Ágæt viðskipti með Century 15. júní 2007 06:00 Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra, Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands og Logan Kruger, forstjóri Century, hringja Century inn á íslenska markaðinn. Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. Sex viðskipti voru með bréf í Century Aluminum Company, móðurfélagiNorðuráls, á fyrsta viðskiptadegi þess á First North-markaðnum í gær. Markaðsvirði viðskiptanna var um 40,5 milljónir íslenskra króna. Viðskiptin með Century í gær geta talist góð, í það minnsta ef miðað er við venjulegan dag á First North-markaðnum á Íslandi. Fyrir eru Grandi og Hampiðjan skráð á markaðinn. Viðskipti með bréf þeirra félaga hafa hingað til verið lítil sem engin. Í gærmorgun var margmenni mætt í Kauphöll Íslands til að fylgjast með fyrstu viðskiptum Century á markaðnum. Félagið, sem einnig er skráð á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn, er fyrsta bandaríska félagið til að verða skráð á Íslandi. Meðal þeirra sem mættu til athafnarinnar voru þeir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra, Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings banka og Halldór Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans. Kaupþing og Landsbankinn voru umsjónaraðilar skráningar félagsins hér á landi. Logan Kruger, forstjóri Century, sagði viðtökur íslenskra fagfjárfesta við nýloknu hlutafjárútboði félagsins hafa verið framar vonum stjórnenda þess. Markaðsvirði þeirra hluta Century sem skráðir eru hér á landi nemur 6,45 milljörðum íslenskra króna. Heildarmarkaðsvirði félagsins nemur tæpum 140 milljörðum íslenskra króna. Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Sjá meira
Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. Sex viðskipti voru með bréf í Century Aluminum Company, móðurfélagiNorðuráls, á fyrsta viðskiptadegi þess á First North-markaðnum í gær. Markaðsvirði viðskiptanna var um 40,5 milljónir íslenskra króna. Viðskiptin með Century í gær geta talist góð, í það minnsta ef miðað er við venjulegan dag á First North-markaðnum á Íslandi. Fyrir eru Grandi og Hampiðjan skráð á markaðinn. Viðskipti með bréf þeirra félaga hafa hingað til verið lítil sem engin. Í gærmorgun var margmenni mætt í Kauphöll Íslands til að fylgjast með fyrstu viðskiptum Century á markaðnum. Félagið, sem einnig er skráð á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn, er fyrsta bandaríska félagið til að verða skráð á Íslandi. Meðal þeirra sem mættu til athafnarinnar voru þeir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra, Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings banka og Halldór Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans. Kaupþing og Landsbankinn voru umsjónaraðilar skráningar félagsins hér á landi. Logan Kruger, forstjóri Century, sagði viðtökur íslenskra fagfjárfesta við nýloknu hlutafjárútboði félagsins hafa verið framar vonum stjórnenda þess. Markaðsvirði þeirra hluta Century sem skráðir eru hér á landi nemur 6,45 milljörðum íslenskra króna. Heildarmarkaðsvirði félagsins nemur tæpum 140 milljörðum íslenskra króna.
Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Sjá meira