Fleiri fréttir

Spenna í Úkraínu hækkar hveitiverð

Snörp verðhækkun varð á hveitiafleiðum á alþjóðamörkuðum í byrjun vikunnar af ótta við að áframhaldandi spennuástand í Úkraínu dragi úr útflutningi frá svæðinu.

Fagna tillögu Össurar

Tillagan hvetur til þverpólitískrar samstöðu um áframhaldandi fríverslunarviðræður.

Google kynnir nýtt snjallúr

Stórfyrirtækið Google hefur kynnt til leiks nýja línu snjalltækja sem mun bera nafnið Android Wear

Draumaþota forstjóranna

Fjögurra ára bið er eftir Gulfstream G650 og áhugsamir kaupendur borga yfirverð til að komast yfir vélina.

Færeyingar finna enn meiri olíu í Noregshafi

Færeysk-skoska olíufélagið Faroe Petroleum tilkynnti fyrir helgi að fundist hefðu olía og gas á Pil-svæðinu undan Þrændalögum í Noregshafi. Hlutabréf í félaginu ruku upp um nærri 15%

Störfum fjölgað um 175 þúsund

Viðskiptatengd þjónusta, heildsöluviðskipti og matvælaframleiðsla voru þær greinar þar sem mest aukning varð í fjölda starfa á meðan störfum fækkaði í upplýsingaiðnaði. Fjöldi starfa í heilbrigðisþjónustu, byggingaframkvæmdum og smásölu hélst nokkurn veginn eins.

Sjá næstu 50 fréttir