Mikil fækkun ferðamanna í París Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2016 13:14 Við bakka Signu í frönsku höfuðborginni París. Vísir/Getty Hryðjuverkaárásir, tíð verkföll og flóð hafa meðal annars leitt til að fjöldi ferðamanna sem hafa lagt leið sína til frönsku höfuðborgarinnar Parísar hefur verulega dregist saman. Ferðamenn voru um einni milljón færri á fyrri hluta þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra. Áætlað er að um sextán milljónir ferðamanna leggi leið sína til Parísar á hverju ári og er borgin einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna í heimi.Í frétt BBC kemur fram að borgin verði af um 100 milljörðum króna vegna fækkunarinnar. Ferðaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugreinin í landinu. Þannig vinna um hálf milljón manna í ferðaþjónustu í Ile-de-France héraði, þar sem París er meðal annars að finna. Ferðamönnum fækkaði nokkuð eftir að íslamskir hryðjuverkamenn bönuðu 130 manns í samhæfðum árásum í nóvember á síðasta ári. Samkvæmt tölum frá ferðamálayfirvöldum í héraðinu hefur ferðamönnum frá Japan fækkað um 46,2 prósent á milli ára, ferðamönnum frá Rússlandi um 35 prósent og ferðamönnum frá Kína um tæp tuttugu prósent. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hryðjuverkaárásir, tíð verkföll og flóð hafa meðal annars leitt til að fjöldi ferðamanna sem hafa lagt leið sína til frönsku höfuðborgarinnar Parísar hefur verulega dregist saman. Ferðamenn voru um einni milljón færri á fyrri hluta þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra. Áætlað er að um sextán milljónir ferðamanna leggi leið sína til Parísar á hverju ári og er borgin einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna í heimi.Í frétt BBC kemur fram að borgin verði af um 100 milljörðum króna vegna fækkunarinnar. Ferðaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugreinin í landinu. Þannig vinna um hálf milljón manna í ferðaþjónustu í Ile-de-France héraði, þar sem París er meðal annars að finna. Ferðamönnum fækkaði nokkuð eftir að íslamskir hryðjuverkamenn bönuðu 130 manns í samhæfðum árásum í nóvember á síðasta ári. Samkvæmt tölum frá ferðamálayfirvöldum í héraðinu hefur ferðamönnum frá Japan fækkað um 46,2 prósent á milli ára, ferðamönnum frá Rússlandi um 35 prósent og ferðamönnum frá Kína um tæp tuttugu prósent.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira