Verkefnaskorturinn alvarlegur 4. júlí 2010 12:45 Mynd/Vilhelm Gunnarsson Verkefnaskorturinn í verktakaiðnaði er orðinn það alvarlegur að hætta er á því íslenskir verktakar verði svo veikburða að erlendir verktakar muni einir hafa burðir til að taka að sér stórverk á Íslandi á næstu árum. Eins og margoft hefur komið fram í fréttum verkefnaskortur að gera útaf við flesta verktaka. Nú síðast sagði Ístak upp um 50 starfsmönnum. Eina stóra útboðið við sjóndeildarhringinn er Búðarháls en verktakar og forsvarsmenn þeirra segja að meira þurfi til frá hinu opinbera til að koma í veg fyrir að niðursveiflan verði það djúp að ekki verði aftur snúið. Um 17 þúsund manns unnu við mannvirkjaframkvæmdir þegar mest var hér á landi. Að meðaltali hafa hins vegar um 12-13 þúsund manns unnið í þessum iðnaði en nú eru þetta ekki nema rúmlega 2000 manns. „Við aðstæður sem þessar þá er það hlutverk hins opinbera að auka fjárfestingar til að tryggja að atvinnugrein eins og þessi leggist hreinlega ekki af," segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. „Það er hræðilegt að hugsa þá hugsun til enda að þessi atvinnugrein leggist af og að við þurfum að flytja inn allt í tengslum við stóriðju, vegagerð og byggingarstarfsemi. Það fer að styttast í það," segir Árni. Tengdar fréttir Verkefnin að klárast Verktakaiðnaðurinn sér fram á auðn þegar helstu verkefni í mannvirkjagerð og jarðvinnu klárast hvert af öðru í sumar og haust. Fjögur fyrirtæki í greininni gripu til fjöldauppsagna nú um mánaðamótin. 3. júlí 2010 20:30 Fimmtíu starfsmönnum Ístaks sagt upp Verktakafyrirtækið Ístak sagði 50 starfsmönnum upp um mánaðamótin. Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins gagnrýndi Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, framkvæmdaleysi stjórnvalda. Hann sagði starfsumhverfi verktakafyrirtækja skelfilegt og að enginn hafi slegið sjaldborg um iðnaðarmenn. Sumir þeirra starfsmanna Ístaks sem fengu uppsagnarbréf um mánaðamótin hafa starfið hjá fyrirtækinu í allt að 30 ár. 3. júlí 2010 18:06 Verktakafyrirtæki segja 76 upp Verktakafyrirtækin Ístak og Eykt segja upp samtals 76 starfsmönnum sínum nú um mánaðamótin. 50 starfsmenn missa vinnuna hjá Ístaki og 26 hjá Eykt. 1. júlí 2010 12:00 Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Sjá meira
Verkefnaskorturinn í verktakaiðnaði er orðinn það alvarlegur að hætta er á því íslenskir verktakar verði svo veikburða að erlendir verktakar muni einir hafa burðir til að taka að sér stórverk á Íslandi á næstu árum. Eins og margoft hefur komið fram í fréttum verkefnaskortur að gera útaf við flesta verktaka. Nú síðast sagði Ístak upp um 50 starfsmönnum. Eina stóra útboðið við sjóndeildarhringinn er Búðarháls en verktakar og forsvarsmenn þeirra segja að meira þurfi til frá hinu opinbera til að koma í veg fyrir að niðursveiflan verði það djúp að ekki verði aftur snúið. Um 17 þúsund manns unnu við mannvirkjaframkvæmdir þegar mest var hér á landi. Að meðaltali hafa hins vegar um 12-13 þúsund manns unnið í þessum iðnaði en nú eru þetta ekki nema rúmlega 2000 manns. „Við aðstæður sem þessar þá er það hlutverk hins opinbera að auka fjárfestingar til að tryggja að atvinnugrein eins og þessi leggist hreinlega ekki af," segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. „Það er hræðilegt að hugsa þá hugsun til enda að þessi atvinnugrein leggist af og að við þurfum að flytja inn allt í tengslum við stóriðju, vegagerð og byggingarstarfsemi. Það fer að styttast í það," segir Árni.
Tengdar fréttir Verkefnin að klárast Verktakaiðnaðurinn sér fram á auðn þegar helstu verkefni í mannvirkjagerð og jarðvinnu klárast hvert af öðru í sumar og haust. Fjögur fyrirtæki í greininni gripu til fjöldauppsagna nú um mánaðamótin. 3. júlí 2010 20:30 Fimmtíu starfsmönnum Ístaks sagt upp Verktakafyrirtækið Ístak sagði 50 starfsmönnum upp um mánaðamótin. Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins gagnrýndi Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, framkvæmdaleysi stjórnvalda. Hann sagði starfsumhverfi verktakafyrirtækja skelfilegt og að enginn hafi slegið sjaldborg um iðnaðarmenn. Sumir þeirra starfsmanna Ístaks sem fengu uppsagnarbréf um mánaðamótin hafa starfið hjá fyrirtækinu í allt að 30 ár. 3. júlí 2010 18:06 Verktakafyrirtæki segja 76 upp Verktakafyrirtækin Ístak og Eykt segja upp samtals 76 starfsmönnum sínum nú um mánaðamótin. 50 starfsmenn missa vinnuna hjá Ístaki og 26 hjá Eykt. 1. júlí 2010 12:00 Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Sjá meira
Verkefnin að klárast Verktakaiðnaðurinn sér fram á auðn þegar helstu verkefni í mannvirkjagerð og jarðvinnu klárast hvert af öðru í sumar og haust. Fjögur fyrirtæki í greininni gripu til fjöldauppsagna nú um mánaðamótin. 3. júlí 2010 20:30
Fimmtíu starfsmönnum Ístaks sagt upp Verktakafyrirtækið Ístak sagði 50 starfsmönnum upp um mánaðamótin. Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins gagnrýndi Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, framkvæmdaleysi stjórnvalda. Hann sagði starfsumhverfi verktakafyrirtækja skelfilegt og að enginn hafi slegið sjaldborg um iðnaðarmenn. Sumir þeirra starfsmanna Ístaks sem fengu uppsagnarbréf um mánaðamótin hafa starfið hjá fyrirtækinu í allt að 30 ár. 3. júlí 2010 18:06
Verktakafyrirtæki segja 76 upp Verktakafyrirtækin Ístak og Eykt segja upp samtals 76 starfsmönnum sínum nú um mánaðamótin. 50 starfsmenn missa vinnuna hjá Ístaki og 26 hjá Eykt. 1. júlí 2010 12:00