Fleiri fréttir Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2.8.2016 15:16 Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna. 2.8.2016 14:25 Sérstakt pokagjald hefur dregið gríðarlega úr plastpokanotkun Breta Kaup á plastpokum hafa dregist saman um 85 prósent á tímabilinu frá því að gjaldinu var komið á í október síðastliðinn. 30.7.2016 17:00 Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30.7.2016 08:00 Of vinsælir ferðamannastaðir: Takmarka eða banna ferðamenn Íslendingar eru ekki þeir einu sem hafa látið stöðugan ferðastraum fara í taugarnar á sér. 29.7.2016 11:35 Microsoft segir upp 2.850 manns til viðbótar Microsoft hafði áður greint frá því að til stæði að segja upp 1.850 manns sem starfa innan farsímaeininga fyrirtækisins. 29.7.2016 11:28 Hagnaðaraukning hjá Alphabet Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. 29.7.2016 09:41 Færeyjar: Þrefalt hærra verð fyrir auðlindina með kvótauppboði Fyrsti hluti kvótauppboðs Færeyinga, sem fram fór í mánuðinum, skilaði 57,5 milljónum danskra króna í landskassann. 28.7.2016 00:00 Endalok VHS spólunnar Vídeó drap útvarpsstjörnuna og DVD drap vídeó. 27.7.2016 16:04 Hlutabréf í Apple á hraðri uppleið Gengi hlutabréfa í Apple hafa hækkað um tæplega sjö prósent í dag. 27.7.2016 14:56 Tap hjá Boeing í fyrsta sinn í sjö ár Flugvélaframleiðandinn Boeing tapaði jafnvirði 28,4 milljarða íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi. 27.7.2016 13:04 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27.7.2016 11:33 Hlutabréf í Nintendo hríðfallið í verði Hlutabréf í Nintendo féllu skarpt eftir að tilkynnt var að fyrirtækið græði lítið á Pokémon Go. 25.7.2016 09:19 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24.7.2016 23:06 Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24.7.2016 16:45 Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. 22.7.2016 17:45 Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22.7.2016 14:43 Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22.7.2016 07:00 Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21.7.2016 21:53 Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. 20.7.2016 21:32 Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20.7.2016 11:10 Telur Breta hafa skotið sig í fótinn með útgöngunni Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) lækkaði í gær hagvaxtarspá Bretlands fyrir næsta ár. Ástæðan er sú að AGS telur Breta hafa skotið sig í fótinn með því að ákveða að hverfa á brott úr Evrópusambandinu. 20.7.2016 07:00 Gengur illa að fjölga notendum Netflix Hlutabréf í Netflix hafa lækkað um allt að sextán prósent í viðskiptum eftir lokun markaða. 19.7.2016 09:44 Hrapandi sala á lúxusíbúðum Frá því að ljóst var að Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið hefur velta í sölu lúxusheimila í London dregist saman um tæplega helming. 19.7.2016 07:00 Gervipeningar fyrir flóttamenn Seðlarnir eru á formi gervi-evra, á 10 evru seðlinum er Che Guevara, á 20 evru seðlinum er Hugo Chavez og Karl Marx er á 50 evru seðlinum. 18.7.2016 07:00 Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. 15.7.2016 14:45 Ítalía á barmi bankakreppu Ítalska bankakerfið er að hruni komið sökum lána sem ólíklegt er að verði nokkurn tímann endurgreidd að fullu. 15.7.2016 07:00 Malm-kommóður innkallaðar í Kína Sænski húsgagnaframleiðandinn Ikea hefur ákveðið að innkalla Malm-kommóður í Kína eftir þrýsting frá yfirvöldum þar. 12.7.2016 11:43 Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. 11.7.2016 09:26 Aðalhagfræðingur Deutsche: Evrópskir bankar þurfa 150 milljarða evra endurfjármögnun „Ég er enginn dómdagsspámaður, ég er raunsæismaður,“ segir David Folkerts-Landau. 10.7.2016 23:41 Fasteignasjóðir í miklum vanda Gengi bréfa í breskum fyrirtækjum sem reka fasteignasjóði hefur lækkað um tugi prósenta frá Brexit-kosningunum. Fjárfestum er meinað að taka út fé. 9.7.2016 08:00 Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6.7.2016 11:00 Gengi pundsins nær sögulegum lægðum Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal lækkaði í 1,28 í morgun. 6.7.2016 09:22 Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5.7.2016 11:30 Versti mánuður á hlutabréfamarkaði síðan í janúar Þrátt fyrir hækkanir á evrópskum hlutabréfum og gengi pundsins fyrir helgi, áttu alþjóðlegir hlutabréfmarkaðir sinn versta mánuð í júní síðan í janúar. 4.7.2016 07:00 Spá að Skotland verði sjálfstætt Nicola Sturgeon, æðsti ráðherra Skotlands, hefur lýst yfir vilja til að Skotland verði áfram í ESB. Um sextíu prósent Skota kusu gegn útgöngu Bretlands úr sambandinu. 1.7.2016 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2.8.2016 15:16
Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna. 2.8.2016 14:25
Sérstakt pokagjald hefur dregið gríðarlega úr plastpokanotkun Breta Kaup á plastpokum hafa dregist saman um 85 prósent á tímabilinu frá því að gjaldinu var komið á í október síðastliðinn. 30.7.2016 17:00
Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30.7.2016 08:00
Of vinsælir ferðamannastaðir: Takmarka eða banna ferðamenn Íslendingar eru ekki þeir einu sem hafa látið stöðugan ferðastraum fara í taugarnar á sér. 29.7.2016 11:35
Microsoft segir upp 2.850 manns til viðbótar Microsoft hafði áður greint frá því að til stæði að segja upp 1.850 manns sem starfa innan farsímaeininga fyrirtækisins. 29.7.2016 11:28
Hagnaðaraukning hjá Alphabet Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. 29.7.2016 09:41
Færeyjar: Þrefalt hærra verð fyrir auðlindina með kvótauppboði Fyrsti hluti kvótauppboðs Færeyinga, sem fram fór í mánuðinum, skilaði 57,5 milljónum danskra króna í landskassann. 28.7.2016 00:00
Hlutabréf í Apple á hraðri uppleið Gengi hlutabréfa í Apple hafa hækkað um tæplega sjö prósent í dag. 27.7.2016 14:56
Tap hjá Boeing í fyrsta sinn í sjö ár Flugvélaframleiðandinn Boeing tapaði jafnvirði 28,4 milljarða íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi. 27.7.2016 13:04
iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27.7.2016 11:33
Hlutabréf í Nintendo hríðfallið í verði Hlutabréf í Nintendo féllu skarpt eftir að tilkynnt var að fyrirtækið græði lítið á Pokémon Go. 25.7.2016 09:19
Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24.7.2016 16:45
Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. 22.7.2016 17:45
Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22.7.2016 14:43
Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22.7.2016 07:00
Murdoch tekinn við sem framkvæmdastjóri Fox Roger Ailes sagði af en hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti. 21.7.2016 21:53
Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. 20.7.2016 21:32
Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20.7.2016 11:10
Telur Breta hafa skotið sig í fótinn með útgöngunni Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) lækkaði í gær hagvaxtarspá Bretlands fyrir næsta ár. Ástæðan er sú að AGS telur Breta hafa skotið sig í fótinn með því að ákveða að hverfa á brott úr Evrópusambandinu. 20.7.2016 07:00
Gengur illa að fjölga notendum Netflix Hlutabréf í Netflix hafa lækkað um allt að sextán prósent í viðskiptum eftir lokun markaða. 19.7.2016 09:44
Hrapandi sala á lúxusíbúðum Frá því að ljóst var að Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið hefur velta í sölu lúxusheimila í London dregist saman um tæplega helming. 19.7.2016 07:00
Gervipeningar fyrir flóttamenn Seðlarnir eru á formi gervi-evra, á 10 evru seðlinum er Che Guevara, á 20 evru seðlinum er Hugo Chavez og Karl Marx er á 50 evru seðlinum. 18.7.2016 07:00
Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. 15.7.2016 14:45
Ítalía á barmi bankakreppu Ítalska bankakerfið er að hruni komið sökum lána sem ólíklegt er að verði nokkurn tímann endurgreidd að fullu. 15.7.2016 07:00
Malm-kommóður innkallaðar í Kína Sænski húsgagnaframleiðandinn Ikea hefur ákveðið að innkalla Malm-kommóður í Kína eftir þrýsting frá yfirvöldum þar. 12.7.2016 11:43
Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. 11.7.2016 09:26
Aðalhagfræðingur Deutsche: Evrópskir bankar þurfa 150 milljarða evra endurfjármögnun „Ég er enginn dómdagsspámaður, ég er raunsæismaður,“ segir David Folkerts-Landau. 10.7.2016 23:41
Fasteignasjóðir í miklum vanda Gengi bréfa í breskum fyrirtækjum sem reka fasteignasjóði hefur lækkað um tugi prósenta frá Brexit-kosningunum. Fjárfestum er meinað að taka út fé. 9.7.2016 08:00
Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6.7.2016 11:00
Gengi pundsins nær sögulegum lægðum Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal lækkaði í 1,28 í morgun. 6.7.2016 09:22
Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5.7.2016 11:30
Versti mánuður á hlutabréfamarkaði síðan í janúar Þrátt fyrir hækkanir á evrópskum hlutabréfum og gengi pundsins fyrir helgi, áttu alþjóðlegir hlutabréfmarkaðir sinn versta mánuð í júní síðan í janúar. 4.7.2016 07:00
Spá að Skotland verði sjálfstætt Nicola Sturgeon, æðsti ráðherra Skotlands, hefur lýst yfir vilja til að Skotland verði áfram í ESB. Um sextíu prósent Skota kusu gegn útgöngu Bretlands úr sambandinu. 1.7.2016 05:00