Fleiri fréttir Íslendingar telja fyrirtæki ekki axla samfélagsábyrgð Stór hluti almennings telur fyrirtæki ekki axla samfélagslega ábyrgð sína, ef marka má nýja rannsókn sem unnin var fyrir Festu. Framkvæmdastjóri Festu segir niðurstöðuna vísbendingu um að þörf sé á vitundarvakningu í samfélaginu. 31.8.2013 08:00 Vilja efla sköpunarkraft lögfræðinga Háskólinn á Bifröst tekur nú þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni lagadeilda um allan heim með það að markmiði að bregðast við breyttri stöðu lögfræðinga á atvinnumarkaði. 31.8.2013 07:00 Bankarnir högnuðust um 32,6 milljarða króna á fyrri hluta árs Hagnaður bankanna er ekki óeðlilegur þegar horft er til eigin fjár þeirra, segir sérfræðingur IFS-greiningar. Samanlagðar eignir bankanna jukust um 69 milljarða króna fyrstu sex mánuði ársins. Vanskilahlutfall lækkar. 31.8.2013 07:00 Finna leiðir til að bæta lífskjör fólks Formenn og framkvæmdastjórar samtaka atvinnulífs og iðnaðar á Norðurlöndunum samþykktu á fundi í Reykjavík í gær að ráðast í sameiginlega úttekt á samkeppnishæfni Norðurlanda. 30.8.2013 16:30 2,2 milljarða hagnaður Reita: „Þokunni er að létta" Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita segist horfa björtum augum til framtíðar. Það megi segja að það hafi verið lægð yfir landinu en það sé að létta til. „Þokunni er að létta, það er samt smá mistur ennþá,“ segir hann. 30.8.2013 15:05 Fjármálastarfsemi vex fiskur um hrygg Í júlímánuði voru nýskráð 146 einkahlutafélög, til samanburðar við 136 í ágúst 2012. 30.8.2013 07:22 Viðsnúningur á rekstri Advania í Noregi Mikill viðsnúningur hefur orðið hjá Advania í Noregi eftir mjög erfiðan rekstur á síðasta ári, er fram kemur í hálfs árs uppgjöri félagsins. 29.8.2013 16:45 Óvæntur hagnaður hjá WOW air Íslenska flugfélagið WOW air skilaði 184 milljóna króna rekstrarhagnaði fyrstu sjö mánuði ársins og námu rekstrartekjur félagsins 5,5 milljörðum. Skúli Mogensen gerði ekki ráð fyrir hagnaði. 29.8.2013 16:30 Orkuveitan skilar 3,7 milljarða hagnaði Aðhald í rekstri lykilatriði að bættri afkomu OR. Skuldir fyrirtækisins lækkuðu um 21,3 milljarða. 29.8.2013 16:08 Hagnaður CCP hrapar milli ára Hagnaður tölvuleikjaframleiðandans CCP hrapar á milli ára í uppgjöri fyrirtækisins fyrir fyrri helming ársins. 29.8.2013 13:13 Byggðastofnun hagnaðist um 184 milljónir Má rekja til viðurkenningar dómstóla á forgangskröfu stofnunarinnar í máli gegn Sparisjóði Reykjavíkur. 29.8.2013 09:46 Vísitala neysluverðs hækkar Sumarútsölur eru víða um garð gengnar og hækkaði verð á fötum og skóm um 6,1 prósent. 29.8.2013 08:30 Samherji hagnast um milljarða Rekstur Samherja gengur vel og hagnaðist fyrirtækið um 15,7 milljarða á árinu 2012. 29.8.2013 07:35 Hagnaður Skipta eftir skatta var 466 milljónir króna Viðsnúningur er í hagnaðartölum Skipta (móðurfélags Símans og fleiri fyrirtækja) eftir fyrri árshelming samkvæmt nýbirtu uppgjöri. 29.8.2013 07:00 Markaðsáhuginn kviknaði í Versló Klara Íris Vigfúsdóttir hóf nýlega störf sem framkvæmdastjóri ÍMARK, en öll hennar starfsævi hefur verið tileinkuð markaðsmálum. Klara er aðeins 32 ára gömul og er þetta í annað sinn sem hún gegnir framkvæmdastjórastöðu. 28.8.2013 14:30 SA: Verðbólga á niðurleið Segja allra hag að halda verðbólgunni í skefjum. Mikilvægt að komandi kjarasamningar stefni þróuninni ekki í voða. 28.8.2013 14:21 Vöruverð lækkar í IKEA Tólfhundruð vörur lækka í verði og vöruverð stendur í stað á milli ára að meðaltali hjá húsgagnaversluninni IKEA á Íslandi. Betra innkaupsverð og styrking krónunnar eru ástæður lækkunar. 28.8.2013 14:16 Nýr iPhone eftir tvær vikur - hægt að skipta gamla símanum upp í nýjan Tæknirisinn Apple ætlar að bjóða eigendum iPhone að skipta eldri útgáfum upp í nýju útgáfuna sem búist er við að verði kynnt til sögunnar eftir tvær vikur. Neytendur borga svo litla upphæð á milli. 28.8.2013 14:00 Ávallt verið viðloðandi sjávarútveg Kolbeinn Árnason er nýr framkvæmdastjóri LÍÚ. Á þriðja degi sínum í nýja starfinu ákvað hann að deila væntingum og reynslu sinni með Markaðnum. Kolbeinn segir að mikilvægt sé að ná samhljómi í samfélaginu um sjávarútveginn en telur þó að ekki sé hægt að vinna allsherjarsigur þegar kemur að sátt um atvinnugreinina. 28.8.2013 14:00 Þjóðbraut upplýsinga til Íslands víkkar stöðugt Á innan við aldarfjórðungi hefur nettenging Íslands við umheiminn eflst gríðarlega í takt við tækniframfarir og breyttan lífsstíl almennings sem reiðir sig sífellt meira á netið. Sem stendur tengja fjórir sæstrengir Ísland við umheiminn og einn til í burðarliðnum. 1989 fékk Ísland fyrstu eiginlegu internettenginguna við umheiminn. 28.8.2013 13:18 Íslandsbanki hagnaðist um 11,2 milljarða Hagnaður á öðrum ársfjórðungi var 6,6 milljarðar. Heildareignir bankans námu 823 milljörðum króna, 28.8.2013 10:52 Markaðir falla vegna yfirvofandi árásar á Sýrland Markaðir í Asíu féllu nokkuð í morgun og er það rakið til ótta manna um að Vesturveldin undirbúi nú árásir á Sýrland. 28.8.2013 07:48 Hönnuðu kerfi til að einfalda störf lögmanna Fyrirtækið Vergo hefur hannað hugbúnað eða kerfi sem kemur til með að einfalda vinnu lögmanna. Það eru þau Kjartan Valur Þórðarson tölvunarfræðingur og lögmennirnir Hildur Ýr Viðarsdóttir og Anna Þórdís Rafnsdóttir sem sáu um hönnun kerfisins. 27.8.2013 22:24 Finnur Oddsson ráðinn forstjóri Nýherja Tekur við starfinu af Þórði Sverrissyni, sem verður stjórn og nýjum forstjóra til ráðgjafar næstu mánuði. 27.8.2013 11:33 Ístak lágmarkar hugsanlegt tjón "Við erum að vinna í því núna að finna út úr því hvaða áhrif þetta hefur á okkur og lágmarka það tjón sem hugsanlega gæti orðið,“ segir Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Ístaks, um gjaldþrot danska verktakarisans Pihl & Søn. 27.8.2013 09:39 Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27.8.2013 09:15 Launamunur kynja mestur í Reykjavík Leiðréttur launamunur kynjanna var 8,4 prósent í febrúar á þessu ári, ef marka má nýja kjarakönnun Bandalags háskólamanna. Mestur var munurinn í Reykjavíkurborg, eða 8,5 prósent. 27.8.2013 09:00 Vatnsfyrirtæki á Íslandi í umferðarátaki í Óman Iceland Glacier Water stendur að verkefni um að vekja athygli ungra ökumanna í Óman á umferðaröryggi. 26.8.2013 11:15 Hannar kæli- og frystibúnað í tvo nýja togara Kælismiðjan Frost á Akureyri hefur samið um hönnun og afhendingu á öllum kæli- og frystibúnaði fyrir tvo nýja togara sem er verið að smíða í Tyrklandi. 25.8.2013 09:55 Skipsstjórinn sem elti draumana Þegar Jón Magnússon hugðist koma útgerðarfyrirtæki sínu á laggirnar árið 1967 vildu bankarnir í heimabænum ekki veita honum lán þótt slíkt byðist fjölskyldum sem vildu festa kaup á imbakassa. 24.8.2013 13:00 Sprotar vongóðir um fjármögnun Tíu sprotafyrirtæki Startup Reykjavik kynntu verkefni sín fjárfestum í gær. Hefðbundin valdahlutföll hafa raskast og tækifæri orðið til á heimsvísu, sagði forseti Íslands í opnunarávarpi. 24.8.2013 07:00 Sjö verslanir áminntar vegna skorts á verðmerkingum Verðmerkingar í Smáralind almennt til fyrirmyndar. 23.8.2013 18:31 Landsvirkjun skilar rúmlega sex milljarða tapi Landsvirkjun tapaði 6,3 milljörðum króna fyrstu sex mánuði þessa árs að því er fram kemur í árshlutareikningi fyrirtækisins. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður upp á rétt rúman milljarð. Í tilkynningu segir að tapið í ár megi rekja til svokallaðra gangvirðisbreytinga á innbyggðum ál-afleiðum orkusölusamninga. Handbært fé frá rekstri nam 16,1 milljarði og er það 13,8% hækkun frá sama tímabili árið áður. 23.8.2013 14:09 Eik kaupir Smáratorg auk fleiri fasteigna Fasteignafélagið Eik skrifaði í dag undir kaupsamning við fasteignafélagið SMI ehf um kaup Eikar á rúmlega sextíu og tvö þúsund fermetrum af atvinnuhúsnæði í Kópavogi og á Akureyri. Um er að ræða fasteignirnar við Smáratorg í Kópavogi auk fasteigna á Gleráreyrum og við Dalsbraut á Akureyri. Samningurinn er gerður með fyrirvara um fjármögnun og samþykki hluthafafundar Eikar, stjórna beggja félaga og Samkeppniseftirlitsins. Leigutakar að þessum fasteignum eru í dag um sjötíu og fimm og mun eignasafn Eikar stækka um rúm sjötíu prósent. Kaupverð er sagt trúnaðarmál. 23.8.2013 13:47 Verðhrun á grásleppuhrognum Verðhrun hefur orðið á grásleppuhrognum í ár og er verðið núna um það bil helmingi lægra en það var á sama tíma í fyrra. Horfur eru á að mun færri muni stunda þessar veiðar á næsta ári en verið hefur. 23.8.2013 12:00 Aukin umsvif skýra hagnað Tekjur Atlantic Airways á öðrum ársfjórðungi jukust um rúm fimm prósent, miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri félagsins. 22.8.2013 14:40 Spá hægum hagvexti en bjartari framtíð Samkvæmt þjóðhags- og mannfjöldaspá Hagstofunnar verður hagvöxtur á mann 0,9 prósent í ár samanborið við 1,8 prósenta hagvöxt á mann á ári, að meðaltali, síðustu 20 árin. Reiknar stofnunin með 0.8 prósent vexti mannfjöldans og 1,7 prósenta hagvexti. 22.8.2013 14:30 Sætanýting Wow air 82% á öðrum fjórðungi ársins Farþegum íslenska flugfélagsins Wow air hefur fjölgað um 25 prósent milli ára á öðrum fjórðungi, samkvæmt nýbirtum tölum félagsins. 22.8.2013 14:02 Mikill verðmunur er á innkaupalistum Mörgum þúsundum getur munað á því sem nemendum í yngstu bekkjum er gert að kaupa inn fyrir skólaárið. Innkaupalistar frá sumum skólum eru ítarlegir og gera kröfur um að keypt séu sérstök áhöld en aðrir gera einfaldari kröfur. 22.8.2013 10:39 Ætlaði aldrei að senda ávísanir í pósti Ekki stóð til að senda þeim sem eiga að fá niðurfellingu á skuldum ávísun í pósti strax í sumar. Þetta kemur fram í viðtali við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í Kjarnanum, nýju rafrænu tímariti sem kom út í dag. „Það hefur alltaf legið ljóst fyrir að það tæki tíma til að skapa aðstæður þar sem þetta væri framkvæmanlegt,“ segir forsætisráðherra. 22.8.2013 10:25 Seðlabanki sagður linur í verðbólguslag Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Greiningardeildir viðskiptabankanna undrast að ekki séu áform um að hækka stýrivexti miðað við svarta verðbólguspá, en greiningardeildirnar spá að verðbólgan fari yfir fjögur prósent í vetur. 22.8.2013 09:45 Creditinfo upplýsir þróunarlöndin um skynsama viðskiptahætti Creditinfo heldur ráðstefnu í Prag, næstkomandi september, til þess að bæta innviði í fjármálakerfi heimsins. 22.8.2013 06:00 "Þetta viðtal á að vera um peningastefnuna“ Nú þegar tæp fimm ár eru liðin frá falli bankanna höfum við enn takmarkaðar upplýsingar um tap ríkissjóðs vegna 500 milljóna evra lánveitingar til Kaupþings í miðju bankahruni. Seðlabankinn neitar enn að veita upplýsingar um símtal þáverandi seðlabankastjóra og forsætisráðherra þegar ákvörðun um lánið var tekin. 21.8.2013 18:55 Allt að 57 prósenta verðmunur á skólabókum Verðmunur á skólabókum nær allt að 57 prósentum samkvæmt verðkönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ). 21.8.2013 16:31 Plain Vanilla ræður nýjan markaðsstjóra Hafði áður yfirumsjón með fjölda vel heppnaðra stafrænna auglýsingaherferða Mobli. 21.8.2013 14:46 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingar telja fyrirtæki ekki axla samfélagsábyrgð Stór hluti almennings telur fyrirtæki ekki axla samfélagslega ábyrgð sína, ef marka má nýja rannsókn sem unnin var fyrir Festu. Framkvæmdastjóri Festu segir niðurstöðuna vísbendingu um að þörf sé á vitundarvakningu í samfélaginu. 31.8.2013 08:00
Vilja efla sköpunarkraft lögfræðinga Háskólinn á Bifröst tekur nú þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni lagadeilda um allan heim með það að markmiði að bregðast við breyttri stöðu lögfræðinga á atvinnumarkaði. 31.8.2013 07:00
Bankarnir högnuðust um 32,6 milljarða króna á fyrri hluta árs Hagnaður bankanna er ekki óeðlilegur þegar horft er til eigin fjár þeirra, segir sérfræðingur IFS-greiningar. Samanlagðar eignir bankanna jukust um 69 milljarða króna fyrstu sex mánuði ársins. Vanskilahlutfall lækkar. 31.8.2013 07:00
Finna leiðir til að bæta lífskjör fólks Formenn og framkvæmdastjórar samtaka atvinnulífs og iðnaðar á Norðurlöndunum samþykktu á fundi í Reykjavík í gær að ráðast í sameiginlega úttekt á samkeppnishæfni Norðurlanda. 30.8.2013 16:30
2,2 milljarða hagnaður Reita: „Þokunni er að létta" Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita segist horfa björtum augum til framtíðar. Það megi segja að það hafi verið lægð yfir landinu en það sé að létta til. „Þokunni er að létta, það er samt smá mistur ennþá,“ segir hann. 30.8.2013 15:05
Fjármálastarfsemi vex fiskur um hrygg Í júlímánuði voru nýskráð 146 einkahlutafélög, til samanburðar við 136 í ágúst 2012. 30.8.2013 07:22
Viðsnúningur á rekstri Advania í Noregi Mikill viðsnúningur hefur orðið hjá Advania í Noregi eftir mjög erfiðan rekstur á síðasta ári, er fram kemur í hálfs árs uppgjöri félagsins. 29.8.2013 16:45
Óvæntur hagnaður hjá WOW air Íslenska flugfélagið WOW air skilaði 184 milljóna króna rekstrarhagnaði fyrstu sjö mánuði ársins og námu rekstrartekjur félagsins 5,5 milljörðum. Skúli Mogensen gerði ekki ráð fyrir hagnaði. 29.8.2013 16:30
Orkuveitan skilar 3,7 milljarða hagnaði Aðhald í rekstri lykilatriði að bættri afkomu OR. Skuldir fyrirtækisins lækkuðu um 21,3 milljarða. 29.8.2013 16:08
Hagnaður CCP hrapar milli ára Hagnaður tölvuleikjaframleiðandans CCP hrapar á milli ára í uppgjöri fyrirtækisins fyrir fyrri helming ársins. 29.8.2013 13:13
Byggðastofnun hagnaðist um 184 milljónir Má rekja til viðurkenningar dómstóla á forgangskröfu stofnunarinnar í máli gegn Sparisjóði Reykjavíkur. 29.8.2013 09:46
Vísitala neysluverðs hækkar Sumarútsölur eru víða um garð gengnar og hækkaði verð á fötum og skóm um 6,1 prósent. 29.8.2013 08:30
Samherji hagnast um milljarða Rekstur Samherja gengur vel og hagnaðist fyrirtækið um 15,7 milljarða á árinu 2012. 29.8.2013 07:35
Hagnaður Skipta eftir skatta var 466 milljónir króna Viðsnúningur er í hagnaðartölum Skipta (móðurfélags Símans og fleiri fyrirtækja) eftir fyrri árshelming samkvæmt nýbirtu uppgjöri. 29.8.2013 07:00
Markaðsáhuginn kviknaði í Versló Klara Íris Vigfúsdóttir hóf nýlega störf sem framkvæmdastjóri ÍMARK, en öll hennar starfsævi hefur verið tileinkuð markaðsmálum. Klara er aðeins 32 ára gömul og er þetta í annað sinn sem hún gegnir framkvæmdastjórastöðu. 28.8.2013 14:30
SA: Verðbólga á niðurleið Segja allra hag að halda verðbólgunni í skefjum. Mikilvægt að komandi kjarasamningar stefni þróuninni ekki í voða. 28.8.2013 14:21
Vöruverð lækkar í IKEA Tólfhundruð vörur lækka í verði og vöruverð stendur í stað á milli ára að meðaltali hjá húsgagnaversluninni IKEA á Íslandi. Betra innkaupsverð og styrking krónunnar eru ástæður lækkunar. 28.8.2013 14:16
Nýr iPhone eftir tvær vikur - hægt að skipta gamla símanum upp í nýjan Tæknirisinn Apple ætlar að bjóða eigendum iPhone að skipta eldri útgáfum upp í nýju útgáfuna sem búist er við að verði kynnt til sögunnar eftir tvær vikur. Neytendur borga svo litla upphæð á milli. 28.8.2013 14:00
Ávallt verið viðloðandi sjávarútveg Kolbeinn Árnason er nýr framkvæmdastjóri LÍÚ. Á þriðja degi sínum í nýja starfinu ákvað hann að deila væntingum og reynslu sinni með Markaðnum. Kolbeinn segir að mikilvægt sé að ná samhljómi í samfélaginu um sjávarútveginn en telur þó að ekki sé hægt að vinna allsherjarsigur þegar kemur að sátt um atvinnugreinina. 28.8.2013 14:00
Þjóðbraut upplýsinga til Íslands víkkar stöðugt Á innan við aldarfjórðungi hefur nettenging Íslands við umheiminn eflst gríðarlega í takt við tækniframfarir og breyttan lífsstíl almennings sem reiðir sig sífellt meira á netið. Sem stendur tengja fjórir sæstrengir Ísland við umheiminn og einn til í burðarliðnum. 1989 fékk Ísland fyrstu eiginlegu internettenginguna við umheiminn. 28.8.2013 13:18
Íslandsbanki hagnaðist um 11,2 milljarða Hagnaður á öðrum ársfjórðungi var 6,6 milljarðar. Heildareignir bankans námu 823 milljörðum króna, 28.8.2013 10:52
Markaðir falla vegna yfirvofandi árásar á Sýrland Markaðir í Asíu féllu nokkuð í morgun og er það rakið til ótta manna um að Vesturveldin undirbúi nú árásir á Sýrland. 28.8.2013 07:48
Hönnuðu kerfi til að einfalda störf lögmanna Fyrirtækið Vergo hefur hannað hugbúnað eða kerfi sem kemur til með að einfalda vinnu lögmanna. Það eru þau Kjartan Valur Þórðarson tölvunarfræðingur og lögmennirnir Hildur Ýr Viðarsdóttir og Anna Þórdís Rafnsdóttir sem sáu um hönnun kerfisins. 27.8.2013 22:24
Finnur Oddsson ráðinn forstjóri Nýherja Tekur við starfinu af Þórði Sverrissyni, sem verður stjórn og nýjum forstjóra til ráðgjafar næstu mánuði. 27.8.2013 11:33
Ístak lágmarkar hugsanlegt tjón "Við erum að vinna í því núna að finna út úr því hvaða áhrif þetta hefur á okkur og lágmarka það tjón sem hugsanlega gæti orðið,“ segir Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Ístaks, um gjaldþrot danska verktakarisans Pihl & Søn. 27.8.2013 09:39
Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27.8.2013 09:15
Launamunur kynja mestur í Reykjavík Leiðréttur launamunur kynjanna var 8,4 prósent í febrúar á þessu ári, ef marka má nýja kjarakönnun Bandalags háskólamanna. Mestur var munurinn í Reykjavíkurborg, eða 8,5 prósent. 27.8.2013 09:00
Vatnsfyrirtæki á Íslandi í umferðarátaki í Óman Iceland Glacier Water stendur að verkefni um að vekja athygli ungra ökumanna í Óman á umferðaröryggi. 26.8.2013 11:15
Hannar kæli- og frystibúnað í tvo nýja togara Kælismiðjan Frost á Akureyri hefur samið um hönnun og afhendingu á öllum kæli- og frystibúnaði fyrir tvo nýja togara sem er verið að smíða í Tyrklandi. 25.8.2013 09:55
Skipsstjórinn sem elti draumana Þegar Jón Magnússon hugðist koma útgerðarfyrirtæki sínu á laggirnar árið 1967 vildu bankarnir í heimabænum ekki veita honum lán þótt slíkt byðist fjölskyldum sem vildu festa kaup á imbakassa. 24.8.2013 13:00
Sprotar vongóðir um fjármögnun Tíu sprotafyrirtæki Startup Reykjavik kynntu verkefni sín fjárfestum í gær. Hefðbundin valdahlutföll hafa raskast og tækifæri orðið til á heimsvísu, sagði forseti Íslands í opnunarávarpi. 24.8.2013 07:00
Sjö verslanir áminntar vegna skorts á verðmerkingum Verðmerkingar í Smáralind almennt til fyrirmyndar. 23.8.2013 18:31
Landsvirkjun skilar rúmlega sex milljarða tapi Landsvirkjun tapaði 6,3 milljörðum króna fyrstu sex mánuði þessa árs að því er fram kemur í árshlutareikningi fyrirtækisins. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður upp á rétt rúman milljarð. Í tilkynningu segir að tapið í ár megi rekja til svokallaðra gangvirðisbreytinga á innbyggðum ál-afleiðum orkusölusamninga. Handbært fé frá rekstri nam 16,1 milljarði og er það 13,8% hækkun frá sama tímabili árið áður. 23.8.2013 14:09
Eik kaupir Smáratorg auk fleiri fasteigna Fasteignafélagið Eik skrifaði í dag undir kaupsamning við fasteignafélagið SMI ehf um kaup Eikar á rúmlega sextíu og tvö þúsund fermetrum af atvinnuhúsnæði í Kópavogi og á Akureyri. Um er að ræða fasteignirnar við Smáratorg í Kópavogi auk fasteigna á Gleráreyrum og við Dalsbraut á Akureyri. Samningurinn er gerður með fyrirvara um fjármögnun og samþykki hluthafafundar Eikar, stjórna beggja félaga og Samkeppniseftirlitsins. Leigutakar að þessum fasteignum eru í dag um sjötíu og fimm og mun eignasafn Eikar stækka um rúm sjötíu prósent. Kaupverð er sagt trúnaðarmál. 23.8.2013 13:47
Verðhrun á grásleppuhrognum Verðhrun hefur orðið á grásleppuhrognum í ár og er verðið núna um það bil helmingi lægra en það var á sama tíma í fyrra. Horfur eru á að mun færri muni stunda þessar veiðar á næsta ári en verið hefur. 23.8.2013 12:00
Aukin umsvif skýra hagnað Tekjur Atlantic Airways á öðrum ársfjórðungi jukust um rúm fimm prósent, miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri félagsins. 22.8.2013 14:40
Spá hægum hagvexti en bjartari framtíð Samkvæmt þjóðhags- og mannfjöldaspá Hagstofunnar verður hagvöxtur á mann 0,9 prósent í ár samanborið við 1,8 prósenta hagvöxt á mann á ári, að meðaltali, síðustu 20 árin. Reiknar stofnunin með 0.8 prósent vexti mannfjöldans og 1,7 prósenta hagvexti. 22.8.2013 14:30
Sætanýting Wow air 82% á öðrum fjórðungi ársins Farþegum íslenska flugfélagsins Wow air hefur fjölgað um 25 prósent milli ára á öðrum fjórðungi, samkvæmt nýbirtum tölum félagsins. 22.8.2013 14:02
Mikill verðmunur er á innkaupalistum Mörgum þúsundum getur munað á því sem nemendum í yngstu bekkjum er gert að kaupa inn fyrir skólaárið. Innkaupalistar frá sumum skólum eru ítarlegir og gera kröfur um að keypt séu sérstök áhöld en aðrir gera einfaldari kröfur. 22.8.2013 10:39
Ætlaði aldrei að senda ávísanir í pósti Ekki stóð til að senda þeim sem eiga að fá niðurfellingu á skuldum ávísun í pósti strax í sumar. Þetta kemur fram í viðtali við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í Kjarnanum, nýju rafrænu tímariti sem kom út í dag. „Það hefur alltaf legið ljóst fyrir að það tæki tíma til að skapa aðstæður þar sem þetta væri framkvæmanlegt,“ segir forsætisráðherra. 22.8.2013 10:25
Seðlabanki sagður linur í verðbólguslag Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Greiningardeildir viðskiptabankanna undrast að ekki séu áform um að hækka stýrivexti miðað við svarta verðbólguspá, en greiningardeildirnar spá að verðbólgan fari yfir fjögur prósent í vetur. 22.8.2013 09:45
Creditinfo upplýsir þróunarlöndin um skynsama viðskiptahætti Creditinfo heldur ráðstefnu í Prag, næstkomandi september, til þess að bæta innviði í fjármálakerfi heimsins. 22.8.2013 06:00
"Þetta viðtal á að vera um peningastefnuna“ Nú þegar tæp fimm ár eru liðin frá falli bankanna höfum við enn takmarkaðar upplýsingar um tap ríkissjóðs vegna 500 milljóna evra lánveitingar til Kaupþings í miðju bankahruni. Seðlabankinn neitar enn að veita upplýsingar um símtal þáverandi seðlabankastjóra og forsætisráðherra þegar ákvörðun um lánið var tekin. 21.8.2013 18:55
Allt að 57 prósenta verðmunur á skólabókum Verðmunur á skólabókum nær allt að 57 prósentum samkvæmt verðkönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ). 21.8.2013 16:31
Plain Vanilla ræður nýjan markaðsstjóra Hafði áður yfirumsjón með fjölda vel heppnaðra stafrænna auglýsingaherferða Mobli. 21.8.2013 14:46