Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Sæunn Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2016 07:00 Ólympíuþorpið. Vísir/Getty Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. Fjöldi skráðra íbúða á Airbnb í borginni er nú tvöfalt meiri en fyrir tveimur árum. Tæplega 40 þúsund íbúðir eru skráðar í borginni og áætla forsvarsmenn Airbnb að gestgjafarnir muni hagnast um 25 milljónir dollara, jafnvirði þriggja milljarða íslenskra króna, meðan Ólympíuleikarnir standa yfir frá 5. til 21. ágúst. CNN greinir frá því að hótelherbergi á vinsælum svæðum, til að mynda Copacobana og Ipanema-strönd, hafi snarhækkað yfir tímabilið og kosti allt að sjötíu þúsund krónur nóttin. Talið er að 66 þúsund gestir muni gista í Airbnb-íbúðum á meðan á Ólympíuleikunum stendur. Helmingur þeirra er erlendir gestir og helmingurinn innlendir, og gista þeir að meðaltali í sex nætur. Efnahagsástandið hefur verið erfitt í Brasilíu og er kreppa í landinu, því nýta margir Brasilíubúar sér Airbnb fyrir aukatekjur. Einnig eru margir sem hafa hækkað verðið yfir tímabilið, en gisting í Ríó er nú sú dýrasta að meðaltali af öllum Airbnb-borgum í heimi. Tengdar fréttir Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. 6. ágúst 2016 07:00 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. Fjöldi skráðra íbúða á Airbnb í borginni er nú tvöfalt meiri en fyrir tveimur árum. Tæplega 40 þúsund íbúðir eru skráðar í borginni og áætla forsvarsmenn Airbnb að gestgjafarnir muni hagnast um 25 milljónir dollara, jafnvirði þriggja milljarða íslenskra króna, meðan Ólympíuleikarnir standa yfir frá 5. til 21. ágúst. CNN greinir frá því að hótelherbergi á vinsælum svæðum, til að mynda Copacobana og Ipanema-strönd, hafi snarhækkað yfir tímabilið og kosti allt að sjötíu þúsund krónur nóttin. Talið er að 66 þúsund gestir muni gista í Airbnb-íbúðum á meðan á Ólympíuleikunum stendur. Helmingur þeirra er erlendir gestir og helmingurinn innlendir, og gista þeir að meðaltali í sex nætur. Efnahagsástandið hefur verið erfitt í Brasilíu og er kreppa í landinu, því nýta margir Brasilíubúar sér Airbnb fyrir aukatekjur. Einnig eru margir sem hafa hækkað verðið yfir tímabilið, en gisting í Ríó er nú sú dýrasta að meðaltali af öllum Airbnb-borgum í heimi.
Tengdar fréttir Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. 6. ágúst 2016 07:00 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. 6. ágúst 2016 07:00