Landsvirkjun skilar rúmlega sex milljarða tapi 23. ágúst 2013 14:09 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. vísir/vilhelm Landsvirkjun tapaði 6,3 milljörðum króna fyrstu sex mánuði þessa árs að því er fram kemur í árshlutareikningi fyrirtækisins. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður upp á rétt rúman milljarð. Í tilkynningu segir að tapið í ár megi rekja til svokallaðra gangvirðisbreytinga á innbyggðum ál-afleiðum orkusölusamninga. Handbært fé frá rekstri nam 16,1 milljarði og er það 13,8% hækkun frá sama tímabili árið áður. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar segir að grunnreksturinn, raforkuvinnsla og afhending hafi gengið vel á fyrri hluta ársins. Þá sé afkoma á fyrri árshelmingi viðunandi í ljósi efnahagsástands í heiminum. „Það er ánægjulegt að við sjáum aukningu í handbæru fé frá rekstri sem endurspeglar styrkleika fyrirtækisins og getu þess til að standa undir skuldbindingum sínum. Nettó skuldir fyrirtækisins halda áfram að lækka, nú um 30 milljónir USD og hafa nettó skuldir fyrirtækisins því lækkað um samtals 418 milljónir USD á síðastliðnum fjórum árum sem eru jákvæð tíðindi. Engu að síður er mikilvægt að haldið verði áfram á sömu braut í ljósi skuldsetningar fyrirtækisins," segir Hörður ennfremur. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Landsvirkjun tapaði 6,3 milljörðum króna fyrstu sex mánuði þessa árs að því er fram kemur í árshlutareikningi fyrirtækisins. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður upp á rétt rúman milljarð. Í tilkynningu segir að tapið í ár megi rekja til svokallaðra gangvirðisbreytinga á innbyggðum ál-afleiðum orkusölusamninga. Handbært fé frá rekstri nam 16,1 milljarði og er það 13,8% hækkun frá sama tímabili árið áður. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar segir að grunnreksturinn, raforkuvinnsla og afhending hafi gengið vel á fyrri hluta ársins. Þá sé afkoma á fyrri árshelmingi viðunandi í ljósi efnahagsástands í heiminum. „Það er ánægjulegt að við sjáum aukningu í handbæru fé frá rekstri sem endurspeglar styrkleika fyrirtækisins og getu þess til að standa undir skuldbindingum sínum. Nettó skuldir fyrirtækisins halda áfram að lækka, nú um 30 milljónir USD og hafa nettó skuldir fyrirtækisins því lækkað um samtals 418 milljónir USD á síðastliðnum fjórum árum sem eru jákvæð tíðindi. Engu að síður er mikilvægt að haldið verði áfram á sömu braut í ljósi skuldsetningar fyrirtækisins," segir Hörður ennfremur.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira