Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Defoe íhugar aðgerð

    Jermain Defoe íhugar nú hvort að hann eigi að gangast undir aðgerð vegna meiðsla á kálfa sem hafa verið að angra hann í síðustu þremur leikjum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Markalaust hjá Aston Villa og Man Utd

    Aston Villa og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildin. Sem þýðir að öll þrjú efstu lið deildarinnar gerðu markalaus jafntefli í sínum leikjum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gallas sviptur fyrirliðabandinu

    Varnarmaðurinn William Gallas hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal og verður ekki í hóp liðsins sem mætir Manchester City um helginia eftir því sem fram kemur á Sky í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Brown frá í fimm vikur

    Wes Brown, varnarmaður Manchester United, leikur ekki næstu fimm vikurnar vegna ökklameiðsla sem hafa verið að hrjá hann. Þessi 29 ára leikmaður lék síðast í 1-1 jafntefli gegn Everton þann 25. október.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Telur að Gallas haldi bandinu

    Nigel Winterburn, fyrrum leikmaður Arsenal, telur að Arsene Wenger muni ekki taka fyrirliðabandið af William Gallas þrátt fyrir ummæli hans um samherja sína.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    City með risatilboð í Buffon?

    Þær sögusagnir gerast æ háværari að Manchester City sé með í undirbúningi risatilboð í Gianluigi Buffon, markvörð Juventus á Ítalíu. Ekkert hefur verið staðfest í þessum efnum en ítalskir fjölmiðlar telja þetta líklegt.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Berbatov meiddur

    Dimitar Berbatov verður ekki með liði sínu Manchester United þegar það sækir Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.

    Enski boltinn