Fleiri fréttir

Umdeild lög samþykkt

Kýpur hefur í annarri atrennu samþykkt umdeild lög sem heimila sölu fjölda ríkisfyrirtækja. Landið fær í kjölfarið næsta skammt neyðaraðstoðar.

Kickstarter safnar 113 milljörðum

Vefsíðan Kickstarter náði í dag merkum áfanga þegar tekist hafði að safna einni billjón Bandaríkjadala frá notendum síðunnar. Peningarnir hafa verið nýttir til að fjármagna verkefni á hinum ýmsu sviðum s.s í tónlist, tækni og nýsköpun.

Lestarstöð seld fyrir 10 milljarða

Brompton Road station, sem staðsett er nálægt versluninni Harrods, hefur verið seld fyrir 53 milljónir punda sem jafngildir tæplega 10 milljörðum íslenskra króna.

Hin mikilvæga Úkraína

Margar þjóðir eiga mikið undir í viðskiptum við Úkraínu og þörf vegna aðstoð frá þeim er mikil.

Þjóðarframleiðsla aukin um 2%

Leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heimsins hafa samþykkt að koma á fót áætlun sem á að auka þjóðarframleiðslu um meira en tvær billjónir króna næstu fimm ár.

Stofnandi WhatsApp var bjartsýnn á botninum

Brian Acton, einn stofnenda samfélagsmiðilsins WhatsApp, var hafnað af bæði Twitter og Facebook þegar hann sótti um vinnu hjá stórfyrirtækjunum fyrir fimm árum. Þrátt fyrir það birti hann bjartsýn skilaboð á Twitter aðgangi sínum.

Neysluskuldir aukast

Bandarískir neytendur skuldsetja sig nú jafn mikið og þeir gerðu fyrir efnahagsþrengingarnar.

Noregur leyfir olíuleit á 73 gráðum norður

Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur tilkynnt að næsta útboð sérleyfa til olíuleitar og olíuvinnslu, hið 23. í röðinni, hefjist á fyrsta fjórðungi þessa árs.

Fiskverð tvöfaldast á Englandi

Flest fiskiskip við suðurströnd Englands hafa ekki komist á sjó síðan fyrir jól vegna óveðursins sem gengið hefur yfir landið.

Facebook bætir við 50 valmöguleikum um kyn

Notendur Facebook geta nú valið á milli 50 valmöguleika þegar kemur að því að velja kyn. Einnig er nú mögulegt að velja hvernig Facebook vísar til notenda.

Twitter tapar 74 milljörðum

Samskiptamiðillinn Twitter tapaði 645 milljónum dala, eða um 74 milljörðum króna, á síðasta ár.

Sjá næstu 50 fréttir