Fleiri fréttir

Ekki lengur Facebook heldur FACEBOOK
Fyrirtækið Facebook kynnti í dag nýtt merki fyrirtækisins.

Yfirmenn flugfélaga munu fljúga með MAX-vélunum til að sannfæra almenning
Yfirmenn hjá bandarísku flugfélögunum United Airlines, American Airlines og Southwest ráðgera að fljúga sjálfir með annars farþegalausum Boeing 737 MAX vélunum eftir að flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni á vélunum.

Forstjóri McDonald's hættir vegna sambands við samstarfsmann
Stjórn skyndibitakeðjunnar segir Steve Easterbrook hafa sýnt af sér dómgreindarskort.

Fiat Chrysler og Peugeot sameinast
Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum.

Twitter ætlar að banna stjórnmálaauglýsingar
Bannið við stjórnmálaauglýsingum er viðleitni Twitter til reyna að koma í veg fyrir upplýsingafals á samfélagsmiðlum í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum á næsta ári.

Louis Vuitton reynir við Tiffany
Fyrirtækið LVMH, eigandi tískufyrirtækjanna Louis Vuitton, Fendi og Givenchy auk víngerðarinnar Moët Hennessy, hefur leitast eftir því að festa kaup á bandaríska skartgripaframleiðandanum Tiffany & Co.

Microsoft tekið fram yfir Amazon um milljarða dollara varnarsamning
Amazon hafði verið talið líklegast til að hreppa hnossið en Trump forseti hefur haft horn í síðu þess vegna umfjöllunar Washington Post um hann sem er einnig í eigu Jeffs Bezos.

10.000.000.000.000 norskar krónur nú í norska olíusjóðnum
23 ár eru nú liðin frá stofnun norska olíusjóðsins.

Þrýstingurinn eykst á TikTok
Samfélagsmiðillinn TikTok á nú í vök að verjast vegna ásakana um að vera handbendi kínverska kommúnistaflokksins.

„Ég tel að lygar séu slæmar“
Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, mætti fyrir fjármálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í dag þar sem ætlunin var að ræða Libra, fyrirhugaðan rafrænan gjaldmiðil. Þingmenn höfðu annað í huga.

Google segist hafa náð þáttaskilum í þróun skammtatölva
Í grein sem birtist í Nature í dag segir að Google hafi þróað örgjörva sem hafi á 200 sekúndum unnið útreikninga sem hefðbundin ofurtölva þyrfti tíu þúsund ár til að reikna.

Yfirmanni MAX-mála hjá Boeing sparkað
Kevin McAllister, yfirmaður farþegaþotusviðs bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing, hefur verið rekinn. Brottreksturinn hefur verið tengdur við vandræði Boeing í tengslum við 737 MAX vélarnar sem eru í flugbanni um allan heim.

Enn mikil vinna óunnin hjá FAA vegna 737 MAX flugvélanna
Starfsmenn Boeing hafa náð miklum árangri í að koma 737 MAX flugvélum fyrirtækisins aftur í loftið.

Lyfjarisar semja sig frá lögsókn vegna ópíóíðafaraldursins
Ísraelskt samheitalyfjafyrirtæki sem keypti starfsemi Actavis er á meðal þeirra sem samþykktu að greiða milljónir dollara í sátt.

Starfsmenn Boeing vissu af göllum 737 Max þotanna
Starfsmenn Boeing grunaði að sjálfvirkt öryggiskerfi 737 Max vélanna væri ekki í lagi en nokkrir starfsmenn sendu skilaboð um málið sín á milli árið 2016.

Gervigreind vélhönd leysir Rubikskubb
Með gervigreind var notuð jákvæð styrking til að kenna vélhendi með fingranema að leysa Rubikskubb. Gervigreind lærir mun hraðar en hugur manns. Ef sama aðferð yrði notuð á manneskju myndi það taka rúmlega 13.000 ár.

Fyrstu Harley Davidson rafmagnsmótorhjólin
Fyrstu rafmagnsmótorhjólin frá hinu sögufræga fyrirtæki Harley Davidson, voru seld í september. Vandræði komu upp með hleðslu þeirra en talsmenn fyrirtækisins segja nú að eigendur geti óhræddir hlaðið þau heima hjá sér.

Adidas hefur endurvinnslu
Íþróttavöruframleiðandinn Adidas og sprotafyrirtækið Stuffstr vinna nú saman að því að draga úr sóun með því að gera breskum neytendum kleift að skila notuðum vörum fyrir inneignarnótur.

Olíuboranir aukast hvergi meira en hjá Norðmönnum
Olíufélög hafa ekki borað meira í lögsögu Noregs frá olíuverðfallinu árið 2014. Engin önnur þjóð hefur aukið olíuleit meira en Norðmenn á þessu ári.

Nýr sími Google inniheldur ratsjá
Fyrirtækið Google kynnti í dag ný tæki og tól sem notendur munu geta nálgast á næstunni.

Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank
Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári.

Færeyingar eignast stóran hluta af laxeldi Skotlands
Færeyska fyrirtækið Bakkafrost hefur eignast 78 prósenta hlut í næst stærsta fiskeldisfyrirtæki Skotlands. Skoska fyrirtækið er með eldiskvíar á um 60 stöðum í Skotlandi og með yfir 600 starfsmenn.

Fall Thomas Cook reiðarslag fyrir ferðamannaiðnað Spánar
Stjórnvöld og fyrirtæki í geiranum búa sig undir mikið högg.

Stórhækka verður kolefnisgjald til að ná loftslagsmarkmiðum
Á Íslandi þyrfti að hækka kolefnisgjald á bensín um 160% miðað við hugmyndir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

WOW air frestar fyrstu ferðum til desember
Michele Ballarin, stjórnarformaður USAerospace Associates LLC, segir fyrirhugað að hefja sölu á flugmiðum hjá endurreistu WOW air í nóvember.