Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Evrópukeppnin í körfubolta fór af stað í dag með keppni í tveimur riðlum, A-riðli í Riga í Lettlandi og B-riðili í Tampere í Finnlandi. Körfubolti 27. ágúst 2025 19:56
„Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. Körfubolti 27. ágúst 2025 17:17
Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael „Við höfum beðið lengi eftir þessu. Síðustu fimm eða sex mánuðir hafa farið í undirbúning fyrir þetta augnablik. Það er kominn fiðringur í magann,“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ísrael á morgun. Körfubolti 27. ágúst 2025 16:45
EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. Körfubolti 27. ágúst 2025 15:16
Svona var EM-Pallborðið Íslenska landsliðið hefur leik á EM í körfubolta í hádeginu á morgun með leik gegn Ísrael. Hitað var upp fyrir leik morgundagsins og mótið allt í EM-Pallborðinu sem var í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14:00. Sigurður Pétursson og Ólafur Ólafsson mættu í settið. Körfubolti 27. ágúst 2025 15:00
Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir okkar tóku æfingu í hinni glæsilegu Spodek-höll í Katowice í dag. Körfubolti 27. ágúst 2025 14:37
Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í körfubolta á morgun gegn Ísrael en ýmislegt hefur gengið á í aðdraganda leiksins. Körfubolti 27. ágúst 2025 12:30
Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Fyrsti leikur Íslands á EM karla í körfubolta á morgun vekur sérstaka athygli vegna mótherja liðsins, Ísraels. Alþjóðalögreglan Interpol tekur þátt í að gæta öryggis leikmanna Ísraels sem ráðlagt hefur verið að leyna þjóðerni sínu utan vallar. Körfubolti 27. ágúst 2025 08:00
Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er maður verka, bæði inn á vellinum og utan hans. Það sést líka vel á svörum hans í myndbandi. Körfubolti 26. ágúst 2025 23:16
Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Pólska landsliðið hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi Evrópumót í körfubolta en hinn bandaríski Jordan Loyd mun leika með liðinu á mótinu. Körfubolti 24. ágúst 2025 08:02
Tap í síðasta leik fyrir EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Litáen, 96-83, í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM sem hefst í næstu viku. Leikið var í Alytus í Litáen í dag. Körfubolti 22. ágúst 2025 18:39
Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Haukur Helgi Pálsson brast í grát þegar hann tilkynnti liðsfélögum sínum að hann færi ekki með þeim á komandi Evrópumót karla í körfubolta. Hann er á leið í aðgerð á barka en vonast til að geta stutt liðsfélaga sína af hliðarlínunni í Póllandi. Körfubolti 21. ágúst 2025 19:17
Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Mikill þrýstingur hefur verið á Körfuknattleikssambandi Íslands að sniðganga leik karlalandsliðsins við Ísrael á EM en mótið hefst eftir eina viku. Framkvæmdastjóri sambandsins segir slíka sniðgöngu myndu hafa í för með sér brottrekstur af mótinu og slæm áhrif á framtíð greinarinnar hér á landi. Ísland hafi beitt sér fyrir að Ísrael verði sett í keppnisbann. Körfubolti 21. ágúst 2025 11:36
Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í aðdraganda fyrsta leiks Íslands á Evrópumótinu, þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi eftir slétta viku. KKÍ muni ekki hætta við að mæta Ísraelsmönnum enda sé það ávísun á bönn og sektir. Körfubolti 21. ágúst 2025 11:20
Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Almar Orri Atlason verður með íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á Evrópumótinu í Póllandi en það þýddi jafnframt langt ferðalag hjá stráknum. Hann var farinn út í nám í Bandaríkjunum þegar neyðarkallið barst frá Íslandi. Körfubolti 20. ágúst 2025 20:11
Erfitt að horfa á félagana detta út „Það er þvílík spenna. Þetta er það sem við erum búnir að vinna að síðan í febrúar og tilhlökkunin hefur magnast og magnast. Það er ógeðslega mikil tilhlökkun. Spennan í hópnum er orðin mjög mikil,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, sem hefur leik á EM í Póllandi eftir rúma viku. Körfubolti 20. ágúst 2025 12:33
Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Craig Pedersen er á leiðinni með íslenska körfuboltalandsliðið í þriðja sinn í úrslitakeppni Evrópumótsins og í dag tilkynnti kanadíski þjálfarinn um það hvaða tólf leikmenn það verða sem keppa fyrir Íslands hönd á Eurobasket í ár. Körfubolti 19. ágúst 2025 20:01
Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, mætti á æfingu karlalandsliðsins í körfubolta í dag. Hún hvatti liðið til dáða fyrir komandi Evrópumót. Liðið heldur utan á fimmtudag. Körfubolti 19. ágúst 2025 14:47
Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Eftir að hafa misst af fyrstu þremur vikunum í undirbúningi gríska landsliðsins fyrir Evrópumótið í körfubolta er Giannis Antetokounmpo loksins mættur á æfingar. Gríska körfuknattleikssambandið neitar að útskýra hvers vegna hann hefur ekki tekið þátt hingað til. Körfubolti 19. ágúst 2025 13:30
Svona er hópur Íslands sem fer á EM Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur opinberað hvaða tólf leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Almar Orri Atlason dettur út úr hópnum, sem hafði fyrir daginn í dag verið skorinn niður í 13 leikmenn. Körfubolti 19. ágúst 2025 13:01
Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Slóvenska stórstjarnan Luka Doncic fór meiddur af velli er Slóvenar mættu Lettum í æfingaleik fyrir komandi Evrópumót í körfubolta. Körfubolti 16. ágúst 2025 22:02
Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann þriggja stiga sigur á Svíum á æfingamóti í Portúgal í gærkvöldi og það var búið að bíða eftir þessum sigri. Körfubolti 15. ágúst 2025 08:33
Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Slóvenska körfuboltalandsliðið verður með því íslenska í riðli á Evrópumótinu en sá riðill verður spilaður í Póllandi. Það eru ekki allir sáttir með liðsvalið hjá Slóvenum og ekki síst ein stærsta körfuboltafjölskylda þjóðarinnar. Mikil dramatík er í kringum valið á EM-hópnum. Körfubolti 15. ágúst 2025 06:31
Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Ísland vann Svíþjóð 73-70 í æsispennandi æfingaleik liðanna í undirbúningi fyrir Evrópumótið í körfubolta. Körfubolti 14. ágúst 2025 21:36
Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Craig Pedersen hefur skorið íslenska landsliðshópinn fyrir EuroBasket niður um einn leikmann. Jaka Brodnik fer ekki með í æfingaferðina til Portúgal. Þrettán leikmenn eru nú eftir en aðeins tólf þeirra munu fara á EuroBasket. Körfubolti 12. ágúst 2025 14:01
Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Meðan NBA stjörnur á borð við Luka Doncic, Nikola Jokic og Lauri Markkanen æfa og spila æfingaleiki með sínum landsliðum í undirbúningi fyrir EuroBasket hefur Giannis Antetokounmpo ekki tekið þátt í undirbúningi Grikklands, sem er talið vera vegna þess að hann er ótryggður hjá gríska körfuknattleikssambandinu. Körfubolti 11. ágúst 2025 14:16
Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Liðin sem leika á Evrópumeistaramótinu í körfuknattleik sem hefst í lok mánaðar eru á fullu í undirbúningi sínum. Þýskaland lagði Slóvena öðru sinni um helgina og Ísraelar lögðu Grikki af velli. Körfubolti 10. ágúst 2025 22:45
Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Jeremy Sochan leikmaður San Antonio Spurs í NBA deildinni mun ekki leika með Póllandi á Eurobasket sem hefst 27. ágúst næstkomandi. Pólland eru gestgjafar Íslendinga þar á meðal og er þetta högg fyrir liðið. Körfubolti 10. ágúst 2025 20:32
„Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Hart er barist um sæti í landsliðshópi Íslands fyrir komandi Evrópumót karla í körfubolta sem hefst eftir þrjár vikur. Sigtryggur Arnar Björnsson er vongóður um sæti og ekki skemmdi stórleikur hans um síðustu helgi fyrir. Körfubolti 9. ágúst 2025 09:55
Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Liðin sem eru á leiðinni á Eurobasket sem hefst í lok ágústmánaðar eru á fullu að undirbúa sig fyrir móti. Andstæðingar Íslendinga í D riðli Eurobasket, Slóvenar, Frakkar og Belgar voru í eldlínunni í kvöld og gekk misjafnlega hjá þeim. Körfubolti 8. ágúst 2025 22:45