Fleiri fréttir Sjö bílar fluttir til Íslands með fölsuðum upprunavottorðum Bifreiðar voru fluttar inn á fölsuðum upprunavottorðum og menguðu töluvert meira en leyfi er fyrir á Evrópska efnahagssvæðinu. Samgöngustofa vinnur í málinu, óvíst er hvort bifreiðarnar verði sendar úr landi. 19.6.2017 07:00 Fyrsta rafmagnsrúta landsins tekin í notkun Rútan getur ekið 320 kílómetra á hverri hleðslu. Bílinn fer strax í verkefni með erlenda ferðamenn út frá Reykjavík. 17.6.2017 20:50 Gæti tekið vikur að fylla Costco Verslunarstjóri Costco á Íslandi segir útlit fyrir að það taki nokkra daga eða jafnvel vikur að koma vöruúrvali verslunarinnar í svipað horf og það var fyrstu vikur eftir opnun. Fjölmargar hillur í Costco eru tómar. 17.6.2017 07:00 Borgin vill samstarf við Airbnb Starfshópur Reykjavíkurborgar leggur til að borgaryfirvöld óski eftir viðræðum við Airbnb. Markmiðið er að auðvelda eftirlit með útleigu íbúða. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tillögu hópsins skynsamlega. 17.6.2017 07:00 Kaupverð Festar yfir markaðsvirði Haga Kaupverð olíufélagsins N1 á Festi, næststærstu smásölukeðju landsins, er rúmlega 20% hærra en verð Haga á markaði ef miðað er við hefðbundna verðkennitölu. 17.6.2017 07:00 Næstum helmingur þjóðarinnar farið í Costco Stuðningsfólk VG er ólíklegast til að hafa farið í Costco í Kauptúni. 16.6.2017 10:38 Stór dagur fyrir neytendur Símafyrirtækjum er nú óheimilt að rukka svokallað reikigjald vegna farsímaþjónustu 16.6.2017 10:22 Skotsilfur: Skipar Guðjón, Ómar til Íslandsbanka, Kvika vildi ALDA Starfshópur fjármálaráðherra kynnti í gær skýrslu þar sem útlistaðar eru þrjár mögulegar leiðir við að aðskilja fjárfestingarbanka- og viðskiptabankastarfsemi og lagt mat á kosti og galla hverrar leiðar. 16.6.2017 09:00 Ferðamönnum fækkar mikið á Vestfjörðum Þrír hótelstjórar á Vestfjörðum eru uggandi yfir stöðunni og segja að gestir séu allt að 30 prósentum færri en í fyrra. Skandinavíubúar eru horfnir og ferðamenn kaupa sér ekki lengur mat á veitingastöðum og í sjoppum. 16.6.2017 07:00 Setja á laggirnar íbúarekið leigufélag í Hafnarfirði Í ljósi ástands og aðstæðna á íbúðamarkaði í dag og mikillar eftirspurnar eftir húsnæði í Hafnarfirði telur sveitarfélagið að allar forsendur séu til staðar til að leigjendur komi sjálfir að rekstri og utanumhaldi um leigu á almennum íbúðum. 16.6.2017 07:00 Kröfur ganga á víxl í kjölfar brottreksturs stofnanda Fáfnis Offshore Steingrímur Erlingsson, fyrrverandi forstjóri Fáfnis Offshore, hefur stefnt fyrirtækinu og krefst þess að fá greiddan sex mánaða uppsagnarfrest og orlof. 16.6.2017 07:00 Stefna Norðurturninum og vilja lógó sitt á húsið Hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail undirbýr málshöfðun gegn eiganda Norðurturnsins við Smáralind. Deilur hafa staðið um merkingar á húsinu eftir að Íslandsbanki flutti inn. Málamiðlunartillögum hafnað og LS Retail fær ekki lógó sitt á turninn. 16.6.2017 07:00 Máli gegn VSV vísað frá Héraðsdómur Suðurlands hefur vísað frá máli sem Brim höfðaði á hendur Vinnslustöðinni til ómerkingar á stjórnarkjöri sem fram fór á aðalfundi og hluthafafundi Vinnslustöðvarinnar síðasta sumar. 16.6.2017 07:00 Norðurlönd ekki sett lög um aðskilnað Ekkert hinna Norðurlandanna hefur sett lög um aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi. Stjórnvöld í ríkjunum áforma ekki að setja slík lög. Starfshópur vill fara hægt í sakirnar. 16.6.2017 07:00 Eignarnámið vegna Kröflulínu innan ramma laganna Landsneti hf. er heimilt að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulínu 4 og 5. 15.6.2017 16:13 Gló innkallar Bulletproof Collagen Bar vegna tilkynningar um listeríu Verslun Gló í Fákafeni hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna Bulletproof Collagen Bar. 15.6.2017 15:34 María Hrund ráðin markaðsstjóri Borgarleikhússins María Hrund Marinósdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Borgarleikhússins. 15.6.2017 12:18 Íris ráðin fræðslustjóri Advania Íris Sigtryggsdóttir hefur verið ráðin fræðslustjóri Advania á Íslandi. 15.6.2017 11:10 Ætla sér að endurnýja allan ísfisktogaraflotann Síldarvinnslan hyggst endurnýja allan ísfisktogaraflota sinn á næstu árum. 15.6.2017 10:24 Hlutabréfaeign almennings aldrei minni Bein hlutabréfaeign íslenskra heimila nemur aðeins um fjórum prósentum af markaðsvirði skráðra fyrirtækja. Hlutfallið ekki verið lægra í fimmtán ár. Forstjóri Kauphallarinnar segir þetta "áhyggjuefni“. 15.6.2017 07:00 Húsnæðisverð hækkaði hvergi meira en hér Húsnæðisverð hækkaði hvergi meira í heiminum en á Íslandi á fyrstu þremur mánuðum ársins, að því er fram kemur í nýrri skýrslu breska ráðgjafafyrirtækisins Knight Frank. 15.6.2017 07:00 Kortavelta ferðamanna jókst um 28% Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum krónum jókst um tæp 28 prósent í aprílmánuði miðað við sama mánuð í fyrra. 15.6.2017 07:00 Brexit gæti leitt til greiðari markaðsaðgangs fyrir Ísland Bæði tækifæri og áskoranir fyrir Ísland og Íslendinga fylgja útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu segir Breta vilja vinna áfram að traustu viðskiptasambandi við Ísland. 15.6.2017 07:00 Framlegð IKEA hefur snaraukist Þrátt fyrir miklar verðlækkanir hefur hagnaður IKEA aukist um 222 prósent á síðustu sex árum. Framkvæmdastjórinn segir að hagnaður verslunarinnar hafi verið "fullmikill“. 15.6.2017 07:00 Segir formlegan aðskilnað banka óþarfan Jón Daníelsson hagfræðingur telur hugmyndir um að skilja að starfsemi viðskiptabanka og fjárfestingarbanka ekki nógu vel ígrundaðar. Aðskilnaður myndi aðeins auka kostnað við bankaþjónustu. Ávinningurinn sé óljós. 15.6.2017 07:00 Seðlabanki vinnur á móti styrkingu krónunnar Ingólfur Bender, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, telur að ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands um að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentustig sé afar jákvætt skref. 15.6.2017 07:00 Carlsberg semur við íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur skrifað undir samning við danska bjórframleiðandann Carlsberg. 14.6.2017 19:12 Sigurður Hreiðar til Íslenskra verðbréfa Sigurður Hreiðar Jónsson, sem hætti störfum í markaðsviðskiptum Kviku banka í lok síðasta árs, hefur verið ráðinn sem verðbréfamiðlari hjá Íslenskum verðbréfum (ÍV), samkvæmt upplýsingum Vísis. 14.6.2017 16:32 Arðgreiðslur Bláa lónsins námu tæpum 1,5 milljarði króna Á aðalfundi Bláa lónsins í dag var samþykkt 13 milljón evra arðgreiðsla til hluthafa fyrirtækisins sem nemur um 1,45 milljarði króna. Þá var hagnaður Bláa lónsins eftir skatta um 23,5 milljónir evra eða um 2,6 milljarðar íslenskra króna árið 2016. 14.6.2017 15:03 Fella einnig niður reikigjöld á frelsisnotendur Símanotendur með frelsisnúmer hjá Símanum og Vodafone munu finna fyrir afnámi reikigjalda á morgun eins og aðrir viðskiptavinir fyrirtækjanna. 14.6.2017 14:24 Þurfum að mennta verslunarfólk betur til að keppa við erlendar keðjur Fjárfesta þarf í mannauði íslenskra verslana til að keppa við erlenda keppinauta. Engin samfelld námsleið er í boði fyrir þá sem vilja mennta sig og sérhæfa í verslun. Afkoma verslananna versnar ef ekki er endurfjárfest í þeim. 14.6.2017 10:00 Ómar Özcan til Íslandsbanka Ómar Özcan, sem hefur starfað hjá Íslenskum verðbréfum frá því í ársbyrjun 2016, hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í verðbréfamiðlun Íslandsbanka, samkvæmt upplýsingum Markaðarins. 14.6.2017 09:35 Stýrivextir lækka um 0,25 prósentustig Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti um fjórðung úr prósentustigi. Fyrir höfðu stýrivextirnir ekki verið lægri í tvö ár. 14.6.2017 09:09 Haukur hættur hjá SFS og fer til GAMMA Haukur Þór Hauksson, sem hefur verið aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) undanfarin þrjú ár, hefur hætt þar störfum og mun taka til starfa hjá fjármálafyrirtækinu GAMMA Capital Management. 14.6.2017 08:30 Fjárfestingarfélag Finns Reyrs og Steinunnar hagnast um 2,4 milljarða Fjárfestingarfélagið Snæból ehf., sem er í eigu hjónanna Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, hagnaðist um 2.423 milljónir króna eftir tekjuskatt á árinu 2016. 14.6.2017 08:00 Herdís fékk 20 milljóna aukagreiðslu frá Framtakssjóði Íslands Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, fékk tuttugu milljóna króna aukagreiðslu frá sjóðnum í fyrra vegna starfa sinna þar síðustu fjögur ár. 14.6.2017 07:30 Auðveldara og ódýrara að skipta um banka Landsbankinn hefur skuldbundið sig til þess að grípa til aðgerða til að efla samkeppni á bankamarkaði. Markmiðið er að draga úr skiptikostnaði í fjármálaþjónustu, auka aðhald með bönkunum og ýta undir samkeppni. 14.6.2017 07:00 Ekki talið tilefni til þess að setja lög um aðskilnað Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra telur engin hættumerki vera fyrir hendi um óheppileg tengsl á milli starfsemi viðskiptabanka og fjárfestingarbanka hér á landi. Umfang fjárfestingarbankastarfsemi er lítið. 14.6.2017 07:00 Fyrrverandi Actavistoppar freista þess að kaupa verksmiðju Actavis Fyrrverandi lykilstjórnendur Actavis, meðal annars Stefán Jökull og Sigurgeir Guðlaugsson, vinna nú að því að ganga frá fjármögnun vegna kaupa á verksmiðjunni í Hafnarfirði. Verður einkum nýtt til framleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki. 14.6.2017 07:00 Reikigjöld ættu að falla niður hjá íslensku símafyrirtækjunum á fimmtudag Reikigjöld á farsímaþjónustu verða felld niður í Evrópu á fimmtudag og tekur reglugerð þess efnis þá einnig gildi hér á landi samkvæmt upplýsingum frá Hrafnkeli Viðari Gíslasyni forstjóra Póst-og fjarskiptastofnunar. 13.6.2017 18:00 Annata kaupir breskt hugbúnaðarfyrirtæki Starfsmenn sameinaðs félags verða 170 í 12 löndum. 13.6.2017 15:43 Mikilvægast að skilja hvar mesta áhættan er Starfshópur sem fékk það hlutverk að skoða kosti og galla þess að aðskilja þessa starfsemi innan íslenskra fjármálafyrirtækja hefur skilað skýrslu sinni til fjármálaráðherra. 13.6.2017 12:12 Vill kaupa verslanir af Kaupþingi Breski kaupsýslumaðurinn Philip Day er sagður hafa áhuga á að kaupa fatakeðjurnar Coast, Oasis og Warehouse af Kaupþingi. 13.6.2017 07:00 Þekkt hótelkeðja í gamla sjónvarpshúsið Samningaviðræður standa yfir á milli Reita og alþjóðlegrar hótelkeðju. Ritað verður undir samninga síðar í sumar ef allar forsendur ganga eftir. Herbergjafjöldi verður um 120 til 160 auk verslunar- og þjónusturýma á jarðhæð. 13.6.2017 07:00 Íslenskir fjárfestar hafa augastað á Seachill Sami hópur og keypti dótturfélag Icelandic Group í Belgíu hefur áhuga á að festa kaup á dótturfélagi Icelandic í Bretlandi. Kaupverðið gæti numið yfir tíu milljörðum króna. 13.6.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjö bílar fluttir til Íslands með fölsuðum upprunavottorðum Bifreiðar voru fluttar inn á fölsuðum upprunavottorðum og menguðu töluvert meira en leyfi er fyrir á Evrópska efnahagssvæðinu. Samgöngustofa vinnur í málinu, óvíst er hvort bifreiðarnar verði sendar úr landi. 19.6.2017 07:00
Fyrsta rafmagnsrúta landsins tekin í notkun Rútan getur ekið 320 kílómetra á hverri hleðslu. Bílinn fer strax í verkefni með erlenda ferðamenn út frá Reykjavík. 17.6.2017 20:50
Gæti tekið vikur að fylla Costco Verslunarstjóri Costco á Íslandi segir útlit fyrir að það taki nokkra daga eða jafnvel vikur að koma vöruúrvali verslunarinnar í svipað horf og það var fyrstu vikur eftir opnun. Fjölmargar hillur í Costco eru tómar. 17.6.2017 07:00
Borgin vill samstarf við Airbnb Starfshópur Reykjavíkurborgar leggur til að borgaryfirvöld óski eftir viðræðum við Airbnb. Markmiðið er að auðvelda eftirlit með útleigu íbúða. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tillögu hópsins skynsamlega. 17.6.2017 07:00
Kaupverð Festar yfir markaðsvirði Haga Kaupverð olíufélagsins N1 á Festi, næststærstu smásölukeðju landsins, er rúmlega 20% hærra en verð Haga á markaði ef miðað er við hefðbundna verðkennitölu. 17.6.2017 07:00
Næstum helmingur þjóðarinnar farið í Costco Stuðningsfólk VG er ólíklegast til að hafa farið í Costco í Kauptúni. 16.6.2017 10:38
Stór dagur fyrir neytendur Símafyrirtækjum er nú óheimilt að rukka svokallað reikigjald vegna farsímaþjónustu 16.6.2017 10:22
Skotsilfur: Skipar Guðjón, Ómar til Íslandsbanka, Kvika vildi ALDA Starfshópur fjármálaráðherra kynnti í gær skýrslu þar sem útlistaðar eru þrjár mögulegar leiðir við að aðskilja fjárfestingarbanka- og viðskiptabankastarfsemi og lagt mat á kosti og galla hverrar leiðar. 16.6.2017 09:00
Ferðamönnum fækkar mikið á Vestfjörðum Þrír hótelstjórar á Vestfjörðum eru uggandi yfir stöðunni og segja að gestir séu allt að 30 prósentum færri en í fyrra. Skandinavíubúar eru horfnir og ferðamenn kaupa sér ekki lengur mat á veitingastöðum og í sjoppum. 16.6.2017 07:00
Setja á laggirnar íbúarekið leigufélag í Hafnarfirði Í ljósi ástands og aðstæðna á íbúðamarkaði í dag og mikillar eftirspurnar eftir húsnæði í Hafnarfirði telur sveitarfélagið að allar forsendur séu til staðar til að leigjendur komi sjálfir að rekstri og utanumhaldi um leigu á almennum íbúðum. 16.6.2017 07:00
Kröfur ganga á víxl í kjölfar brottreksturs stofnanda Fáfnis Offshore Steingrímur Erlingsson, fyrrverandi forstjóri Fáfnis Offshore, hefur stefnt fyrirtækinu og krefst þess að fá greiddan sex mánaða uppsagnarfrest og orlof. 16.6.2017 07:00
Stefna Norðurturninum og vilja lógó sitt á húsið Hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail undirbýr málshöfðun gegn eiganda Norðurturnsins við Smáralind. Deilur hafa staðið um merkingar á húsinu eftir að Íslandsbanki flutti inn. Málamiðlunartillögum hafnað og LS Retail fær ekki lógó sitt á turninn. 16.6.2017 07:00
Máli gegn VSV vísað frá Héraðsdómur Suðurlands hefur vísað frá máli sem Brim höfðaði á hendur Vinnslustöðinni til ómerkingar á stjórnarkjöri sem fram fór á aðalfundi og hluthafafundi Vinnslustöðvarinnar síðasta sumar. 16.6.2017 07:00
Norðurlönd ekki sett lög um aðskilnað Ekkert hinna Norðurlandanna hefur sett lög um aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi. Stjórnvöld í ríkjunum áforma ekki að setja slík lög. Starfshópur vill fara hægt í sakirnar. 16.6.2017 07:00
Eignarnámið vegna Kröflulínu innan ramma laganna Landsneti hf. er heimilt að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulínu 4 og 5. 15.6.2017 16:13
Gló innkallar Bulletproof Collagen Bar vegna tilkynningar um listeríu Verslun Gló í Fákafeni hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna Bulletproof Collagen Bar. 15.6.2017 15:34
María Hrund ráðin markaðsstjóri Borgarleikhússins María Hrund Marinósdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Borgarleikhússins. 15.6.2017 12:18
Íris ráðin fræðslustjóri Advania Íris Sigtryggsdóttir hefur verið ráðin fræðslustjóri Advania á Íslandi. 15.6.2017 11:10
Ætla sér að endurnýja allan ísfisktogaraflotann Síldarvinnslan hyggst endurnýja allan ísfisktogaraflota sinn á næstu árum. 15.6.2017 10:24
Hlutabréfaeign almennings aldrei minni Bein hlutabréfaeign íslenskra heimila nemur aðeins um fjórum prósentum af markaðsvirði skráðra fyrirtækja. Hlutfallið ekki verið lægra í fimmtán ár. Forstjóri Kauphallarinnar segir þetta "áhyggjuefni“. 15.6.2017 07:00
Húsnæðisverð hækkaði hvergi meira en hér Húsnæðisverð hækkaði hvergi meira í heiminum en á Íslandi á fyrstu þremur mánuðum ársins, að því er fram kemur í nýrri skýrslu breska ráðgjafafyrirtækisins Knight Frank. 15.6.2017 07:00
Kortavelta ferðamanna jókst um 28% Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum krónum jókst um tæp 28 prósent í aprílmánuði miðað við sama mánuð í fyrra. 15.6.2017 07:00
Brexit gæti leitt til greiðari markaðsaðgangs fyrir Ísland Bæði tækifæri og áskoranir fyrir Ísland og Íslendinga fylgja útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu segir Breta vilja vinna áfram að traustu viðskiptasambandi við Ísland. 15.6.2017 07:00
Framlegð IKEA hefur snaraukist Þrátt fyrir miklar verðlækkanir hefur hagnaður IKEA aukist um 222 prósent á síðustu sex árum. Framkvæmdastjórinn segir að hagnaður verslunarinnar hafi verið "fullmikill“. 15.6.2017 07:00
Segir formlegan aðskilnað banka óþarfan Jón Daníelsson hagfræðingur telur hugmyndir um að skilja að starfsemi viðskiptabanka og fjárfestingarbanka ekki nógu vel ígrundaðar. Aðskilnaður myndi aðeins auka kostnað við bankaþjónustu. Ávinningurinn sé óljós. 15.6.2017 07:00
Seðlabanki vinnur á móti styrkingu krónunnar Ingólfur Bender, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, telur að ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands um að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentustig sé afar jákvætt skref. 15.6.2017 07:00
Carlsberg semur við íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur skrifað undir samning við danska bjórframleiðandann Carlsberg. 14.6.2017 19:12
Sigurður Hreiðar til Íslenskra verðbréfa Sigurður Hreiðar Jónsson, sem hætti störfum í markaðsviðskiptum Kviku banka í lok síðasta árs, hefur verið ráðinn sem verðbréfamiðlari hjá Íslenskum verðbréfum (ÍV), samkvæmt upplýsingum Vísis. 14.6.2017 16:32
Arðgreiðslur Bláa lónsins námu tæpum 1,5 milljarði króna Á aðalfundi Bláa lónsins í dag var samþykkt 13 milljón evra arðgreiðsla til hluthafa fyrirtækisins sem nemur um 1,45 milljarði króna. Þá var hagnaður Bláa lónsins eftir skatta um 23,5 milljónir evra eða um 2,6 milljarðar íslenskra króna árið 2016. 14.6.2017 15:03
Fella einnig niður reikigjöld á frelsisnotendur Símanotendur með frelsisnúmer hjá Símanum og Vodafone munu finna fyrir afnámi reikigjalda á morgun eins og aðrir viðskiptavinir fyrirtækjanna. 14.6.2017 14:24
Þurfum að mennta verslunarfólk betur til að keppa við erlendar keðjur Fjárfesta þarf í mannauði íslenskra verslana til að keppa við erlenda keppinauta. Engin samfelld námsleið er í boði fyrir þá sem vilja mennta sig og sérhæfa í verslun. Afkoma verslananna versnar ef ekki er endurfjárfest í þeim. 14.6.2017 10:00
Ómar Özcan til Íslandsbanka Ómar Özcan, sem hefur starfað hjá Íslenskum verðbréfum frá því í ársbyrjun 2016, hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í verðbréfamiðlun Íslandsbanka, samkvæmt upplýsingum Markaðarins. 14.6.2017 09:35
Stýrivextir lækka um 0,25 prósentustig Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti um fjórðung úr prósentustigi. Fyrir höfðu stýrivextirnir ekki verið lægri í tvö ár. 14.6.2017 09:09
Haukur hættur hjá SFS og fer til GAMMA Haukur Þór Hauksson, sem hefur verið aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) undanfarin þrjú ár, hefur hætt þar störfum og mun taka til starfa hjá fjármálafyrirtækinu GAMMA Capital Management. 14.6.2017 08:30
Fjárfestingarfélag Finns Reyrs og Steinunnar hagnast um 2,4 milljarða Fjárfestingarfélagið Snæból ehf., sem er í eigu hjónanna Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, hagnaðist um 2.423 milljónir króna eftir tekjuskatt á árinu 2016. 14.6.2017 08:00
Herdís fékk 20 milljóna aukagreiðslu frá Framtakssjóði Íslands Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, fékk tuttugu milljóna króna aukagreiðslu frá sjóðnum í fyrra vegna starfa sinna þar síðustu fjögur ár. 14.6.2017 07:30
Auðveldara og ódýrara að skipta um banka Landsbankinn hefur skuldbundið sig til þess að grípa til aðgerða til að efla samkeppni á bankamarkaði. Markmiðið er að draga úr skiptikostnaði í fjármálaþjónustu, auka aðhald með bönkunum og ýta undir samkeppni. 14.6.2017 07:00
Ekki talið tilefni til þess að setja lög um aðskilnað Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra telur engin hættumerki vera fyrir hendi um óheppileg tengsl á milli starfsemi viðskiptabanka og fjárfestingarbanka hér á landi. Umfang fjárfestingarbankastarfsemi er lítið. 14.6.2017 07:00
Fyrrverandi Actavistoppar freista þess að kaupa verksmiðju Actavis Fyrrverandi lykilstjórnendur Actavis, meðal annars Stefán Jökull og Sigurgeir Guðlaugsson, vinna nú að því að ganga frá fjármögnun vegna kaupa á verksmiðjunni í Hafnarfirði. Verður einkum nýtt til framleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki. 14.6.2017 07:00
Reikigjöld ættu að falla niður hjá íslensku símafyrirtækjunum á fimmtudag Reikigjöld á farsímaþjónustu verða felld niður í Evrópu á fimmtudag og tekur reglugerð þess efnis þá einnig gildi hér á landi samkvæmt upplýsingum frá Hrafnkeli Viðari Gíslasyni forstjóra Póst-og fjarskiptastofnunar. 13.6.2017 18:00
Annata kaupir breskt hugbúnaðarfyrirtæki Starfsmenn sameinaðs félags verða 170 í 12 löndum. 13.6.2017 15:43
Mikilvægast að skilja hvar mesta áhættan er Starfshópur sem fékk það hlutverk að skoða kosti og galla þess að aðskilja þessa starfsemi innan íslenskra fjármálafyrirtækja hefur skilað skýrslu sinni til fjármálaráðherra. 13.6.2017 12:12
Vill kaupa verslanir af Kaupþingi Breski kaupsýslumaðurinn Philip Day er sagður hafa áhuga á að kaupa fatakeðjurnar Coast, Oasis og Warehouse af Kaupþingi. 13.6.2017 07:00
Þekkt hótelkeðja í gamla sjónvarpshúsið Samningaviðræður standa yfir á milli Reita og alþjóðlegrar hótelkeðju. Ritað verður undir samninga síðar í sumar ef allar forsendur ganga eftir. Herbergjafjöldi verður um 120 til 160 auk verslunar- og þjónusturýma á jarðhæð. 13.6.2017 07:00
Íslenskir fjárfestar hafa augastað á Seachill Sami hópur og keypti dótturfélag Icelandic Group í Belgíu hefur áhuga á að festa kaup á dótturfélagi Icelandic í Bretlandi. Kaupverðið gæti numið yfir tíu milljörðum króna. 13.6.2017 07:00
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent