Viðskipti erlent

Banksy-verk seldist á metfé

Atli Ísleifsson skrifar
Verkið er fjórir metrar á breidd.
Verkið er fjórir metrar á breidd. AP
Málverk eftir breska götulistamanninn Banksy seldist á uppboði hjá Sotheby‘s í London í gær á rétt tæpar tíu milljónir punda.Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk og er um að ræða stærsta þekkta málverk listamannsins, sem yfirleitt málar á húsveggi.Verkið er fjórir metrar á breidd og sýnir breska þingið í öllu sínu veldi en í stað þingmanna er salurinn fullur af simpönsum.Listamaðurinn brást sjálfur við tíðindunum á Instagram-reikningi sínum og sagði leiðinlegt að málverkið væri ekki lengur í sinni eigu, en seljandinn er óþekktur.Bansky málaði verkið árið 2009.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
LEQ
0,59
1
1.288

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-6,56
15
6.123
REGINN
-3,59
20
47.585
EIK
-3,31
8
62.252
VIS
-3,22
7
89.006
SJOVA
-2,66
11
32.075
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.