Fleiri fréttir Um 21 þúsund umsóknir bárust um sumarstörf Um 2200 námsmenn sóttu um störf í tengslum við átaksverkefni í sumar á vegum ríkisins og sveitarfélaga. Ákveðið var að verja 250 milljónum úr atvinnuleysistryggingasjóði í samvinnu við ríki og sveitarfélög til að skapa sumarstörf fyrir námsmenn. 5.7.2010 15:48 Stjórnarformaður Strætó bs fundinn Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, verður formaður nýrrar stjórnar Strætó bs. Stjórnin kom saman í dag og skipti með sér verkum. Aðrir í stjórn eru Kjartan Örn Sigurðsson frá Álftanesi, Stefán Snær Konráðsson frá Garðabæ, Hjálmar Hjálmarsson frá Kópavogi, Hafsteinn Pálsson frá Mosfellsbæ, Einar Örn Benediktsson frá Reykjavík og Sigrún Edda Jónsdóttir frá Seltjarnarnesbæ. 5.7.2010 12:39 Danski krónprinsinn heimsótti Össur Össur hf. tekur þátt í samnorrænni sýningu að nafni Nordic Lighthouse sem haldin er samhliða heimssýningunni í Shanghai. Sýningin er kynningarvettvangur fyrir þekkt norræn vörumerki á borð við Lego, Skagen, Volvo, Danfoss o.fl. Sýningin stendur út október. 5.7.2010 11:10 Lexusbílar innkallaðir Tilkynnt hefur verið um innköllun á nokkrum gerðum Lexusbifreiða vegna ventlagorma sem valdið geta gangtruflunum. 5.7.2010 10:39 Fyrsta ákæra sérstaks saksóknara þingfest á morgun Ákæra sérstaks saksóknara á hendur þremenningunum sem grunaðir eru um umboðssvik í svokölluðu Exeter máli verða þingfestar í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Um er að ræða fyrstu ákærur sérstaks saksóknara. 5.7.2010 10:04 Furðar sig á kæru Vodafone Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, furðar sig á kæru Vodafone sem hefur stefnt Símanum og Fjarskiptasjóði ríkisins vegna sex hundruð milljóna króna samnings um háhraðanettengingar. Vodafone telur að samningurinn feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð við Símann og krefst þess að hann verði dæmdur ólögmætur. Sævar sagði í samtali við fréttastofu að hann teldi að eðlilega hafi verið staðið að útboðinu. 4.7.2010 19:30 Vodafone stefnir Símanum og ríkinu vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar Vodafone hefur stefnt Fjarskiptasjóði ríkisins og Símanum vegna samnings milli þessara aðila um háhraðanettengingar í dreifðum byggðum landsins. Vodafone telur að samningurinn feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð við Símann þar sem samningurinn hafi ekki verið tilkynntur til Eftirlitsstofnunar EFTA sem þarf að samþykkja ríkisaðstoð áður en hún er veitt, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Vodafone. 4.7.2010 15:53 Verkefnaskorturinn alvarlegur Verkefnaskorturinn í verktakaiðnaði er orðinn það alvarlegur að hætta er á því íslenskir verktakar verði svo veikburða að erlendir verktakar muni einir hafa burðir til að taka að sér stórverk á Íslandi á næstu árum. 4.7.2010 12:45 Hóta skaðabótamáli vegna gengislánadóms Hæstaréttar Erlendir kröfuhafar Glitnis og eigendur Íslandsbanka eru uggandi eftir dóm Hæstaréttar og kanna nú réttarstöðu sína. Bankarnir gætu tapað mörgum tugum milljarða króna verði gengistryggð húsnæðislán og fyrirtækjalán dæmd ólögmæt. Kröfuhafarnir íhuga skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu vegna forsendubrests í samningum. 3.7.2010 18:32 Fimmtíu starfsmönnum Ístaks sagt upp Verktakafyrirtækið Ístak sagði 50 starfsmönnum upp um mánaðamótin. Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins gagnrýndi Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, framkvæmdaleysi stjórnvalda. Hann sagði starfsumhverfi verktakafyrirtækja skelfilegt og að enginn hafi slegið sjaldborg um iðnaðarmenn. Sumir þeirra starfsmanna Ístaks sem fengu uppsagnarbréf um mánaðamótin hafa starfið hjá fyrirtækinu í allt að 30 ár. 3.7.2010 18:06 Engar breytingar á samningi Kaupum Magma Energy á nær öllu hlutafé HS Orku lýkur í enda mánaðar. Engar breytingar hafa orðið á samningum frá því tilkynnt var um kaupin um miðjan maí, að sögn Ásgeirs Margeirssonar, forstjóra Magma Energy á Íslandi. „Málið er eins og lagt var upp með. Við erum að vinna í að klára viðskiptin," segir hann. 3.7.2010 14:27 Lífeyrisaldur hækki í 68 ár Samtök atvinnulífsins (SA) vilja að eftirlaunaaldur hjá lífeyrissjóðum verði hækkaður úr 65 og 67 árum í 68 ár. SA vilja með þessu bregðast við lengri meðalævi Íslendinga sem hafi haft í för með sér lægri lífeyri og hærri iðgjöld. 3.7.2010 09:56 Vaxtaóvissa dregur kreppuna á langinn Verði niðurstaða Hæstaréttar sú að miða við samningsvexti á öllum gengistryggðum lánum getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir efnahagslífið, tafið fyrir afnámi gjaldeyrishafta, jafnvel verði að hækka skatta. 3.7.2010 04:00 Gamma: GBI hækkaði um 0,1 % í dag Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,1% í dag í 6,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði lítillega í 2,9 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,2% í 3,5 ma. viðskiptum. 2.7.2010 15:55 Atvinnuleysi hér á landi undir EES meðallagi Atvinnuleysi hér á landi er enn undir meðallagi EES ríkjanna þrátt fyrir umtalsverða aukningu hér á landi frá hruni. Í morgunkorni Íslandsbanka er bent á þetta en hér á landi var atvinnuleysi 6,7% hér á landi á fjórða ársfjórðungi í fyrra samanborið við 9,3% atvinnuleysi í ríkjum ESB að meðaltali samkvæmt vinnumarkaðaskönnun Hagstofunnar en sú könnun er gerð með sambærilegum hætti í öllum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins. 2.7.2010 13:44 Iceland Express flýgur til Orlando Iceland Express ætlar að fljúga vikulega til Orlando á Flórída í október í haust. Flogið verður á laugardögum og verður fyrsta flugið því 2. október. Sala á ferðum er þegar hafin og kostar önnur leið frá 29 þúsund krónum með sköttum. Um tilraun er að ræða og því aðeins áætlað að fljúga í mánuð en verði viðtökur góðar verður það endurskoðað. 1.7.2010 15:43 SP-Fjármögnun fer að tilmælunum Bíla- og kaupleigusamningar hjá SP-Fjármögnun verða endurreiknaðir samkvæmt tilmælum FME og Seðlabanka Íslands. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að starfsfólk muni hraða þeirri vinnu eins og kostur er svo unnt verði að senda út greiðsluseðla að nýju. 1.7.2010 15:33 Vinnslustöðin greiðir út arð í evrum Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar samþykkti á aðalfundi að skrá hlutafé félagsins í evrum og að í kjölfarið yrði greiddur út 18% arður í evrum samkvæmt eyjafréttum.is. 1.7.2010 14:43 Íslandsbanki ríður á vaðið - Fer að tilmælum FME og SÍ Íslandsbanki hyggst fara eftir tilmælum FME og Seðlabankans varðandi vexti sem skal miða við þegar gengislánin eru reiknuð út. Bankinn ríður því á vaðið en enginn annar banki hefur gefið út hvað hann hyggist gera í málinu. Tilmælin eru afar umdeild og vildu bæði talsmaður neytenda og Hagsmunasamtök heimilanna meina að tilmælin væru í raun hvatning til lögbrota og vitnuðu sér til stuðnings í samningslögin. 1.7.2010 12:39 Fá ekki 260 milljónir vegna vanlýsingar Sex erlendum bönkum var synjað um kröfu í reikning í eigu þrotabús Samsonar eignarhaldsfélags ehf, sem var í eigu Björgólfsfeðganna. Ástæðan var vanlýsing bankanna en alls var að finna 1,6 milljón evrur á reikningnum eða um 260 milljónir króna. 1.7.2010 12:01 Verktakafyrirtæki segja 76 upp Verktakafyrirtækin Ístak og Eykt segja upp samtals 76 starfsmönnum sínum nú um mánaðamótin. 50 starfsmenn missa vinnuna hjá Ístaki og 26 hjá Eykt. 1.7.2010 12:00 Krugman: Kreppukraftaverk Íslands Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði segir Ísland hafa tekið út mikið vægari refsingu vegna kreppunnar en aðrar þjóðir, meðal annars vegna hruns krónunnar og gjaldeyrishafta. 1.7.2010 11:42 Landsnet neitar hækkunum á raforkuverði Vegna frétta á fjölmiðlum um miklar hækkanir á flutningi og dreifingu raforku vill Landsnet, sem sér um flutning raforkunnar frá virkjunum til dreifiveitna, koma eftirfarandi á framfæri: 1.7.2010 10:03 Sparisjóðirnir lækka vexti á inn- og útlánum Sparisjóðirnir lækka vexti á inn- og útlánum í framhaldi af ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans. 1.7.2010 09:51 Rekstur innan fjárheimilda Ríkisendurskoðun segir heildarútgjöld A-hluta ríkissjóðs árið 2009 hafa verið 23 milljarða umfram fjárlög ársins, eða samtals 579 milljarða króna. Þrátt fyrir það hafi heildarútgjöldin verið tólf milljarða innan fjárheimilda ársins, sem námu 591 milljarði, en það skýrist af því að með fjáraukalögum bættust þrettán milljarðar við heimildir ársins auk þess sem 22 milljarðar voru fluttir frá fyrra ári. 1.7.2010 02:00 Sjá næstu 50 fréttir
Um 21 þúsund umsóknir bárust um sumarstörf Um 2200 námsmenn sóttu um störf í tengslum við átaksverkefni í sumar á vegum ríkisins og sveitarfélaga. Ákveðið var að verja 250 milljónum úr atvinnuleysistryggingasjóði í samvinnu við ríki og sveitarfélög til að skapa sumarstörf fyrir námsmenn. 5.7.2010 15:48
Stjórnarformaður Strætó bs fundinn Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, verður formaður nýrrar stjórnar Strætó bs. Stjórnin kom saman í dag og skipti með sér verkum. Aðrir í stjórn eru Kjartan Örn Sigurðsson frá Álftanesi, Stefán Snær Konráðsson frá Garðabæ, Hjálmar Hjálmarsson frá Kópavogi, Hafsteinn Pálsson frá Mosfellsbæ, Einar Örn Benediktsson frá Reykjavík og Sigrún Edda Jónsdóttir frá Seltjarnarnesbæ. 5.7.2010 12:39
Danski krónprinsinn heimsótti Össur Össur hf. tekur þátt í samnorrænni sýningu að nafni Nordic Lighthouse sem haldin er samhliða heimssýningunni í Shanghai. Sýningin er kynningarvettvangur fyrir þekkt norræn vörumerki á borð við Lego, Skagen, Volvo, Danfoss o.fl. Sýningin stendur út október. 5.7.2010 11:10
Lexusbílar innkallaðir Tilkynnt hefur verið um innköllun á nokkrum gerðum Lexusbifreiða vegna ventlagorma sem valdið geta gangtruflunum. 5.7.2010 10:39
Fyrsta ákæra sérstaks saksóknara þingfest á morgun Ákæra sérstaks saksóknara á hendur þremenningunum sem grunaðir eru um umboðssvik í svokölluðu Exeter máli verða þingfestar í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Um er að ræða fyrstu ákærur sérstaks saksóknara. 5.7.2010 10:04
Furðar sig á kæru Vodafone Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, furðar sig á kæru Vodafone sem hefur stefnt Símanum og Fjarskiptasjóði ríkisins vegna sex hundruð milljóna króna samnings um háhraðanettengingar. Vodafone telur að samningurinn feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð við Símann og krefst þess að hann verði dæmdur ólögmætur. Sævar sagði í samtali við fréttastofu að hann teldi að eðlilega hafi verið staðið að útboðinu. 4.7.2010 19:30
Vodafone stefnir Símanum og ríkinu vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar Vodafone hefur stefnt Fjarskiptasjóði ríkisins og Símanum vegna samnings milli þessara aðila um háhraðanettengingar í dreifðum byggðum landsins. Vodafone telur að samningurinn feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð við Símann þar sem samningurinn hafi ekki verið tilkynntur til Eftirlitsstofnunar EFTA sem þarf að samþykkja ríkisaðstoð áður en hún er veitt, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Vodafone. 4.7.2010 15:53
Verkefnaskorturinn alvarlegur Verkefnaskorturinn í verktakaiðnaði er orðinn það alvarlegur að hætta er á því íslenskir verktakar verði svo veikburða að erlendir verktakar muni einir hafa burðir til að taka að sér stórverk á Íslandi á næstu árum. 4.7.2010 12:45
Hóta skaðabótamáli vegna gengislánadóms Hæstaréttar Erlendir kröfuhafar Glitnis og eigendur Íslandsbanka eru uggandi eftir dóm Hæstaréttar og kanna nú réttarstöðu sína. Bankarnir gætu tapað mörgum tugum milljarða króna verði gengistryggð húsnæðislán og fyrirtækjalán dæmd ólögmæt. Kröfuhafarnir íhuga skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu vegna forsendubrests í samningum. 3.7.2010 18:32
Fimmtíu starfsmönnum Ístaks sagt upp Verktakafyrirtækið Ístak sagði 50 starfsmönnum upp um mánaðamótin. Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins gagnrýndi Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, framkvæmdaleysi stjórnvalda. Hann sagði starfsumhverfi verktakafyrirtækja skelfilegt og að enginn hafi slegið sjaldborg um iðnaðarmenn. Sumir þeirra starfsmanna Ístaks sem fengu uppsagnarbréf um mánaðamótin hafa starfið hjá fyrirtækinu í allt að 30 ár. 3.7.2010 18:06
Engar breytingar á samningi Kaupum Magma Energy á nær öllu hlutafé HS Orku lýkur í enda mánaðar. Engar breytingar hafa orðið á samningum frá því tilkynnt var um kaupin um miðjan maí, að sögn Ásgeirs Margeirssonar, forstjóra Magma Energy á Íslandi. „Málið er eins og lagt var upp með. Við erum að vinna í að klára viðskiptin," segir hann. 3.7.2010 14:27
Lífeyrisaldur hækki í 68 ár Samtök atvinnulífsins (SA) vilja að eftirlaunaaldur hjá lífeyrissjóðum verði hækkaður úr 65 og 67 árum í 68 ár. SA vilja með þessu bregðast við lengri meðalævi Íslendinga sem hafi haft í för með sér lægri lífeyri og hærri iðgjöld. 3.7.2010 09:56
Vaxtaóvissa dregur kreppuna á langinn Verði niðurstaða Hæstaréttar sú að miða við samningsvexti á öllum gengistryggðum lánum getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir efnahagslífið, tafið fyrir afnámi gjaldeyrishafta, jafnvel verði að hækka skatta. 3.7.2010 04:00
Gamma: GBI hækkaði um 0,1 % í dag Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,1% í dag í 6,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði lítillega í 2,9 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,2% í 3,5 ma. viðskiptum. 2.7.2010 15:55
Atvinnuleysi hér á landi undir EES meðallagi Atvinnuleysi hér á landi er enn undir meðallagi EES ríkjanna þrátt fyrir umtalsverða aukningu hér á landi frá hruni. Í morgunkorni Íslandsbanka er bent á þetta en hér á landi var atvinnuleysi 6,7% hér á landi á fjórða ársfjórðungi í fyrra samanborið við 9,3% atvinnuleysi í ríkjum ESB að meðaltali samkvæmt vinnumarkaðaskönnun Hagstofunnar en sú könnun er gerð með sambærilegum hætti í öllum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins. 2.7.2010 13:44
Iceland Express flýgur til Orlando Iceland Express ætlar að fljúga vikulega til Orlando á Flórída í október í haust. Flogið verður á laugardögum og verður fyrsta flugið því 2. október. Sala á ferðum er þegar hafin og kostar önnur leið frá 29 þúsund krónum með sköttum. Um tilraun er að ræða og því aðeins áætlað að fljúga í mánuð en verði viðtökur góðar verður það endurskoðað. 1.7.2010 15:43
SP-Fjármögnun fer að tilmælunum Bíla- og kaupleigusamningar hjá SP-Fjármögnun verða endurreiknaðir samkvæmt tilmælum FME og Seðlabanka Íslands. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að starfsfólk muni hraða þeirri vinnu eins og kostur er svo unnt verði að senda út greiðsluseðla að nýju. 1.7.2010 15:33
Vinnslustöðin greiðir út arð í evrum Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar samþykkti á aðalfundi að skrá hlutafé félagsins í evrum og að í kjölfarið yrði greiddur út 18% arður í evrum samkvæmt eyjafréttum.is. 1.7.2010 14:43
Íslandsbanki ríður á vaðið - Fer að tilmælum FME og SÍ Íslandsbanki hyggst fara eftir tilmælum FME og Seðlabankans varðandi vexti sem skal miða við þegar gengislánin eru reiknuð út. Bankinn ríður því á vaðið en enginn annar banki hefur gefið út hvað hann hyggist gera í málinu. Tilmælin eru afar umdeild og vildu bæði talsmaður neytenda og Hagsmunasamtök heimilanna meina að tilmælin væru í raun hvatning til lögbrota og vitnuðu sér til stuðnings í samningslögin. 1.7.2010 12:39
Fá ekki 260 milljónir vegna vanlýsingar Sex erlendum bönkum var synjað um kröfu í reikning í eigu þrotabús Samsonar eignarhaldsfélags ehf, sem var í eigu Björgólfsfeðganna. Ástæðan var vanlýsing bankanna en alls var að finna 1,6 milljón evrur á reikningnum eða um 260 milljónir króna. 1.7.2010 12:01
Verktakafyrirtæki segja 76 upp Verktakafyrirtækin Ístak og Eykt segja upp samtals 76 starfsmönnum sínum nú um mánaðamótin. 50 starfsmenn missa vinnuna hjá Ístaki og 26 hjá Eykt. 1.7.2010 12:00
Krugman: Kreppukraftaverk Íslands Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði segir Ísland hafa tekið út mikið vægari refsingu vegna kreppunnar en aðrar þjóðir, meðal annars vegna hruns krónunnar og gjaldeyrishafta. 1.7.2010 11:42
Landsnet neitar hækkunum á raforkuverði Vegna frétta á fjölmiðlum um miklar hækkanir á flutningi og dreifingu raforku vill Landsnet, sem sér um flutning raforkunnar frá virkjunum til dreifiveitna, koma eftirfarandi á framfæri: 1.7.2010 10:03
Sparisjóðirnir lækka vexti á inn- og útlánum Sparisjóðirnir lækka vexti á inn- og útlánum í framhaldi af ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans. 1.7.2010 09:51
Rekstur innan fjárheimilda Ríkisendurskoðun segir heildarútgjöld A-hluta ríkissjóðs árið 2009 hafa verið 23 milljarða umfram fjárlög ársins, eða samtals 579 milljarða króna. Þrátt fyrir það hafi heildarútgjöldin verið tólf milljarða innan fjárheimilda ársins, sem námu 591 milljarði, en það skýrist af því að með fjáraukalögum bættust þrettán milljarðar við heimildir ársins auk þess sem 22 milljarðar voru fluttir frá fyrra ári. 1.7.2010 02:00