Fleiri fréttir

Leigusalar hafa beðið með að breyta útliti WOW flugvéla

Skiptastjóri þrotabús WOW air segir mikinn þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstrarhlutann, bæði frá leigusölum flugvélanna sem bíða með að breyta útliti vélanna og frá þeim sem úthluta lendingarleyfum. Öllum lendingarleyfum WOW air hefur verið úthlutað tímabundið til annarra flugfélaga á meðan óvissa ríkir um framhaldið.

Mikill fjöldi flugmanna Icelandair í óvæntu vorfríi

Fjöldi flugmanna Icelandair hefur verið aðgerðarlaus síðan flugfélagið tók þá ákvörðun að kyrrsetja allar Being 737 MAX 8 flugvélar sínar þann 12. mars. Ekkert liggur fyrir um hvenær vélarnar verða teknar aftur í notkun.

Öflugt teymi fagmanna hjá Litla kletti

Litli klettur er öflugt iðnaðarfyrirtæki sem sinnir margs konar erfiðum verkefnum sem snúa að steinslípun, múrbroti, steinsögun, kjarnaborun, niðurrifi og almennri erfiðisvinnu.

Skúli ætlar að reyna hópfjármögnun

Skúli Mogensen og félagar sem ætla sér að endurreisa WOW air hafa stuttan tíma til þess að klára dæmið. Hópfjármögnun í kortunum og vörumerkið keypt til baka.

Illa fengnar kortaupplýsingar seldar í tonnavís á Facebook

Rannsakendur á vegum Cisco uppgötvuðu fjölda hópa þar sem stolnar kortaupplýsingar og stolnir aðgangar að samfélagsmiðlasíðum eru auglýstir til sölu. Vandamálið ekki nýtt af nálinni. Facebook hefur ítrekað lent í klandri fyrir alls k

WOW air hafi þóst vera of stórt til að falla

Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands segir flugfélagið WOW air hafa þóst vera "of stórt til að falla“, í viðleitni til að fá ríkisstjórnina til að hlaupa undir bagga með sér.

Farþegar WOW air yngri, dvöldu skemur og eyddu minna

Samsetning WOW air ferðamanna eftir markaðssvæðum var ólík samsetningu ferðamanna Icelandair og annarra flugfélaga samkvæmt greiningu Ferðamálastofu á könnum meðal erlendra ferðamanna sem framkvæmd var á síðasta ári.

Kaup eftir þrot ekki tilviljun

Sveinn Þórarinsson, greinandi hjá Landsbankanum, segir að það sé líklega ekki tilviljun að bandaríska fjárfestingarfélagið PAR Capital Management hafi keypt 11,5 prósenta hlut í Icelandair Group skömmu eftir að WOW air varð gjaldþrota.

Lækka verðið til frambúðar

Verðið á veitingastaðnum Þremur frökkum hefur verið lækkað um 20 prósent eftir afmælistilboð í síðasta mánuði.

Bogi Nils: Ánægjulegt að þetta skyldi klárast í nótt

Forstjóri Icelandair Group segir samkomulag um ríflega fimm milljarða króna fjárfestingu erlendra aðila í félaginu vera sögulegt. Bandarískur fjárfestingarsjóður mun eignast rúmlega ellefu prósent í Icelandair. Aldrei áður hefur erlent félag átt svo stóran hlut í flugfélaginu.

Sala Icelandair Hotels á lokastigi

Icelandair Group stefnir á að eiga áfram 20 prósent hlut í dótturfélagi þess, Icelandair Hotels, sem nú er í söluferli. Ákveðið hefur verið að ganga til lokasamningaviðræðna um sölu á hótelkeðjunni.

Carlos Ghosn mættur á Twitter og „boðar sannleikann“ í málinu

Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri bílaframleiðandans Nissan, hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hefur boðað til blaðamannafundar og segist forstjórinn fyrrverandi vera að undirbúa sig undir það að segja sannleikann um hvað sé "að gerast“.

Söguleg erlend fjárfesting í Icelandair

Fyrirhuguð kaup bandaríska fjárfestingarsjóðsins PAR Capital Management á 11,5% hlut í Icelandair er meiri erlend fjárfesting en áður í sögu félagsins, að mati fyrrverandi forstjóra þess. Hann segir jákvætt að erlendir fjárfestar komi að rekstri íslenskra flugfélaga.

Skiptafundur WOW air á Hilton

Búið er að boða til skiptafundar vegna gjaldþrots flugfélagsins WOW air, sem formlega var tekið til gjaldþrotaskipta í liðinni viku.

Icelandair rís

Gengi hlutabréfa Icelandair hefur styrkst töluvert frá opnun markaða í morgun.

Sjóðir Eaton Vance seldu fyrir nærri þrjá milljarða

Sjóðir Eaton Vance hafa undanfarna fimm mánuði selt í skráðum félögum fyrir nærri þrjá milljarða króna en keypt á sama tíma í Arion banka og Eimskip fyrir um milljarð króna. Staða þeirra í ríkisskuldabréfum hefur aukist.

Sjá næstu 50 fréttir