Barbie-skór Bendtner vöktu litla lukku Svo virðist sem danski framherjinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hafi misst af því þegar William Gallas kallaði á meiri hörku í leikmannahóp liðsins á dögunum. Enski boltinn 24. nóvember 2008 15:33
Aðeins tveir hafa varið fleiri skot en Gomes Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að markvörðurinn Heurelho Gomes sé allur að koma til eftir skelfilegt gengi í marki liðsins að undanförnu. Enski boltinn 24. nóvember 2008 13:51
Fabregas gerður að fyrirliða Arsenal Arsene Wenger hefur staðfest að hann hafi gert Spánverjann Cesc Fabregas að fyrirliða Arsenal í stað William Gallas. Enski boltinn 24. nóvember 2008 13:36
Heiðar hætti við QPR - fer til Charlton Heiðar Helguson er hættur við að ganga í raðir QPR í ensku B-deildinni og ætlar þess í stað að ganga í raðir Charlton. Enski boltinn 24. nóvember 2008 11:21
West Ham vann Sunderland West Ham vann góðan útisigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag þökk sé marki Valon Behrami. Enski boltinn 23. nóvember 2008 18:14
Markið ekki skráð á Grétar - Myndband Nokkuð ljóst er að Grétar Rafn Steinsson fær ekki fyrsta mark Bolton gegn Middlesbrough skráð á sig heldur Kevin Davies. Enski boltinn 23. nóvember 2008 16:22
Ronaldo tæpur fyrir leikinn gegn Villarreal Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir hæpið að Cristiano Ronaldo geti spilað með liðinu gegn Villarreal í Meistaradeildinni í næstu viku. Enski boltinn 23. nóvember 2008 16:15
Pavlyuchenko tryggði Tottenham sigur Tottenham vann sinn fjórða sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Roman Pavlyuchenko tryggði liðinu 1-0 sigur á Blackburn. Enski boltinn 23. nóvember 2008 15:40
Risatilboð í Terry sagt í vændum Enska götublaðið News of the World segir að eigendur Manchester City séu að undirbúa 60 milljóna punda tilboð í John Terry, fyrirliða enska landsliðsins og Chelsea. Enski boltinn 23. nóvember 2008 14:57
Defoe íhugar aðgerð Jermain Defoe íhugar nú hvort að hann eigi að gangast undir aðgerð vegna meiðsla á kálfa sem hafa verið að angra hann í síðustu þremur leikjum. Enski boltinn 23. nóvember 2008 13:42
Pardew hættur hjá Charlton Alan Pardew hætti í gær sem knattspyrnustjóri Charlton eftir að hafa náð samkomulagi um starfslok við forráðamenn félagsins. Enski boltinn 23. nóvember 2008 13:34
Markalaust hjá Aston Villa og Man Utd Aston Villa og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildin. Sem þýðir að öll þrjú efstu lið deildarinnar gerðu markalaus jafntefli í sínum leikjum. Enski boltinn 22. nóvember 2008 19:18
Wenger: Gallas á sér framtíð hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að William Gallas ætti sér framtíð hjá félaginu þrátt fyrir þau ummæli sem hann lét falla í vikunni. Enski boltinn 22. nóvember 2008 19:14
Einn mánuður enn hjá Kinnear Joe Kinnear hefur framlengt samning sinn við Newcastle um að stýra liðinu áfram næsta mánuðinn. Enski boltinn 22. nóvember 2008 19:09
Reading tapaði óvænt á heimavelli Reading tapaði í dag óvænt fyrir Southampton á heimavelli í ensku B-deildinni í dag. Wolves endurheimti sex stiga forystu sína á toppi deildarinnar. Enski boltinn 22. nóvember 2008 17:27
City lagði Arsenal - Allt um leiki dagsins Arsenal tapaði í dag sínum fimmta leik í ensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði fyrir Manchester City á útivelli, 3-0. Enski boltinn 22. nóvember 2008 16:29
Grétar búinn að skora eitt og leggja upp annað Grétar Rafn Steinsson hefur farið mikinn í leik Middlesbrough og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði fyrra mark liðsins og lagði svo það síðara upp en staðan í hálfleik er 2-0. Enski boltinn 22. nóvember 2008 16:06
United, Real og Barca á eftir Benzema Umboðsmaður Karim Benzema segir að forráðamenn Lyon hafi rætt við Manchester United, Real Madrid og Barcelona um mögulega sölu á framherjanum Karim Benzema. Enski boltinn 22. nóvember 2008 14:02
Ferdinand hlakkar til að mæta West Ham Sunderland mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni á morgun en það verður í fyrsta sinn sem Anton Ferdinand mætir sínu gamla félagi á vellinum. Enski boltinn 22. nóvember 2008 13:41
Ferguson vill ekki að tímabilið byrji of snemma Alex Ferguson, stjóri Manchester United, væri ekki ánægður ef áætlanir um að tímabilið í ensku úrvalsdeildinni myndi byrja fyrr á næsta ári fá að ganga fram. Enski boltinn 22. nóvember 2008 12:35
Hiddink segir að Gomes þurfi tíma Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink segir að forráðamenn Tottenham verði að gefa markverðinum Heurelho Gomes tíma til að aðlagast knattspyrnunni í Englandi. Enski boltinn 22. nóvember 2008 12:08
Gallas sviptur fyrirliðabandinu Varnarmaðurinn William Gallas hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal og verður ekki í hóp liðsins sem mætir Manchester City um helginia eftir því sem fram kemur á Sky í dag. Enski boltinn 21. nóvember 2008 19:30
Kinnear að vinna í innkaupalistanum Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, er að teikna upp óskalista sinn fyrir félagaskiptagluggann í janúar. Enski boltinn 21. nóvember 2008 16:30
Adebayor styður Fabregas sem næsta fyrirliða Emmanuel Adebayor sagði í viðtali við vefsíðu Sky að Cesc Fabregas gæti orðið næsti fyrirliði Arsenal. Fabregas er 21. árs en hann hefur leikið yfir 200 leiki í búningi Arsenal og skorað 27 mörk. Enski boltinn 21. nóvember 2008 15:30
Brown frá í fimm vikur Wes Brown, varnarmaður Manchester United, leikur ekki næstu fimm vikurnar vegna ökklameiðsla sem hafa verið að hrjá hann. Þessi 29 ára leikmaður lék síðast í 1-1 jafntefli gegn Everton þann 25. október. Enski boltinn 21. nóvember 2008 11:49
Telur að Gallas haldi bandinu Nigel Winterburn, fyrrum leikmaður Arsenal, telur að Arsene Wenger muni ekki taka fyrirliðabandið af William Gallas þrátt fyrir ummæli hans um samherja sína. Enski boltinn 21. nóvember 2008 11:36
Ramos hefur áhuga á að snúa aftur til Englands Spánverjinn Juande Ramos segist hafa áhuga á því að snúa aftur í knattspyrnustjórn í ensku úrvalsdeildinni. Hann var rekinn frá Tottenham í síðasta mánuði en liðið vann 21 af 54 leikjum undir hans stjórn. Enski boltinn 21. nóvember 2008 11:15
City með risatilboð í Buffon? Þær sögusagnir gerast æ háværari að Manchester City sé með í undirbúningi risatilboð í Gianluigi Buffon, markvörð Juventus á Ítalíu. Ekkert hefur verið staðfest í þessum efnum en ítalskir fjölmiðlar telja þetta líklegt. Enski boltinn 21. nóvember 2008 10:30
Berbatov meiddur Dimitar Berbatov verður ekki með liði sínu Manchester United þegar það sækir Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 20. nóvember 2008 21:49
Alnwick kallaður úr láni Tottenham hefur kallað markvörð sinn Ben Alnwick til baka úr láni frá B-deildarliði Carlisle. Enski boltinn 20. nóvember 2008 20:15