Fleiri fréttir Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn - Vanþekking og rangfærslur Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur vakið athygli í fjölmiðlum og víðar með því að kenna Íbúðalánasjóði um aukna þenslu og ójafnvægi íslensks efnahagskerfis og með því að halda því fram að sjóðurinn beri ábyrgð á háum skammtímavöxtum hér á landi. Jafnframt er mælt með því að hámarkslán og lánshlutfall verði tafarlaust lækkað og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður í núverandi mynd. 20.6.2007 05:00 Hjálp í viðlögum fyrir prúttmarkaði Þegar ég kom til Kína með MBA og MSc-nemendur úr HR í sumar fékk ég stuttan lista frá Pekingháskóla yfir mikilvægustu orð og orðasambönd á kínversku. Fyrsta kom Ni Hao (Halló), síðan Duo Shao Qián? (Hvað kostar þetta?) og því næst Tái Guíle! (Of dýrt!). Kínverjar eru kaupmenn af guðs náð. 20.6.2007 04:30 Sólin sleikt Mér líður eins og nýkjörnum alþingismanni þessa dagana sem auk þess er með laun sem borgarfulltrúi. Nóg til af peningum og tíminn endalaus. Ég er enn að bíða eftir yfirtökunni í Actavis og einnig hvað ég fæ mikið af færeyska bankanum. 20.6.2007 03:45 Ekki er allt gull sem glóir Áhugi Íslendinga fyrir fasteignaviðskiptum erlendis hefur stóraukist á undanförnum árum. Þau Brynhildur Sverrisdóttir og Páll Pálsson eru meðal þeirra Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig fjárfestingar erlendis en þau standa að Fjárfestingarféalginu Epinal Corp auk þriggja annarra einstaklinga. 20.6.2007 03:30 Rugga ekki bátnum Mikið hefur verið rætt um hverjir hafi farið með völdin yfir digrum sjóðum Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga. Félaginu var stýrt af fimm manna stjórn sem sat í umboði 24 manna fulltrúaráðs sem virðist hafa skipað sig sjálft. 20.6.2007 03:00 Framtíðin flöktandi Alan Greenspan, fyrrum seðlabankastjóri Bandaríkjanna, var eitt sinn inntur eftir því af fréttamanni hvernig hann sæi fyrir sér þróun hlutabréfamarkaða í framtíðinni. „Þeir munu flökta“ var einfalt svar Greenspans. Skemmst er frá því að segja að hann hefur reynst sannspár. 20.6.2007 02:00 Virkir eignarhlutir í fjármálafyrirtækjum Sérstakar reglur gilda um eignarhald á fjármálafyrirtækjum samkvæmt þeim lögum sem um starfsemi þessara fyrirtækja gilda. Þeir sem hafa hug á að fara með svokallaðan virkan eignarhlut í slíkum fyrirtækjum, skulu sækja fyrirfram um heimild til Fjármálaeftirlitsins. 20.6.2007 02:00 Endurkoma víkinganna Ítarleg umfjöllun var um Kaupþing í bresku blöðunum Finanacial Times og Sunday Times um helgina undir yfirskriftinni Nýja víkingainnrásin. Bankinn hefur staðið í eldlínu stórra viðskipta í Bretlandi upp á síðkastið og stefnir nú allt í að bankinn ætli að standa í vegi fyrir því að breski stórmarkaðurinn Tesco ryðji sér leið inn í garðvörugeirann. 20.6.2007 01:00 Ekkert lát á aðflutningi vinnuafls Ekkert lát er á aðflutningi erlends vinnuafls hingað til lands samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Fjöldi veittra atvinnuleyfa jókst verulega í maí eða um 54 % á milli ára sem bendir til þess að aukinni eftirspurn eftir vinnuafli sé svarað með aðflutningi vinnuafls frá öðrum löndum. 19.6.2007 18:20 Marel kaupir sölu og dreifingardeild Maritech í Noregi Marel tilkynnti í dag um kaup dótturfyrirtækis síns á sölu-og dreifingardeild Maritech í Noregi. Maritech, sem nú er í eigu norska félagsins AKVA Group hefur verið helsti sölu- og dreifingaraðili fyrir Marel í Noregi síðastliðin 20 ár og hefur átt töluverðan þátt í sterkri stöðu félagsins þar. 19.6.2007 17:55 Yfirtökutilboð í Stork Evrópska fjárfestingafélagið Candover hefur gert yfirtökutilboð í hollensku samstæðuna Stork NV upp á tæpar 47 evrur á hlut en boðið hljóðar upp á 1,47 milljarða evrur, jafnvirði tæpra 123 milljarða íslenskra króna. Hollenska félagið LME Holding, sem Marel á 20 prósenta hlut í ásamt Eyri Invest og Landsbankanum, flaggaði 11 prósenta hlut í Stork í síðustu viku. 19.6.2007 15:50 Áhugaverðir fjárfestingakostir í Svíþjóð Gengi sænsku krónunnar hefur lækkað nokkuð hratt gagnvart þeirri íslensku undanfarnar vikur. Er það bæði vegna gengishækkunar íslensku krónunnar og vegna þess að sænska krónan hefur gefið nokkuð eftir gagnvart ýmsum helstu gjaldmiðlum. 19.6.2007 10:34 Þinglýstir kaupsamningar ekki fleiri í nærri þrjá mánuði Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 252 og hefur ekki verið meiri síðan í lok mars þegar 264 samningum var þinglýst á einni viku. 19.6.2007 07:10 Bakkavör á grænni grein Meiri líkur eru á að vörur frá Bakkavör séu í matarkörfu venjulegs Breta heldur en brauð og mjólk, segir Ágúst Guðmundsson forstjóri. 18.6.2007 20:17 Metvelta á fasteignamarkaði Greiningardeild Landsbankans segir fasteignaviðskipti hafa verið með líflegasta móti undanfarnar vikur. Hafi velta aldrei verið meiri og gildi þá einu hvort litið er til meðaltals síðustu 12 vikna eða sex mánaða. 18.6.2007 15:40 Marel sækir inn á Kínamarkað Marel hefur selt kínverska matvælaframleiðslufyrirtækinu Pacific Andes öflugt upplýsingakerfi sem verður notað í nýrri risaverksmiðju í Quingdao-héraði í Kína. Fyrirtækið mun í kjölfarið opna skrifstofu í Kína og leggja aukna áherslu á innreið í Kína. 18.6.2007 11:46 Glitnir les í orð forsætisráðherra Greiningardeild Glitnis spáir því að millileiðin verði farin þegar kemur að því að taka ákvörðun um kvótaúthlutun fyrir næsta fiskveiðiár. Þeir spá þessu eftir að hafa hlustað á þjóðhátíðardagsræðu Geirs H. Haarde í gær. Sú leið gæti minnkað útflutningstekjur um 10 milljarða króna. 18.6.2007 11:09 Kaupþing setur stefnuna á Indland Kaupþing hefur hafið innreið sína á indverskan fjármálamarkað. Bankinn hefur undirritað samning um kaup á 20 prósenta hlut í indverska fjármálafyrirtækinu FiNoble Advisors Private Ltd. Auk þess hefur bankinn rétt til að kaupa eftirstandandi 80 prósenta hlut í félaginu eftir 5 ár. 18.6.2007 10:45 Hljóðlátt fimmtíu milljarða hlutabréfasafn Eignarhaldsfélagið Samvinnutryggingar hefur verið hljóðlátur en umsvifamikill fjárfestir á íslenskum hlutabréfamarkaði. Fjárhagslegur styrkur félagsins hefur vaxið mikið á undanförnum árum samfara miklum gengishækkunum í fjármálafyrirtækjum. 16.6.2007 06:30 Nefndin aðhefst ekkert í 365 Yfirtökunefnd hyggst ekkert aðhafast vegna viðskipta Baugs Group á hlutabréfum í 365 hf., útgáfufélagi Fréttablaðsins. „Ég á ekki von á því að við teljum að það þurfi að athuga þetta sérstaklega miðað við þær upplýsingar sem við fengum fyrir og um það leyti sem kaupin voru gerð,“ segir Viðar Már Matthíasson, formaður nefndarinnar. 16.6.2007 06:30 Kaupa Intersport Allir hluthafar Intersport A/S í Danmörku hafa samþykkt yfirtökutilboð fjárfestingafélagsins Arevs og Straums-Burðaráss í keðjuna. Þá hafa 96 prósent hluthafa verslana Intersport samþykkt tilboðið. Áreiðanleikakönnun fer nú fram en allt bendir til þess að af kaupunum verði. 16.6.2007 05:00 Virkja í Bosníu-Hersegóvínu Íslenska orkufyrirtækið Iceland Energy Group og Serbneska lýðveldið hafa gert með sér samstarfssamning um uppbyggingu þriggja vatnsaflsvirkjana á svæðinu. Serbneska lýðveldið er önnur tveggja stjórnunareininga Bosníu-Hersegóvínu. Forsætisráðherra Serbneska lýðveldisins var staddur hér á landi í gær af þessu tilefni. 16.6.2007 01:15 Hátt olíuverð eykur verðbólgu í Bandaríkjunum Verðbólga í Bandaríkjunum eykst hraðar en greiningadeildir áttu von á. Ástæðuna má rekja til hækkunar heimsmarkaðsverðs á olíu. 15.6.2007 23:13 Úrvalsvísitalan slær enn eitt metið Úrvalsvísitalan fór í methæðir við lokun markaða í dag þegar lokagildi hennar stóð í 8.179 stigum, sem er einu stigi hærra en hæsta lokagildi hennar 29. maí síðastliðinn. Vísitalan hækkaði lítillega í dag, eða um 0,14 prósentustig. 15.6.2007 16:56 Straumur selur í Betson Straumur-Burðarás ætlar að selja hlut sinn í sænska leikja- og fjárhættuspilafyrirtækinu Betsson. Hluturinn er nú þegar í sölumeðferð hjá Carnegie og SEB Enskilda bank í Svíþjóð en markaðsvirði hans nemur 4,4 milljörðum króna. 15.6.2007 16:23 Tekjuafgangur ríkissjóðs jókst um 4,6 milljarða Heildartekjur ríkissjóðs námu 109,3 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins samanborið við 16,6 milljarða í fyrra. Heildarútgjöld námu 92,5 milljörðum króna og er tekjujöfnuður því 16,8 milljarðar króna. Þetta er 4,6 milljörðum betri afkoma en á sama tíma í fyrra, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. 15.6.2007 09:30 Sátt næst í máli Decode og CHP Allir málsaðilar hafa náð sátt og dregið kröfur sínar til baka í dómsmáli, sem Íslensk erfðagreining höfðaði gegn bandaríska sjúkrahúsinu Childrens Hospital of Philadelphia og nokkrum fyrrverandi starfsmönnum Íslenskrar erfðagreiningar, sem hófu störf þar. 15.6.2007 07:17 Ágæt viðskipti með Century Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. 15.6.2007 06:00 Grátkórinn Vaxtaumræðan tekur oft á sig furðulegustu myndir. DV lét Kristján Gunnarsson, formann Starfsgreinasambandins, mala um okurvexti bankanna og lágt viðskiptasiðferði þar sem viðskiptabankarnir nauðbeygi fólk til að taka yfirdráttarlán. Staðreyndin er hins vegar sú að það eru allir sem þurfa að greiða háa vexti í þessu landi hvort sem það eru einstaklingar eða fyrirtækin stór og smá. 15.6.2007 05:45 Eik blæs í herlúðra Eik Banki, stærsti banki Færeyja, ætlar að selja nýtt hlutafé í aðdraganda skráningar í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn. Upphæðin, sem Eik hyggst safna, er á bilinu 5,1-6,6 milljarðar króna og hafa núverandi hluthafar kauprétt að öllum bréfunum. Útboðið er aö fullu sölutryggt miðað við lægri mörk þess. 15.6.2007 05:30 Vísitala neysluverðs ekki lægri í rúmt ár Samræmd vísitala neysluverðs hækkaði um 0,3 prósent innan EES-ríkjanna á milli mánaða í maí. Hækkunin hér á landi nemur á sama tíma 1,0 prósenti. Tólf mánaða breyting vísitölunnar mælist 2,1 prósent í EES-ríkjunum en 4,0 prósent hér á landi. Vísitalan hefur ekki verið lægri síðan í apríl í fyrra. 14.6.2007 17:09 Iceland Foods fær rúmlega 43 milljarða lán Breska lágvörukeðjan Iceland Foods hefur tekið 370 milljóna punda endurfjármögnunarlán í samstarfi við Landsbanka Íslands og Deutsche Bank. Þetta jafngildir 43,6 milljörðum íslenskra króna. Lánið verður meðal annars notað til að standa undir arðgreiðslum til hluthafa matvörukeðjunnar. 14.6.2007 13:49 PFS fylgist með verðlagsþróun reikigjalda Samstarfsvettvangur fjarskiptaeftirlitsstofnana í Evrópu (ERG), sem Póst- og fjarskiptastofnun er aðili að, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna nýrra reglna um alþjóðleg reikisímtöl í farsíma landa á milli sem senn verða innleiddar innan Evrópusambandsins. 14.6.2007 13:08 Century Aluminum skráð í Kauphöllina Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls, var skráð á First North Iceland-hlutabréfalistann í Kauphöll Íslands klukkan 10 í morgun. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, og Logan W. Kruger, forstjóri Century Aluminum, héldu stutta tölu og lýstu yfir ánægju með samstarfið. Að því loknu opnaði Björgvin Sigurðsson, viðskiptaráðherra, fyrir viðskipti dagsins. 14.6.2007 10:38 Marel og 365 detta út úr Úrvalsvísitölunni Fyrirtækin Alfesta, Atlantic Petroleum P/F, Marel og 365 detta út úr Úrvalsvísitölunni en tilkynnt var um nýja samsetningu vísitölunnar í dag. Hinn nýja samsetning tekur gildi næstu mánaðamót og gildir til áramóta. Í staðinn koma fyrirtækin Exista hf., Teymi og Icelandair. 13.6.2007 16:57 Öðrum hluta útboðsins lokið Lokað hefur verið fyrir skráningar í hlutafjárútboði í Föroya Banka, þar sem hver og einn fjárfestir gat skráð sig fyrir tveimur milljónum danskra króna eða minna, vegna mikillar eftirspurnar fjárfesta. 13.6.2007 15:50 Eimskip gerir formlegt yfirtökutilboð í Versacold Hf. Eimskipafélag Íslands sendi í dag út formlegt yfirtökutilboð til allra hluthafa í kæli- og frystigeymslufélaginu Versacold Income Fund. Eins og áður hefur verið tilkynnt hyggst félagið bjóða í allt útistandandi hlutafé Versacold fyrir 12,25 Kanadadollara á hlut í reiðufé. 13.6.2007 09:56 Fimm ára samfelldu vaxtarskeiði lokið Landsframleiðsla var nánast óbreytt á fyrsta fjórðungi þess árs miðað við sama tíma í fyrra, að því er fram kemur í Hagtíðindum Hagstofu Íslands. Þar kemur fram að einkaneysla hafi dregist saman um 1,2 prósent á milli ára og sé þar með lokið samfelldu vaxtarskeiði einkaneyslunnar sem staðið hefur frá því á fjórða ársfjórðungi árið 2002. 13.6.2007 09:12 Fagfjárfestar sitja að hlutafjárútboði í Føroya Banka Fagfjárfestum og öðrum stórum fjárfestum býðst að kaupa um 80 prósent þess hlutafjár sem færeyska landsstjórnin ætlar að selja í hlutafjárútboði Føroya Banka sem hófst í þremur löndum á mánudaginn. Almenningur og aðrir smærri fjárfestar fá því um fimmtungsskerf í sinn hlut en íslenskum fjárfestum stendur til boða að kaupa hlutabréf í útboðinu í gegnum Landsbankann. 13.6.2007 06:30 Frændgarður í Færeyjum Ég hef setið sveittur við það þessa vikuna að skrá hvert einasta andskotans snitti í allri ættinni fyrir hlut í Færeyjabankanum. Meira segja þeir sem eru óstaðsettir í hús samkvæmt þjóðskrá ætla að kaupa. Þetta verður fínt, en þeir í Lansanum hafa ekki verið að auðvelda manni lífið við þetta. 13.6.2007 06:00 Ísland í Kínabönkum Á næstu vikum og mánuðum munu munu viðskiptavinir kínverskra banka geta horft á íslenskt myndefni meðan þeir bíða eftir afgreiðslu í bankanum. Þetta felst í nýjum samningi sendiráðs Íslands í Kína við fyrirtækið Focus Media Development Co., sem sérhæfir sig í uppsetningu á sjónvarpsskjám og á sýningu myndefnis í opinberum stofnunum og fyrirtækjum. 13.6.2007 06:00 Ólík sýn á hagvöxt Verðbólga lækkaði í takt við spár greiningardeilda bankanna. Þær segja spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins veglega. 13.6.2007 06:00 Kaupa franskt plastfyrirtæki Polimoon, dótturfélag Promens hf., hefur yfirtekið fyrirtækið Dekoplast í Frakklandi. Dekoplast, sem framleiðir umbúðir fyrir snyrtivöru- og lyfjaframleiðendur, er með árlega sölu yfir sautján milljónum evra. Kaupverð félagsins er ekki gefið upp. 13.6.2007 06:00 Sjálfstætt viðskiptaráðuneyti Hornsteinn sjálfstæðis þjóðar eru auðlindir hennar, áþreifanlegar og óáþreifanlegar. Íslendingar endurheimtu sjálfstæði sitt 1944 og kraftmiklar frumframleiðslugreinar, eins og sjávarútvegur og iðnaður á fyrstu áratugum sjálfstæðrar þjóðar tryggðu henni fjárhagslegt öryggi. Ísland var frumvinnsluþjóðfélag allt fram undir síðustu áratugi 20. aldar. Skipting ráðuneyta endurspeglaði þann veruleika. 13.6.2007 06:00 Lítil fyrirtæki vaxa undir sjónlínu hinna stóru Lítil fyrirtæki geta farið úr sjónlínu stóru fyrirtækjanna. Þar geta þau vaxið hljóðlega og skotist upp á yfirborðið þegar minnst varir. Með þessu móti geta þau orðið stærri en stóru keppinautarnir, að sögn Richards Lamming, deildarforseta og prófessors í innkaupum og aðfangastjórnun við Southampton-háskóla í Bretlandi. 13.6.2007 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn - Vanþekking og rangfærslur Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur vakið athygli í fjölmiðlum og víðar með því að kenna Íbúðalánasjóði um aukna þenslu og ójafnvægi íslensks efnahagskerfis og með því að halda því fram að sjóðurinn beri ábyrgð á háum skammtímavöxtum hér á landi. Jafnframt er mælt með því að hámarkslán og lánshlutfall verði tafarlaust lækkað og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður í núverandi mynd. 20.6.2007 05:00
Hjálp í viðlögum fyrir prúttmarkaði Þegar ég kom til Kína með MBA og MSc-nemendur úr HR í sumar fékk ég stuttan lista frá Pekingháskóla yfir mikilvægustu orð og orðasambönd á kínversku. Fyrsta kom Ni Hao (Halló), síðan Duo Shao Qián? (Hvað kostar þetta?) og því næst Tái Guíle! (Of dýrt!). Kínverjar eru kaupmenn af guðs náð. 20.6.2007 04:30
Sólin sleikt Mér líður eins og nýkjörnum alþingismanni þessa dagana sem auk þess er með laun sem borgarfulltrúi. Nóg til af peningum og tíminn endalaus. Ég er enn að bíða eftir yfirtökunni í Actavis og einnig hvað ég fæ mikið af færeyska bankanum. 20.6.2007 03:45
Ekki er allt gull sem glóir Áhugi Íslendinga fyrir fasteignaviðskiptum erlendis hefur stóraukist á undanförnum árum. Þau Brynhildur Sverrisdóttir og Páll Pálsson eru meðal þeirra Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig fjárfestingar erlendis en þau standa að Fjárfestingarféalginu Epinal Corp auk þriggja annarra einstaklinga. 20.6.2007 03:30
Rugga ekki bátnum Mikið hefur verið rætt um hverjir hafi farið með völdin yfir digrum sjóðum Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga. Félaginu var stýrt af fimm manna stjórn sem sat í umboði 24 manna fulltrúaráðs sem virðist hafa skipað sig sjálft. 20.6.2007 03:00
Framtíðin flöktandi Alan Greenspan, fyrrum seðlabankastjóri Bandaríkjanna, var eitt sinn inntur eftir því af fréttamanni hvernig hann sæi fyrir sér þróun hlutabréfamarkaða í framtíðinni. „Þeir munu flökta“ var einfalt svar Greenspans. Skemmst er frá því að segja að hann hefur reynst sannspár. 20.6.2007 02:00
Virkir eignarhlutir í fjármálafyrirtækjum Sérstakar reglur gilda um eignarhald á fjármálafyrirtækjum samkvæmt þeim lögum sem um starfsemi þessara fyrirtækja gilda. Þeir sem hafa hug á að fara með svokallaðan virkan eignarhlut í slíkum fyrirtækjum, skulu sækja fyrirfram um heimild til Fjármálaeftirlitsins. 20.6.2007 02:00
Endurkoma víkinganna Ítarleg umfjöllun var um Kaupþing í bresku blöðunum Finanacial Times og Sunday Times um helgina undir yfirskriftinni Nýja víkingainnrásin. Bankinn hefur staðið í eldlínu stórra viðskipta í Bretlandi upp á síðkastið og stefnir nú allt í að bankinn ætli að standa í vegi fyrir því að breski stórmarkaðurinn Tesco ryðji sér leið inn í garðvörugeirann. 20.6.2007 01:00
Ekkert lát á aðflutningi vinnuafls Ekkert lát er á aðflutningi erlends vinnuafls hingað til lands samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Fjöldi veittra atvinnuleyfa jókst verulega í maí eða um 54 % á milli ára sem bendir til þess að aukinni eftirspurn eftir vinnuafli sé svarað með aðflutningi vinnuafls frá öðrum löndum. 19.6.2007 18:20
Marel kaupir sölu og dreifingardeild Maritech í Noregi Marel tilkynnti í dag um kaup dótturfyrirtækis síns á sölu-og dreifingardeild Maritech í Noregi. Maritech, sem nú er í eigu norska félagsins AKVA Group hefur verið helsti sölu- og dreifingaraðili fyrir Marel í Noregi síðastliðin 20 ár og hefur átt töluverðan þátt í sterkri stöðu félagsins þar. 19.6.2007 17:55
Yfirtökutilboð í Stork Evrópska fjárfestingafélagið Candover hefur gert yfirtökutilboð í hollensku samstæðuna Stork NV upp á tæpar 47 evrur á hlut en boðið hljóðar upp á 1,47 milljarða evrur, jafnvirði tæpra 123 milljarða íslenskra króna. Hollenska félagið LME Holding, sem Marel á 20 prósenta hlut í ásamt Eyri Invest og Landsbankanum, flaggaði 11 prósenta hlut í Stork í síðustu viku. 19.6.2007 15:50
Áhugaverðir fjárfestingakostir í Svíþjóð Gengi sænsku krónunnar hefur lækkað nokkuð hratt gagnvart þeirri íslensku undanfarnar vikur. Er það bæði vegna gengishækkunar íslensku krónunnar og vegna þess að sænska krónan hefur gefið nokkuð eftir gagnvart ýmsum helstu gjaldmiðlum. 19.6.2007 10:34
Þinglýstir kaupsamningar ekki fleiri í nærri þrjá mánuði Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 252 og hefur ekki verið meiri síðan í lok mars þegar 264 samningum var þinglýst á einni viku. 19.6.2007 07:10
Bakkavör á grænni grein Meiri líkur eru á að vörur frá Bakkavör séu í matarkörfu venjulegs Breta heldur en brauð og mjólk, segir Ágúst Guðmundsson forstjóri. 18.6.2007 20:17
Metvelta á fasteignamarkaði Greiningardeild Landsbankans segir fasteignaviðskipti hafa verið með líflegasta móti undanfarnar vikur. Hafi velta aldrei verið meiri og gildi þá einu hvort litið er til meðaltals síðustu 12 vikna eða sex mánaða. 18.6.2007 15:40
Marel sækir inn á Kínamarkað Marel hefur selt kínverska matvælaframleiðslufyrirtækinu Pacific Andes öflugt upplýsingakerfi sem verður notað í nýrri risaverksmiðju í Quingdao-héraði í Kína. Fyrirtækið mun í kjölfarið opna skrifstofu í Kína og leggja aukna áherslu á innreið í Kína. 18.6.2007 11:46
Glitnir les í orð forsætisráðherra Greiningardeild Glitnis spáir því að millileiðin verði farin þegar kemur að því að taka ákvörðun um kvótaúthlutun fyrir næsta fiskveiðiár. Þeir spá þessu eftir að hafa hlustað á þjóðhátíðardagsræðu Geirs H. Haarde í gær. Sú leið gæti minnkað útflutningstekjur um 10 milljarða króna. 18.6.2007 11:09
Kaupþing setur stefnuna á Indland Kaupþing hefur hafið innreið sína á indverskan fjármálamarkað. Bankinn hefur undirritað samning um kaup á 20 prósenta hlut í indverska fjármálafyrirtækinu FiNoble Advisors Private Ltd. Auk þess hefur bankinn rétt til að kaupa eftirstandandi 80 prósenta hlut í félaginu eftir 5 ár. 18.6.2007 10:45
Hljóðlátt fimmtíu milljarða hlutabréfasafn Eignarhaldsfélagið Samvinnutryggingar hefur verið hljóðlátur en umsvifamikill fjárfestir á íslenskum hlutabréfamarkaði. Fjárhagslegur styrkur félagsins hefur vaxið mikið á undanförnum árum samfara miklum gengishækkunum í fjármálafyrirtækjum. 16.6.2007 06:30
Nefndin aðhefst ekkert í 365 Yfirtökunefnd hyggst ekkert aðhafast vegna viðskipta Baugs Group á hlutabréfum í 365 hf., útgáfufélagi Fréttablaðsins. „Ég á ekki von á því að við teljum að það þurfi að athuga þetta sérstaklega miðað við þær upplýsingar sem við fengum fyrir og um það leyti sem kaupin voru gerð,“ segir Viðar Már Matthíasson, formaður nefndarinnar. 16.6.2007 06:30
Kaupa Intersport Allir hluthafar Intersport A/S í Danmörku hafa samþykkt yfirtökutilboð fjárfestingafélagsins Arevs og Straums-Burðaráss í keðjuna. Þá hafa 96 prósent hluthafa verslana Intersport samþykkt tilboðið. Áreiðanleikakönnun fer nú fram en allt bendir til þess að af kaupunum verði. 16.6.2007 05:00
Virkja í Bosníu-Hersegóvínu Íslenska orkufyrirtækið Iceland Energy Group og Serbneska lýðveldið hafa gert með sér samstarfssamning um uppbyggingu þriggja vatnsaflsvirkjana á svæðinu. Serbneska lýðveldið er önnur tveggja stjórnunareininga Bosníu-Hersegóvínu. Forsætisráðherra Serbneska lýðveldisins var staddur hér á landi í gær af þessu tilefni. 16.6.2007 01:15
Hátt olíuverð eykur verðbólgu í Bandaríkjunum Verðbólga í Bandaríkjunum eykst hraðar en greiningadeildir áttu von á. Ástæðuna má rekja til hækkunar heimsmarkaðsverðs á olíu. 15.6.2007 23:13
Úrvalsvísitalan slær enn eitt metið Úrvalsvísitalan fór í methæðir við lokun markaða í dag þegar lokagildi hennar stóð í 8.179 stigum, sem er einu stigi hærra en hæsta lokagildi hennar 29. maí síðastliðinn. Vísitalan hækkaði lítillega í dag, eða um 0,14 prósentustig. 15.6.2007 16:56
Straumur selur í Betson Straumur-Burðarás ætlar að selja hlut sinn í sænska leikja- og fjárhættuspilafyrirtækinu Betsson. Hluturinn er nú þegar í sölumeðferð hjá Carnegie og SEB Enskilda bank í Svíþjóð en markaðsvirði hans nemur 4,4 milljörðum króna. 15.6.2007 16:23
Tekjuafgangur ríkissjóðs jókst um 4,6 milljarða Heildartekjur ríkissjóðs námu 109,3 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins samanborið við 16,6 milljarða í fyrra. Heildarútgjöld námu 92,5 milljörðum króna og er tekjujöfnuður því 16,8 milljarðar króna. Þetta er 4,6 milljörðum betri afkoma en á sama tíma í fyrra, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. 15.6.2007 09:30
Sátt næst í máli Decode og CHP Allir málsaðilar hafa náð sátt og dregið kröfur sínar til baka í dómsmáli, sem Íslensk erfðagreining höfðaði gegn bandaríska sjúkrahúsinu Childrens Hospital of Philadelphia og nokkrum fyrrverandi starfsmönnum Íslenskrar erfðagreiningar, sem hófu störf þar. 15.6.2007 07:17
Ágæt viðskipti með Century Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. 15.6.2007 06:00
Grátkórinn Vaxtaumræðan tekur oft á sig furðulegustu myndir. DV lét Kristján Gunnarsson, formann Starfsgreinasambandins, mala um okurvexti bankanna og lágt viðskiptasiðferði þar sem viðskiptabankarnir nauðbeygi fólk til að taka yfirdráttarlán. Staðreyndin er hins vegar sú að það eru allir sem þurfa að greiða háa vexti í þessu landi hvort sem það eru einstaklingar eða fyrirtækin stór og smá. 15.6.2007 05:45
Eik blæs í herlúðra Eik Banki, stærsti banki Færeyja, ætlar að selja nýtt hlutafé í aðdraganda skráningar í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn. Upphæðin, sem Eik hyggst safna, er á bilinu 5,1-6,6 milljarðar króna og hafa núverandi hluthafar kauprétt að öllum bréfunum. Útboðið er aö fullu sölutryggt miðað við lægri mörk þess. 15.6.2007 05:30
Vísitala neysluverðs ekki lægri í rúmt ár Samræmd vísitala neysluverðs hækkaði um 0,3 prósent innan EES-ríkjanna á milli mánaða í maí. Hækkunin hér á landi nemur á sama tíma 1,0 prósenti. Tólf mánaða breyting vísitölunnar mælist 2,1 prósent í EES-ríkjunum en 4,0 prósent hér á landi. Vísitalan hefur ekki verið lægri síðan í apríl í fyrra. 14.6.2007 17:09
Iceland Foods fær rúmlega 43 milljarða lán Breska lágvörukeðjan Iceland Foods hefur tekið 370 milljóna punda endurfjármögnunarlán í samstarfi við Landsbanka Íslands og Deutsche Bank. Þetta jafngildir 43,6 milljörðum íslenskra króna. Lánið verður meðal annars notað til að standa undir arðgreiðslum til hluthafa matvörukeðjunnar. 14.6.2007 13:49
PFS fylgist með verðlagsþróun reikigjalda Samstarfsvettvangur fjarskiptaeftirlitsstofnana í Evrópu (ERG), sem Póst- og fjarskiptastofnun er aðili að, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna nýrra reglna um alþjóðleg reikisímtöl í farsíma landa á milli sem senn verða innleiddar innan Evrópusambandsins. 14.6.2007 13:08
Century Aluminum skráð í Kauphöllina Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls, var skráð á First North Iceland-hlutabréfalistann í Kauphöll Íslands klukkan 10 í morgun. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, og Logan W. Kruger, forstjóri Century Aluminum, héldu stutta tölu og lýstu yfir ánægju með samstarfið. Að því loknu opnaði Björgvin Sigurðsson, viðskiptaráðherra, fyrir viðskipti dagsins. 14.6.2007 10:38
Marel og 365 detta út úr Úrvalsvísitölunni Fyrirtækin Alfesta, Atlantic Petroleum P/F, Marel og 365 detta út úr Úrvalsvísitölunni en tilkynnt var um nýja samsetningu vísitölunnar í dag. Hinn nýja samsetning tekur gildi næstu mánaðamót og gildir til áramóta. Í staðinn koma fyrirtækin Exista hf., Teymi og Icelandair. 13.6.2007 16:57
Öðrum hluta útboðsins lokið Lokað hefur verið fyrir skráningar í hlutafjárútboði í Föroya Banka, þar sem hver og einn fjárfestir gat skráð sig fyrir tveimur milljónum danskra króna eða minna, vegna mikillar eftirspurnar fjárfesta. 13.6.2007 15:50
Eimskip gerir formlegt yfirtökutilboð í Versacold Hf. Eimskipafélag Íslands sendi í dag út formlegt yfirtökutilboð til allra hluthafa í kæli- og frystigeymslufélaginu Versacold Income Fund. Eins og áður hefur verið tilkynnt hyggst félagið bjóða í allt útistandandi hlutafé Versacold fyrir 12,25 Kanadadollara á hlut í reiðufé. 13.6.2007 09:56
Fimm ára samfelldu vaxtarskeiði lokið Landsframleiðsla var nánast óbreytt á fyrsta fjórðungi þess árs miðað við sama tíma í fyrra, að því er fram kemur í Hagtíðindum Hagstofu Íslands. Þar kemur fram að einkaneysla hafi dregist saman um 1,2 prósent á milli ára og sé þar með lokið samfelldu vaxtarskeiði einkaneyslunnar sem staðið hefur frá því á fjórða ársfjórðungi árið 2002. 13.6.2007 09:12
Fagfjárfestar sitja að hlutafjárútboði í Føroya Banka Fagfjárfestum og öðrum stórum fjárfestum býðst að kaupa um 80 prósent þess hlutafjár sem færeyska landsstjórnin ætlar að selja í hlutafjárútboði Føroya Banka sem hófst í þremur löndum á mánudaginn. Almenningur og aðrir smærri fjárfestar fá því um fimmtungsskerf í sinn hlut en íslenskum fjárfestum stendur til boða að kaupa hlutabréf í útboðinu í gegnum Landsbankann. 13.6.2007 06:30
Frændgarður í Færeyjum Ég hef setið sveittur við það þessa vikuna að skrá hvert einasta andskotans snitti í allri ættinni fyrir hlut í Færeyjabankanum. Meira segja þeir sem eru óstaðsettir í hús samkvæmt þjóðskrá ætla að kaupa. Þetta verður fínt, en þeir í Lansanum hafa ekki verið að auðvelda manni lífið við þetta. 13.6.2007 06:00
Ísland í Kínabönkum Á næstu vikum og mánuðum munu munu viðskiptavinir kínverskra banka geta horft á íslenskt myndefni meðan þeir bíða eftir afgreiðslu í bankanum. Þetta felst í nýjum samningi sendiráðs Íslands í Kína við fyrirtækið Focus Media Development Co., sem sérhæfir sig í uppsetningu á sjónvarpsskjám og á sýningu myndefnis í opinberum stofnunum og fyrirtækjum. 13.6.2007 06:00
Ólík sýn á hagvöxt Verðbólga lækkaði í takt við spár greiningardeilda bankanna. Þær segja spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins veglega. 13.6.2007 06:00
Kaupa franskt plastfyrirtæki Polimoon, dótturfélag Promens hf., hefur yfirtekið fyrirtækið Dekoplast í Frakklandi. Dekoplast, sem framleiðir umbúðir fyrir snyrtivöru- og lyfjaframleiðendur, er með árlega sölu yfir sautján milljónum evra. Kaupverð félagsins er ekki gefið upp. 13.6.2007 06:00
Sjálfstætt viðskiptaráðuneyti Hornsteinn sjálfstæðis þjóðar eru auðlindir hennar, áþreifanlegar og óáþreifanlegar. Íslendingar endurheimtu sjálfstæði sitt 1944 og kraftmiklar frumframleiðslugreinar, eins og sjávarútvegur og iðnaður á fyrstu áratugum sjálfstæðrar þjóðar tryggðu henni fjárhagslegt öryggi. Ísland var frumvinnsluþjóðfélag allt fram undir síðustu áratugi 20. aldar. Skipting ráðuneyta endurspeglaði þann veruleika. 13.6.2007 06:00
Lítil fyrirtæki vaxa undir sjónlínu hinna stóru Lítil fyrirtæki geta farið úr sjónlínu stóru fyrirtækjanna. Þar geta þau vaxið hljóðlega og skotist upp á yfirborðið þegar minnst varir. Með þessu móti geta þau orðið stærri en stóru keppinautarnir, að sögn Richards Lamming, deildarforseta og prófessors í innkaupum og aðfangastjórnun við Southampton-háskóla í Bretlandi. 13.6.2007 06:00