Búast við að yfirgefin WOW-vél verði flutt í næstu viku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. apríl 2019 09:24 WOW air hætti starfsemi í lok síðasta mánaðar. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Samgönguyfirvöld í New York og New Jersey í Bandaríkjunum gera ráð fyrir að Airbus A321 vél WOW air, sem staðið hefur á Newark-Liberty flugvellinum í New Jersey síðustu daga, verði flutt af vellinum í næstu viku. Vélin hefur staðið óhreyfð á vellinum síðan WOW fór í þrot og aflýsti öllum flugferðum sínum, þann 28. mars síðastliðinn. „Vélin hefur verið þarna síðan 28. mars, sem var síðasti dagurinn sem vél frá WOW flaug á Newark,“ sagði Abigail Goldring, hjá samgönguyfirvöldum New York og New Jersey, í samtali við staðarmiðilinn nj.com. Aðspurð hvað framtíð vélarinnar beri í skauti sér segir Goldring að unnið sé með viðeigandi aðilum að því að flytja hana af vellinum. „Við höfum verið að vinna með eignarhaldsfélagi WOW, Compass Aviation, til þess að finna út úr smáatriðum er varða flutning vélarinnar. Hún gæti verið flutt einhvern tímann í næstu viku.“ Þá er óvíst hvert vélin verður flutt og hvað verður um vélina eftir að búið verður að flytja hana frá Newark.Poor, lonely @wow_air A321 sitting off in a corner at EWR, waiting for someone to love it again. #AvGeekpic.twitter.com/8PjNAttB7v — NYCAviation (@NYCAviation) April 5, 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Funda mögulega á morgun vegna WOW-vélarinnar í Keflavík Félagið Air Lease Corporation, sem á tvær flugvélar á Keflavíkurflugvelli sem WOW air hafði á leigu, hefur nú óskað eftir fundi með Isavia í vikunni til að ræða framhaldið. 31. mars 2019 19:30 Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Sjá meira
Samgönguyfirvöld í New York og New Jersey í Bandaríkjunum gera ráð fyrir að Airbus A321 vél WOW air, sem staðið hefur á Newark-Liberty flugvellinum í New Jersey síðustu daga, verði flutt af vellinum í næstu viku. Vélin hefur staðið óhreyfð á vellinum síðan WOW fór í þrot og aflýsti öllum flugferðum sínum, þann 28. mars síðastliðinn. „Vélin hefur verið þarna síðan 28. mars, sem var síðasti dagurinn sem vél frá WOW flaug á Newark,“ sagði Abigail Goldring, hjá samgönguyfirvöldum New York og New Jersey, í samtali við staðarmiðilinn nj.com. Aðspurð hvað framtíð vélarinnar beri í skauti sér segir Goldring að unnið sé með viðeigandi aðilum að því að flytja hana af vellinum. „Við höfum verið að vinna með eignarhaldsfélagi WOW, Compass Aviation, til þess að finna út úr smáatriðum er varða flutning vélarinnar. Hún gæti verið flutt einhvern tímann í næstu viku.“ Þá er óvíst hvert vélin verður flutt og hvað verður um vélina eftir að búið verður að flytja hana frá Newark.Poor, lonely @wow_air A321 sitting off in a corner at EWR, waiting for someone to love it again. #AvGeekpic.twitter.com/8PjNAttB7v — NYCAviation (@NYCAviation) April 5, 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Funda mögulega á morgun vegna WOW-vélarinnar í Keflavík Félagið Air Lease Corporation, sem á tvær flugvélar á Keflavíkurflugvelli sem WOW air hafði á leigu, hefur nú óskað eftir fundi með Isavia í vikunni til að ræða framhaldið. 31. mars 2019 19:30 Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Sjá meira
Funda mögulega á morgun vegna WOW-vélarinnar í Keflavík Félagið Air Lease Corporation, sem á tvær flugvélar á Keflavíkurflugvelli sem WOW air hafði á leigu, hefur nú óskað eftir fundi með Isavia í vikunni til að ræða framhaldið. 31. mars 2019 19:30
Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16