Fleiri fréttir

Hvað er að gerast hjá Twitter?

Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna.

Tesla færir út kvíarnar

Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn.

Telur Breta hafa skotið sig í fótinn með útgöngunni

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) lækkaði í gær hagvaxtarspá Bretlands fyrir næsta ár. Ástæðan er sú að AGS telur Breta hafa skotið sig í fótinn með því að ákveða að hverfa á brott úr Evrópusambandinu.

Hrapandi sala á lúxusíbúðum

Frá því að ljóst var að Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið hefur velta í sölu lúxusheimila í London dregist saman um tæplega helming.

Gervipeningar fyrir flóttamenn

Seðlarnir eru á formi gervi-evra, á 10 evru seðlinum er Che Guevara, á 20 evru seðlinum er Hugo Chavez og Karl Marx er á 50 evru seðlinum.

Ítalía á barmi bankakreppu

Ítalska bankakerfið er að hruni komið sökum lána sem ólíklegt er að verði nokkurn tímann endurgreidd að fullu.

Fasteignasjóðir í miklum vanda

Gengi bréfa í breskum fyrirtækjum sem reka fasteignasjóði hefur lækkað um tugi prósenta frá Brexit-kosningunum. Fjárfestum er meinað að taka út fé.

Pundið aftur í frjálsu falli

Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika.

Spá að Skotland verði sjálfstætt

Nicola Sturgeon, æðsti ráðherra Skotlands, hefur lýst yfir vilja til að Skotland verði áfram í ESB. Um sextíu prósent Skota kusu gegn útgöngu Bretlands úr sambandinu.

Sjá næstu 50 fréttir