Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2016 15:45 Vísir/EPA Tæknirisinn Apple mun halda viðburð þann 7. september. Sem svo oft áður hefur fyrirtækið ekki sagt frá því hvað standi til, en líklegast verða iPhone 7 og 7 Plus kynntir til leiks, sem og nýtt Apple Watch. Apple hefur ekki tekist að koma í veg fyrir umtalsverða leka varðandi iPhone 7 en sé mark takandi á þeim lekum verður ekki mikil breyting á milli sex og sjö. Líklegustu eiginleikar símanna:Tveir símar. Einn 4,7 tommur og hinn 5,5Svipaðir iPhone 6 í útlitiLitir: Silfur, grár, gull og rauður/gullBetri örgjörviEngin innstunga fyrir heyrnartólÞrýstiskynjari í Home takkanumAukið þol gagnvart vatniTveggja linsu myndavél á iPhone 7 PlusTveggja linsu myndavélar eiga að bjóða upp á aukna skerpu í myndum sem og aukna dýpt. Með því að fjarlægja innstunguna fyrir heyrnartól er Apple sagt vilja hvetja framleiðendur heyrnartóla til að nýta innstungu símanna fyrir hleðslutæki einnig fyrir heyrnartól. Þá verður líklega hægt að hlusta á tónlist með Bluetooth. Á næsta ári, tíu ára afmæli iPhone, stendur til að kynna iPhone 8. Þar glímir Apple hins vegar við ákveðinn vanda. iPhone 7 verður líklega ekki það frábrugðinn iPhone 6, en iPhone 8 er talinn vera töluvert frábrugðinn fyrri símum. Meðal annars er talið að Home takkinn muni hverfa, síminn verði þynnri og með ávölum skjá. Þá er einnig talið að síminn sjálfur verði ekki úr áli, heldur gleri. Þeir sem uppfæra í iPhone 7 á þessu ári, eru ekki líklegir til að kaupa sér svo annann síma á næsta ári. Tækni Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknirisinn Apple mun halda viðburð þann 7. september. Sem svo oft áður hefur fyrirtækið ekki sagt frá því hvað standi til, en líklegast verða iPhone 7 og 7 Plus kynntir til leiks, sem og nýtt Apple Watch. Apple hefur ekki tekist að koma í veg fyrir umtalsverða leka varðandi iPhone 7 en sé mark takandi á þeim lekum verður ekki mikil breyting á milli sex og sjö. Líklegustu eiginleikar símanna:Tveir símar. Einn 4,7 tommur og hinn 5,5Svipaðir iPhone 6 í útlitiLitir: Silfur, grár, gull og rauður/gullBetri örgjörviEngin innstunga fyrir heyrnartólÞrýstiskynjari í Home takkanumAukið þol gagnvart vatniTveggja linsu myndavél á iPhone 7 PlusTveggja linsu myndavélar eiga að bjóða upp á aukna skerpu í myndum sem og aukna dýpt. Með því að fjarlægja innstunguna fyrir heyrnartól er Apple sagt vilja hvetja framleiðendur heyrnartóla til að nýta innstungu símanna fyrir hleðslutæki einnig fyrir heyrnartól. Þá verður líklega hægt að hlusta á tónlist með Bluetooth. Á næsta ári, tíu ára afmæli iPhone, stendur til að kynna iPhone 8. Þar glímir Apple hins vegar við ákveðinn vanda. iPhone 7 verður líklega ekki það frábrugðinn iPhone 6, en iPhone 8 er talinn vera töluvert frábrugðinn fyrri símum. Meðal annars er talið að Home takkinn muni hverfa, síminn verði þynnri og með ávölum skjá. Þá er einnig talið að síminn sjálfur verði ekki úr áli, heldur gleri. Þeir sem uppfæra í iPhone 7 á þessu ári, eru ekki líklegir til að kaupa sér svo annann síma á næsta ári.
Tækni Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira