Segir búin ekki fá afslátt af stöðugleikaskatti Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. júlí 2015 07:00 Aðferðin sem verið er að beita hefur verið kennd við gulrót og kylfu, þar sem stöðugleikaskatturinn er kylfan. fréttablaðið/gva „Það er rangt að slitabú bankanna njóti einhvers afsláttar ef þau greiða stöðugleikaframlag í stað skatts til að leysa þann greiðslujöfnuðarvanda sem þjóðarbúið glímir við,“ segir Benedikt Árnason, efnahagsráðgjafi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.Benedikt ÁrnasonFréttablaðið óskaði svara frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra vegna umsagnar InDefence-hópsins um frumvarp um stöðugleikaskatt sem liggur fyrir þinginu. Hópurinn vill gera breytingar á frumvarpinu. Stöðugleikaskilyrði eigi að vera jafngild 39 prósenta stöðugleikaskatti. Um 400 milljarða króna tekjumunur er sagður vera á leiðunum. Benedikt segir í svari sínu að hér sé um að ræða tvær ólíkar en jafngildar aðferðir út frá hagsmunum þjóðarbúsins. Skatturinn sé einskiptis ráðstöfun sem taki mið af stöðu hvers skattaðila eins og hún verður 31. desember næstkomandi. Hann taki hins vegar ekki tillit til áhættu þjóðarbúsins vegna virðisbreytinga á eignum slitabúanna til framtíðar. „Ólíkt skattinum draga stöðugleikaskilyrðin úr þessari greiðslujöfnuðaráhættu til frambúðar,“ segir Benedikt. Þau skapi ramma sem taki á núverandi og framtíðarvanda vegna slitabúa. Stöðugleikaskatturinn geti því gefið fleiri krónur í ríkiskassann til skamms tíma en stöðugleikaskilyrðin draga verulega úr lengri tíma áhættu. Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
„Það er rangt að slitabú bankanna njóti einhvers afsláttar ef þau greiða stöðugleikaframlag í stað skatts til að leysa þann greiðslujöfnuðarvanda sem þjóðarbúið glímir við,“ segir Benedikt Árnason, efnahagsráðgjafi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.Benedikt ÁrnasonFréttablaðið óskaði svara frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra vegna umsagnar InDefence-hópsins um frumvarp um stöðugleikaskatt sem liggur fyrir þinginu. Hópurinn vill gera breytingar á frumvarpinu. Stöðugleikaskilyrði eigi að vera jafngild 39 prósenta stöðugleikaskatti. Um 400 milljarða króna tekjumunur er sagður vera á leiðunum. Benedikt segir í svari sínu að hér sé um að ræða tvær ólíkar en jafngildar aðferðir út frá hagsmunum þjóðarbúsins. Skatturinn sé einskiptis ráðstöfun sem taki mið af stöðu hvers skattaðila eins og hún verður 31. desember næstkomandi. Hann taki hins vegar ekki tillit til áhættu þjóðarbúsins vegna virðisbreytinga á eignum slitabúanna til framtíðar. „Ólíkt skattinum draga stöðugleikaskilyrðin úr þessari greiðslujöfnuðaráhættu til frambúðar,“ segir Benedikt. Þau skapi ramma sem taki á núverandi og framtíðarvanda vegna slitabúa. Stöðugleikaskatturinn geti því gefið fleiri krónur í ríkiskassann til skamms tíma en stöðugleikaskilyrðin draga verulega úr lengri tíma áhættu.
Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent