árum áður.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Stóri-Sam orðaður við Portsmouth

    Peter Storrie framkvæmdastjóri Portsmouth útilokar ekki að félagið muni leita til Sam Allardyce, fyrrum stjóra Bolton og Newcastle, til að fylla skarð Harry Redknapp sem fór til Tottenham um helgina.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Redknapp hefur trú á sínum mönnum

    Harry Redknapp, nýráðinn stjóri Tottenham, segir efniviðinn í liðinu nógu góðan til að sleppa við fall í ensku úrvalsdeildinni þó liðið hafi aðeins fengið tvö stig úr fyrstu átta leikjum sínum í deildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fyrsti sigur Tottenham - Robinho með þrennu

    Tottenham vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið lagði Bolton, 2-0. Þetta var einnig fyrsti leikur liðsins eftir að Juande Ramos var rekinn sem knattspyrnustjóri Tottenham og Harry Redknapp ráðinn í hans stað.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo tók rétta ákvörðun

    Cristiano Ronaldo segist hafa tekið rétta ákvörðun þegar hann hafnaði Real Madrid og á von á því að vera áfram í herbúðum Manchester United eftir þetta tímabil.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Óspektir til rannsóknar

    Enska knattspyrnusambandið mun hrinda af stað rannsókn vegna ólátanna á leik Sunderland og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    United sagt vilja Mourinho

    Breska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Manchester United vilji fá Jose Mourinho til starfa þegar Alex Ferguson hættir hjá félaginu.

    Enski boltinn