Íhuga að taka Grape af markaði Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2014 16:24 Vísir/Valgarður Ölgerðin Egill Skallagrímsson íhugar nú að taka eina af sínum elstu vörum af markaði vegna dræmrar sölu. Egils Grape fékk nýverið nýtt útlit og vilja aðstandendur nú reyna að sjá og vona hvort fleiri taki eftir litla bitra bróðurnum í hillum verslana landsins. „Salan hefur ekki staðið undir væntingum síðustu ár og ef þetta væri einhver önnur vara hefði framleiðslu verið hætt fyrir löngu. En hún er partur af sögu Ölgerðarinnar og hér á bæ þykir okkur einfaldlega svo vænt um vöruna að við tímum ekki að láta hana frá okkur,“ segir Sigurður Valur Sigurðsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. Til eru auglýsingar frá fjórða áratug síðustu aldar þar sem Ölgerðin auglýsir Appelsínu og Grape ávaxtagosdrykki. Það var svo árið 1955 sem Ölgerðin fór að framleiða gosdrykki undir vörumerkinu Egils og í kjölfarið kom Egils Appelsín í þeirri mynd sem það er þekkt í dag. Samkvæmt tilkynningu frá Ölgerðinni segja óstaðfestar heimildir að Grape hafi komið á markað tveimur árum seinna. Það má því segja að Grape sé eins konar litli bróðir Appelsínsins. „Þetta er hálfgerð „underdog“ saga, en Grape-ið hefur oft fallið í skuggann á Appelsín og fyrir vikið verið svolítið bitur og stefnulaus greyið. En varan á sér þó nokkra mjög dygga aðdáendur, sem drekka helst ekkert annað en Egils Grape,” segir Siguður Valur. Þó Grape hafi átt sína spretti og komist í tísku af og til er salan nú lítil. „Egils Grape hangir líka bókstaflega á sögulegum útivegg Ölgerðarinnar og það yrði talsverð vinna að fjarlægja hana þar af. Þessar ástæður duga samt varla lengur til þar sem salan er í sögulegu lámarki.“ Mest lesið Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Ölgerðin Egill Skallagrímsson íhugar nú að taka eina af sínum elstu vörum af markaði vegna dræmrar sölu. Egils Grape fékk nýverið nýtt útlit og vilja aðstandendur nú reyna að sjá og vona hvort fleiri taki eftir litla bitra bróðurnum í hillum verslana landsins. „Salan hefur ekki staðið undir væntingum síðustu ár og ef þetta væri einhver önnur vara hefði framleiðslu verið hætt fyrir löngu. En hún er partur af sögu Ölgerðarinnar og hér á bæ þykir okkur einfaldlega svo vænt um vöruna að við tímum ekki að láta hana frá okkur,“ segir Sigurður Valur Sigurðsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. Til eru auglýsingar frá fjórða áratug síðustu aldar þar sem Ölgerðin auglýsir Appelsínu og Grape ávaxtagosdrykki. Það var svo árið 1955 sem Ölgerðin fór að framleiða gosdrykki undir vörumerkinu Egils og í kjölfarið kom Egils Appelsín í þeirri mynd sem það er þekkt í dag. Samkvæmt tilkynningu frá Ölgerðinni segja óstaðfestar heimildir að Grape hafi komið á markað tveimur árum seinna. Það má því segja að Grape sé eins konar litli bróðir Appelsínsins. „Þetta er hálfgerð „underdog“ saga, en Grape-ið hefur oft fallið í skuggann á Appelsín og fyrir vikið verið svolítið bitur og stefnulaus greyið. En varan á sér þó nokkra mjög dygga aðdáendur, sem drekka helst ekkert annað en Egils Grape,” segir Siguður Valur. Þó Grape hafi átt sína spretti og komist í tísku af og til er salan nú lítil. „Egils Grape hangir líka bókstaflega á sögulegum útivegg Ölgerðarinnar og það yrði talsverð vinna að fjarlægja hana þar af. Þessar ástæður duga samt varla lengur til þar sem salan er í sögulegu lámarki.“
Mest lesið Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent