Fleiri fréttir

Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7

Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni.

Bill Gates sífellt ríkari

Eignir Bill Gates námu 90 milljörðum Bandaríkjadala, eða 11 þúsund milljörðum króna, á föstudaginn,

Hagvöxtur nær enginn í Japan

Hagvöxtur jókst um einungis 0,2 prósent á öðrum ársfjórðungi í Japan, samkvæmt tölum sem birtust í morgun.

Pundið ekki lægra í mánuð

Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985.

Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi

Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen

Ávöxtunarkrafa neikvæð í Bretlandi

Ávöxtunarkrafa á breskum ríkisskuldabréfum lækkaði í gær og varð neikvæð eftir að Englandsbanki náði ekki markmiðum sínum í kaupum á nýjum skuldabréfum.

Útflutningur frá Kína dregst saman á ný

Útflutningur frá Kína dróst saman um 4,4 prósent í júlímánuði, samanborið við árið áður. Útflutningur hefur dregist saman á tólf af síðustu þrettán mánuðum.

Óttast að stjórnvöld geti lítið hjálpað

Möguleiki valdhafa til að örva hagvöxt fer ört minnkandi, og bæði seðlabankar og ríkisstjórnir um allan heim hafa sífellt færri tól til þess að auka hagvöxt, samkvæmt nýrri rannsókn frá sérfræðingum greiningardeildar Barclays banka.

Hækkun hafin á vöruverði í Bretlandi

Raftækjaframleiðendur, fataverslanir, og bíla- og bílavarahlutaframleiðendur eru byrjaðir að hækka laun eða vara við hækkun í bráð vegna hruns pundsins.

Sjá næstu 50 fréttir