Fleiri fréttir

Fiat Chrysler og Peugeot sameinast

Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum.

Twitter ætlar að banna stjórnmálaauglýsingar

Bannið við stjórnmálaauglýsingum er viðleitni Twitter til reyna að koma í veg fyrir upplýsingafals á samfélagsmiðlum í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum á næsta ári.

Louis Vuitton reynir við Tiffany

Fyrirtækið LVMH, eigandi tískufyrirtækjanna Louis Vuitton, Fendi og Givenchy auk víngerðarinnar Moët Hennessy, hefur leitast eftir því að festa kaup á bandaríska skartgripaframleiðandanum Tiffany & Co.

Þrýstingurinn eykst á TikTok

Samfélagsmiðillinn TikTok á nú í vök að verjast vegna ásakana um að vera handbendi kínverska kommúnistaflokksins.

„Ég tel að lygar séu slæmar“

Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, mætti fyrir fjármálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í dag þar sem ætlunin var að ræða Libra, fyrirhugaðan rafrænan gjaldmiðil. Þingmenn höfðu annað í huga.

Yfirmanni MAX-mála hjá Boeing sparkað

Kevin McAllister, yfirmaður farþegaþotusviðs bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing, hefur verið rekinn. Brottreksturinn hefur verið tengdur við vandræði Boeing í tengslum við 737 MAX vélarnar sem eru í flugbanni um allan heim.

Gervigreind vélhönd leysir Rubikskubb

Með gervigreind var notuð jákvæð styrking til að kenna vélhendi með fingranema að leysa Rubikskubb. Gervigreind lærir mun hraðar en hugur manns. Ef sama aðferð yrði notuð á manneskju myndi það taka rúmlega 13.000 ár.

Fyrstu Harley Davidson rafmagnsmótorhjólin

Fyrstu rafmagnsmótorhjólin frá hinu sögufræga fyrirtæki Harley Davidson, voru seld í september. Vandræði komu upp með hleðslu þeirra en talsmenn fyrirtækisins segja nú að eigendur geti óhræddir hlaðið þau heima hjá sér.

Adidas hefur endurvinnslu

Íþróttavöruframleiðandinn Adidas og sprotafyrirtækið Stuffstr vinna nú saman að því að draga úr sóun með því að gera breskum neytendum kleift að skila notuðum vörum fyrir inneignarnótur.

Færeyingar eignast stóran hluta af laxeldi Skotlands

Færeyska fyrirtækið Bakkafrost hefur eignast 78 prósenta hlut í næst stærsta fiskeldisfyrirtæki Skotlands. Skoska fyrirtækið er með eldiskvíar á um 60 stöðum í Skotlandi og með yfir 600 starfsmenn.

Ekki verið minna atvinnuleysi í 50 ár

Bandarískt hagkerfi bætti við 136.000 nýjum störfum í september en það dregur úr launaskriði. Vísbendingar um færri ráðningar. Atvinnuleysi er komið niður í 3,5 prósent og hefur ekki verið svo lítið síðan í desember 1969.

Tölvupóststækni á snjallsímaöld

Endurskoðendur þurfa reglulega að koma flóknum upplýsingum til skila í tölvupósti, en margir lesa tölvupóst í snjallsímum, sem gerir lesskilning erfiðari. Mikilvægt er því að skrifa mjög skýrt.

Microsoft gerir aðra atlögu að símanum

Forsvarsmenn Microsoft kynntu í gær símann Surface Duo og er fyrirtækið þar með að gera aðra atlögu að símaframleiðslu rúmum tveimur árum eftir að framleiðslu síma var „hætt“ hjá Microsoft.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.