Síldin einstaklega góð sem veiðist nú við Snæfellsnes Kristján Már Unnarsson skrifar 30. október 2014 19:00 Ráðamenn Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði segja að síldin sem nú veiðist út af Snæfellsnesi sé einstaklega góð, - þeir hafa ekki séð svo vel á sig komna síld í nokkur ár. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í viðtali við þá Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóra Loðnuvinnslunnar, og Grétar Arnþórsson, verkstjóra hjá Loðnuvinnslunni.Landað úr Hoffelli á Fáskrúðsfirði. Gamla Hoffell liggur fyrir aftan nýja skipið.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Hoffell, nýjasta stolt Fáskrúðsfirðinga, var að landa tæpum 800 hundruð tonnum sem skipið veiddi á síldarmiðunum út af Snæfellsnesi. „Einstaklega góð síld," sagði Friðrik Mar. „Síldin hefur verið 320-330 grömm meðalvigt, bráðfeit og óvenju vel á sig komin á þessum tíma. Við höfum ekki séð svona vel haldna síld á þessum tíma í nokkur ár." Síldin er öll unnin í landi til manneldis hjá Loðnuvinnslunni, ýmist fryst eða söltuð, og fer til kaupenda á Norðurlöndum og í Kanada. Öflugt kælikerfi nýja skipsins skilar síldinni í land við mínus eina gráðu og fyrir vinnsluna skiptir einnig verulegu máli að fá hana hæfilega feita, eins og hún er þessa dagana, að sögn Friðriks. Um 140 manns starfa hjá Loðnuvinnslunni og má því ætla að nánast annar hver vinnandi maður í þessari 700 manna byggð starfi hjá fyrirtækinu.Síldin er öll unnin til manneldis á Fáskrúðsfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Tengdar fréttir Tonnin flæða inn og út í mestu fiskihöfn landsins Norðfjarðarhöfn er orðin umsvifamesta fiskihöfn Íslands. 29. október 2014 20:00 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Z kynslóðin og konur áberandi í kulnun og 35 prósent starfsfólks úrvinda vegna vinnu Atvinnulíf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Ráðamenn Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði segja að síldin sem nú veiðist út af Snæfellsnesi sé einstaklega góð, - þeir hafa ekki séð svo vel á sig komna síld í nokkur ár. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í viðtali við þá Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóra Loðnuvinnslunnar, og Grétar Arnþórsson, verkstjóra hjá Loðnuvinnslunni.Landað úr Hoffelli á Fáskrúðsfirði. Gamla Hoffell liggur fyrir aftan nýja skipið.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Hoffell, nýjasta stolt Fáskrúðsfirðinga, var að landa tæpum 800 hundruð tonnum sem skipið veiddi á síldarmiðunum út af Snæfellsnesi. „Einstaklega góð síld," sagði Friðrik Mar. „Síldin hefur verið 320-330 grömm meðalvigt, bráðfeit og óvenju vel á sig komin á þessum tíma. Við höfum ekki séð svona vel haldna síld á þessum tíma í nokkur ár." Síldin er öll unnin í landi til manneldis hjá Loðnuvinnslunni, ýmist fryst eða söltuð, og fer til kaupenda á Norðurlöndum og í Kanada. Öflugt kælikerfi nýja skipsins skilar síldinni í land við mínus eina gráðu og fyrir vinnsluna skiptir einnig verulegu máli að fá hana hæfilega feita, eins og hún er þessa dagana, að sögn Friðriks. Um 140 manns starfa hjá Loðnuvinnslunni og má því ætla að nánast annar hver vinnandi maður í þessari 700 manna byggð starfi hjá fyrirtækinu.Síldin er öll unnin til manneldis á Fáskrúðsfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.
Tengdar fréttir Tonnin flæða inn og út í mestu fiskihöfn landsins Norðfjarðarhöfn er orðin umsvifamesta fiskihöfn Íslands. 29. október 2014 20:00 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Z kynslóðin og konur áberandi í kulnun og 35 prósent starfsfólks úrvinda vegna vinnu Atvinnulíf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Tonnin flæða inn og út í mestu fiskihöfn landsins Norðfjarðarhöfn er orðin umsvifamesta fiskihöfn Íslands. 29. október 2014 20:00