Eldað af ást

Eldað af ást

Ástríðukokkurinn Kristín Björk Þorvaldsdóttir sýnir hvernig á að reiða fram dýrindis mat, leggja á borð og skapa góða stemningu á einfaldan hátt.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ástríðukokkur sem á margt eftir ólært

„Eldað af ást eru örþættir sem eru ætlaðir öllum matgæðingum,“ segir Kristín Björk Þorvaldsdóttir þáttastjórnandi Eldað af ást sem fóru af stað hér á Lífinu á Vísi fyrir jólin. Kristín Björk er matgæðingur, matarbloggari og flugfreyja.

Matur
Fréttamynd

Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga

Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 

Matur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.