„Við vorum teknir í bólinu“ „Við vorum teknir í bólinu“ var það fyrsta sem Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls hafði að segja eftir 91-75 tap gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 20.11.2025 22:25
„Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR í Bónus deild karla, var augljósa svekktur með 99-89 tap sinna manna gegn erkifjendunum í Val nú í kvöld. Eftir jafnar og spennandi 35 mínútur tókst Val að gera út um leikinn á stuttum kafla í fjórða leikhluta. Körfubolti 20.11.2025 22:06
Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, segir að nýliðarnir hafi ekki haft orku til að berjast við Njarðvík allt til loka í leik liðanna í IceMar-höllinni í kvöld. Nýr Bandaríkjamaður er á leið í Laugardalinn. Körfubolti 20.11.2025 21:51
Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Körfubolti 20.11.2025 18:32
Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Topplið Grindavíkur verður án eins besta leikmanns Bónus-deildarinnar í körfubolta í kvöld, í stórleiknum gegn Tindastóli, eftir að DeAndre Kane var úrskurðaður í eins leiks bann. Körfubolti 20. nóvember 2025 11:01
Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Ný vika og ný grein á Extra-leikunum þar sem þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, Nablinn, keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Körfubolti 18. nóvember 2025 23:15
Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfuboltalið Grindavíkur hefur spilað heima í Grindavík á þessu tímabili og nú vilja erlendir leikmenn liðsins flytja þangað líka. Körfubolti 18. nóvember 2025 08:02
Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Körfubolti og fótbolti eiga sviðið í dag á SÝN Sport rásunum. Undankeppni HM ´26 er að ljúka og farið verður yfir sviðið í Bónus deild karla í körfubolta. Íshokkí fær líka sitt pláss. Fótbolti 17. nóvember 2025 06:00
Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. Fótbolti 16. nóvember 2025 22:00
Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Tímabilinu er því miður lokið hjá íslenska ríkisborgaranum Mario Matasovic, leikmanni Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann fór sárkvalinn af velli í sigrinum gegn KR á fimmtudaginn. Körfubolti 15. nóvember 2025 10:02
Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. Körfubolti 14. nóvember 2025 22:40
Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Hann mátti vera ánægður þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, með sigur sinna manna í kvöld. Valur pakkaði Álftanesi saman í seinni hálfleik og endaði leikurinn 92-80. Valur hefur átt erfitt í vetur en þessi leikur var frábær á löngum köflum. Körfubolti 14. nóvember 2025 22:14
Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Tindastóll, sem vann Manchester í Evrópuleik fyrr í vikunni, tekur á móti Þór Þ. í 7. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Þórsarar töpuðu fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu en unnu ÍR-inga í síðustu umferð. Körfubolti 14. nóvember 2025 18:17
Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Ég hef aldrei séð þetta áður, að maður fái tvær tæknivillur og hendi svo ruslatunnu,“ sagði Teitur Örlygsson í Tilþrifunum á Sýn Sport, þegar hegðun Grindvíkingsins DeAndre Kane í Breiðholti í gærkvöld var til umræðu. Körfubolti 14. nóvember 2025 07:02
„Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Grindvíkingar eru enn taplausir á toppi Bónus-deildarinnar eftir 78-86 sigur á ÍR í nokkuð skrautlegum leik í Skógarselinu í kvöld. Körfubolti 13. nóvember 2025 22:21
Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Keflavík frumsýnir nýjan slóvenskan framherja liðsins í leiknum gegn ÍA, sem verða án Bandaríkjamanns, í 7. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 13. nóvember 2025 21:55
Meistararnir stungu af í seinni Eftir jafnan fyrri hálfleik áttu Íslandsmeistarar Stjörnunnar ekki í vandræðum með að leggja nýliða Ármanns að velli í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta, 114-88. Körfubolti 13. nóvember 2025 21:25
Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Taplausir Grindvíkingar mættu í Skógarselið í kvöld og eru það áfram eftir ansi skrautlega baráttu við ÍR-inga þar sem einn úr hvoru liði var sendur í sturtu og tveir Grindvíkingar fóru meiddir af velli. Körfubolti 13. nóvember 2025 18:48
KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna KR-ingar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í kvöld en urðu að sætta sig við tap, 88-97, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13. nóvember 2025 18:48
ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Dibaji Walker verður leikmaður ÍA í Bónus deild karla en hann var leystur undan samningi hjá Ármanni í gær. Körfubolti 13. nóvember 2025 10:54
Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Ármann hefur losað bandaríska framherjann Dibaji Walker undan samningi við liðið í Bónus deild karla í körfubolta. Ármenningar ætla þó ekki að leggja árar í bát, þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils, og eru í leit að nýjum Bandaríkjamanni. Körfubolti 12. nóvember 2025 13:20
Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavíkurliðinu eru ósigraðir á toppi Bónus deildar karla í körfubolta og hafa litið frábærlega út í upphafi tímabilsins. Körfubolti 11. nóvember 2025 11:33
Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Kári Jónsson og Kristófer Acox voru aðalmennirnir á bak við sigur Valsmanna á Akranesi í sjöttu umferð Bónus deildar karla í körfubolta og þeir fengu líka báðir mikið hrós í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10. nóvember 2025 11:02
„Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn hélt Teitur Örlygsson langa tölu um annmarka Julio De Assis, leikmanns Njarðvíkur. Hann verður seint talinn mikill aðdáandi leikmannsins. Körfubolti 9. nóvember 2025 12:32
Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Keflvíkingar hafa bætt við sig liðsstyrk í teiginn í baráttunni í Bónus deild karla en slóvenski framherjinn Mirza Bulić er nýjasti leikmaður liðsins. Körfubolti 8. nóvember 2025 18:38