Verkefnaskorturinn alvarlegur 4. júlí 2010 12:45 Mynd/Vilhelm Gunnarsson Verkefnaskorturinn í verktakaiðnaði er orðinn það alvarlegur að hætta er á því íslenskir verktakar verði svo veikburða að erlendir verktakar muni einir hafa burðir til að taka að sér stórverk á Íslandi á næstu árum. Eins og margoft hefur komið fram í fréttum verkefnaskortur að gera útaf við flesta verktaka. Nú síðast sagði Ístak upp um 50 starfsmönnum. Eina stóra útboðið við sjóndeildarhringinn er Búðarháls en verktakar og forsvarsmenn þeirra segja að meira þurfi til frá hinu opinbera til að koma í veg fyrir að niðursveiflan verði það djúp að ekki verði aftur snúið. Um 17 þúsund manns unnu við mannvirkjaframkvæmdir þegar mest var hér á landi. Að meðaltali hafa hins vegar um 12-13 þúsund manns unnið í þessum iðnaði en nú eru þetta ekki nema rúmlega 2000 manns. „Við aðstæður sem þessar þá er það hlutverk hins opinbera að auka fjárfestingar til að tryggja að atvinnugrein eins og þessi leggist hreinlega ekki af," segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. „Það er hræðilegt að hugsa þá hugsun til enda að þessi atvinnugrein leggist af og að við þurfum að flytja inn allt í tengslum við stóriðju, vegagerð og byggingarstarfsemi. Það fer að styttast í það," segir Árni. Tengdar fréttir Verkefnin að klárast Verktakaiðnaðurinn sér fram á auðn þegar helstu verkefni í mannvirkjagerð og jarðvinnu klárast hvert af öðru í sumar og haust. Fjögur fyrirtæki í greininni gripu til fjöldauppsagna nú um mánaðamótin. 3. júlí 2010 20:30 Fimmtíu starfsmönnum Ístaks sagt upp Verktakafyrirtækið Ístak sagði 50 starfsmönnum upp um mánaðamótin. Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins gagnrýndi Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, framkvæmdaleysi stjórnvalda. Hann sagði starfsumhverfi verktakafyrirtækja skelfilegt og að enginn hafi slegið sjaldborg um iðnaðarmenn. Sumir þeirra starfsmanna Ístaks sem fengu uppsagnarbréf um mánaðamótin hafa starfið hjá fyrirtækinu í allt að 30 ár. 3. júlí 2010 18:06 Verktakafyrirtæki segja 76 upp Verktakafyrirtækin Ístak og Eykt segja upp samtals 76 starfsmönnum sínum nú um mánaðamótin. 50 starfsmenn missa vinnuna hjá Ístaki og 26 hjá Eykt. 1. júlí 2010 12:00 Mest lesið Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Verkefnaskorturinn í verktakaiðnaði er orðinn það alvarlegur að hætta er á því íslenskir verktakar verði svo veikburða að erlendir verktakar muni einir hafa burðir til að taka að sér stórverk á Íslandi á næstu árum. Eins og margoft hefur komið fram í fréttum verkefnaskortur að gera útaf við flesta verktaka. Nú síðast sagði Ístak upp um 50 starfsmönnum. Eina stóra útboðið við sjóndeildarhringinn er Búðarháls en verktakar og forsvarsmenn þeirra segja að meira þurfi til frá hinu opinbera til að koma í veg fyrir að niðursveiflan verði það djúp að ekki verði aftur snúið. Um 17 þúsund manns unnu við mannvirkjaframkvæmdir þegar mest var hér á landi. Að meðaltali hafa hins vegar um 12-13 þúsund manns unnið í þessum iðnaði en nú eru þetta ekki nema rúmlega 2000 manns. „Við aðstæður sem þessar þá er það hlutverk hins opinbera að auka fjárfestingar til að tryggja að atvinnugrein eins og þessi leggist hreinlega ekki af," segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. „Það er hræðilegt að hugsa þá hugsun til enda að þessi atvinnugrein leggist af og að við þurfum að flytja inn allt í tengslum við stóriðju, vegagerð og byggingarstarfsemi. Það fer að styttast í það," segir Árni.
Tengdar fréttir Verkefnin að klárast Verktakaiðnaðurinn sér fram á auðn þegar helstu verkefni í mannvirkjagerð og jarðvinnu klárast hvert af öðru í sumar og haust. Fjögur fyrirtæki í greininni gripu til fjöldauppsagna nú um mánaðamótin. 3. júlí 2010 20:30 Fimmtíu starfsmönnum Ístaks sagt upp Verktakafyrirtækið Ístak sagði 50 starfsmönnum upp um mánaðamótin. Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins gagnrýndi Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, framkvæmdaleysi stjórnvalda. Hann sagði starfsumhverfi verktakafyrirtækja skelfilegt og að enginn hafi slegið sjaldborg um iðnaðarmenn. Sumir þeirra starfsmanna Ístaks sem fengu uppsagnarbréf um mánaðamótin hafa starfið hjá fyrirtækinu í allt að 30 ár. 3. júlí 2010 18:06 Verktakafyrirtæki segja 76 upp Verktakafyrirtækin Ístak og Eykt segja upp samtals 76 starfsmönnum sínum nú um mánaðamótin. 50 starfsmenn missa vinnuna hjá Ístaki og 26 hjá Eykt. 1. júlí 2010 12:00 Mest lesið Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Verkefnin að klárast Verktakaiðnaðurinn sér fram á auðn þegar helstu verkefni í mannvirkjagerð og jarðvinnu klárast hvert af öðru í sumar og haust. Fjögur fyrirtæki í greininni gripu til fjöldauppsagna nú um mánaðamótin. 3. júlí 2010 20:30
Fimmtíu starfsmönnum Ístaks sagt upp Verktakafyrirtækið Ístak sagði 50 starfsmönnum upp um mánaðamótin. Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins gagnrýndi Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, framkvæmdaleysi stjórnvalda. Hann sagði starfsumhverfi verktakafyrirtækja skelfilegt og að enginn hafi slegið sjaldborg um iðnaðarmenn. Sumir þeirra starfsmanna Ístaks sem fengu uppsagnarbréf um mánaðamótin hafa starfið hjá fyrirtækinu í allt að 30 ár. 3. júlí 2010 18:06
Verktakafyrirtæki segja 76 upp Verktakafyrirtækin Ístak og Eykt segja upp samtals 76 starfsmönnum sínum nú um mánaðamótin. 50 starfsmenn missa vinnuna hjá Ístaki og 26 hjá Eykt. 1. júlí 2010 12:00