Forstjórar stærstu fyrirtækjanna með 800 milljónir í árslaun Sæunn Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2016 10:07 Forstjórar stærstu fyrirtækja Bretlands eru með 144 föld árslaun meðal Breta. Vísir/Getty Forstjórar hundrað stærstu fyrirtækja Bretlands, sem tilheyra FTSE 100 vísitölunni, eru að meðaltali með 5,5 milljónir punda, jafnvirði 865 milljóna króna, í laun á ári. BBC greinir frá því að tekjur forstjóranna hækkuðu um tíu prósent árið 2015. Miðgildi launannna er rétt undir fjórum milljónum punda, sem er 144 sinnum miðgildi launa Breta. Theresa May, nýr forsætisráðherra Bretlands, hefur lýst því yfir að hún vilji taka á of háaum launum innan fyrirtækja. Hún segir að launin sem framkvæmdastjórn fyrirtækis ákvarði ættu að vera bindandi. Í júlí lýsti hún því yfir að það væri komið órökrétt, óhollt og vaxandi bil milli þess sem leiðandi fyrirtæki greiði starfsmönnum sínum og hvað þeir greiða yfirmönnum í laun. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forstjórar hundrað stærstu fyrirtækja Bretlands, sem tilheyra FTSE 100 vísitölunni, eru að meðaltali með 5,5 milljónir punda, jafnvirði 865 milljóna króna, í laun á ári. BBC greinir frá því að tekjur forstjóranna hækkuðu um tíu prósent árið 2015. Miðgildi launannna er rétt undir fjórum milljónum punda, sem er 144 sinnum miðgildi launa Breta. Theresa May, nýr forsætisráðherra Bretlands, hefur lýst því yfir að hún vilji taka á of háaum launum innan fyrirtækja. Hún segir að launin sem framkvæmdastjórn fyrirtækis ákvarði ættu að vera bindandi. Í júlí lýsti hún því yfir að það væri komið órökrétt, óhollt og vaxandi bil milli þess sem leiðandi fyrirtæki greiði starfsmönnum sínum og hvað þeir greiða yfirmönnum í laun.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf