Fleiri fréttir Stefna forstjóra vegna sölu á Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., Hauki Oddssyni, forstjóra Borgunar, BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. Tveir síðastnefndu aðilarnir eru hluthafar í Borgun. 31.12.2016 07:00 Fjölgun ferðamanna í ár sú mesta frá upphafi mælinga 60 prósent fjölgun erlendra ferðamanna síðustu þrjá mánuði ársins hífir heildarfjölgun upp í nærri 40 prósent yfir árið. 30.12.2016 18:30 Landsbankinn höfðar mál vegna sölu á hlut í Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., forstjóra Borgunar hf., BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. þar sem viðurkenningar á skaðabótaskyldu stefndu er krafist. 30.12.2016 13:09 Vinsælustu áfangastaðir Íslendinga árið 2016 Kaupmannahöfn og London tróna á toppnum 30.12.2016 10:30 Spá 30 prósent tekjutapi vegna banns við stóru sprengjunum Áætlað er að 2/7 af vöruframboði flugelda hverfi af markaði vegna breytinga á reglugerð. Vörurnar skapa um 30 prósent af tekjunum. Fólk spenntara fyrir flugeldum en oft áður. 30.12.2016 07:00 Bleiki fíllinn rauk út og hvarf eins og dögg fyrir sólu Áramótabjórinn Bleiki fíllinn stoppaði stutt við en síðustu flöskurnar seldust í Fríhöfninni í gær. Flöskurnar komu í hillurnar degi fyrr. Enn er þó hægt að finna hann á völdum börum og veitingahúsum. 30.12.2016 07:00 Sækir fé til hagræðingar Landsnet hefur gefið út óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 200 milljónir Bandaríkjadollara – jafnvirði nær 23 milljarða króna. Bréfin voru seld til alþjóðlegra fagfjárfesta í lokuðu útboði og munu ekki verða skráð í Kauphöll. 30.12.2016 07:00 Volvo vinnur með Microsoft Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur komist að samkomulagi við Microsoft um að innleiða viðskiptaútgáfu Skype í bíla sína. 30.12.2016 07:00 Seldu nífalt fleiri hátalara um jólin Amazon seldi nífalt fleiri Echo snjallhátalara fyrir þessi jól en jólin 2015. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Amazon. Þó er nákvæmra sölutalna ekki getið en því er haldið fram að milljónir hátalara hafi selst fyrir hátíðarnar. 30.12.2016 07:00 Verður 2017 ár sýndarveruleikans? Sýndarveruleikatækni hefur verið áberandi á árinu sem er að líða. Dósent í tölvunarfræði við HR segir að næsta ár verði mikilvægt fyrir framtíð tækninnar. Aðgengilegri hlutar hennar segir hann að verði sýnilegri á næsta ári. 30.12.2016 07:00 Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29.12.2016 17:45 Landsnet sækir 23 milljarða til alþjóðlegra fjárfesta Landsnet hefur gefið út óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 200 milljónir bandaríkjadollara sem svarar tæplega 23 milljörðum króna. Bréfin voru seld til alþjóðlegra fagfjárfesta í lokuðu útboði og munu ekki verða skráð í Kauphöll. 29.12.2016 15:59 Þriðja hæsta bensínverðið á Íslandi Ódýrasta bensín heims er selt í Venesúela. 29.12.2016 13:49 Liv maður ársins hjá Frjálsri verslun Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2016, að mati dómnefndar Frjálsrar verslunar. 29.12.2016 13:44 Flugfargjöld fara sífellt lækkandi Meðalverð fargjalds í janúar árið 2017 er 20 þúsund krónum lægra en á sama tíma fyrir ári. 29.12.2016 13:16 Grímur Sæmundsen fékk viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins Bláa Lónið er langvinsælasti áfangastaður erlendra ferðamanna á Íslandi og er á meðal þekktustu áfangastaða Íslands. 29.12.2016 12:52 Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. 29.12.2016 10:30 Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum. 29.12.2016 07:00 Laun endurspegla kynjaðan vinnumarkað út um allt land Laun kvenna eru að meðaltali um tveir þriðju af launum karla. Mestur er launamunurinn á Austurlandi en þar eru greidd hæstu launin. Fjarðaál og sterk sjávarútvegsfyrirtæki borga vel. Konur eru líklegri til að vinna hlutastörf og við umön 29.12.2016 07:00 Vöxtur ferðaþjónustunnar stöðvist árið 2019 Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow Air, segist sannfærður um að WOW air geti orðið eitt af öflugri lággjaldaflugfélögum í heimi. 28.12.2016 19:00 OZ tapar 500 milljónum Tapið jókst milli ára en árið 2014 nam það 283 milljónum króna. 28.12.2016 14:03 Snókur kaupir JRJ verk Verktakafyrirtækið Snókur sem er þjónustufyrirtæki á vinnuvélasviði hefur keypt allt hlutafé JRJ verks ehf. 28.12.2016 12:00 Árið sem vídeótækið dó Í ár hætti BlackBerry framleiðslu eigin síma, Apple losaði sig við heyrnatól sem tengd voru við símann og Galaxy Note 7 kvaddi eftir stutt stopp. 28.12.2016 11:30 Ívar ráðinn lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ Ívar Bragason hefur verið ráðinn lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ og mun hefja þar störf í janúar. 28.12.2016 11:28 Skúli valinn viðskiptamaður ársins: Íhugar starfsstöð utan Íslands Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, er viðskiptamaður ársins 2016. Fyrirtæki hans hefur vaxið gríðarlega undanfarið. Á árinu hafa farþegar félagsins verið 1,6 milljónir, þoturnar 12 og áfangastaðirnir yfir 30. 28.12.2016 10:30 Landsbankinn notaði röng viðmið við útreikning vaxta á gengislánum Í þremur nýjum dómum Hæstaréttar var Landsbankinn dæmdur til að endurgreiða fyrirtækjum alls 2,4 milljarða króna því hann beitti röngum viðmiðum við útreikning vaxta á ólögmætum gengistryggðum lánum. Félag atvinnurekenda telur að mörg fyrirtæki eigi inni fjármuni hjá bankanum í ljósi þeirrar reglu sem lesa megi úr dómunum. 28.12.2016 09:58 Sigurjón kveður Hringbraut Hætti störfum eftir rúmlega þrjá mánuði í starfi. 28.12.2016 09:54 Salan á Nova valin viðskipti ársins 2016 Söluverð félagsins er samkvæmt heimildum rúmlega 16 milljarðar króna. Uppbygging Nova á níu árum nam um fjórum milljörðum króna. 28.12.2016 09:45 Salan á Borgun verstu viðskipti ársins Viðskiptin sjálf áttu sér stað 2014 en eftirmál þeirra litu dagsins ljós á þessu ári sem endaði með skýrslu frá Ríkisendurskoðun. 28.12.2016 09:45 Verðlagsnefnd búvara: Heildsöluverð á mjólkinni hækkar Samanlögð hækkun heildsöluverðs er 2,75 krónur á hvern lítra mjólkur. 28.12.2016 09:40 Yahoo, Samsung og Deutsche: Fyrirtækin sem áttu hræðilegt ár Gengi hlutabréfa hrundi í mörgum fyrirtækjum á árinu og hagnaður dróst verulega saman. 28.12.2016 09:00 Paula Gould til liðs við Frumtak Ventures Paula Gould hefur verið ráðin til þess að leiða alþjóðlegt tengsla og markaðsstarf Frumtakssjóðanna og eignasafn þeirra. 28.12.2016 08:34 Um helmingur allra starfa gæti horfið Á þetta er bent í nýrri opinberri skýrslu frá bandaríska ríkinu. 28.12.2016 07:00 Vilja koma með Uber til Íslands í framtíðinni Vilji er til þess að reka starfsemi Uber í Reykjavík í framtíðinni. Formlegt ferli til þess að koma starfseminni upp er ekki hafið. Erfitt væri að fá leyfi fyrir starfseminni samkvæmt lögum. 28.12.2016 06:00 Hundruð starfsmanna í fataverksmiðjum sagt upp eftir mótmæli Starfsmennirnir höfðu mótmælt bágum launakjörum sínum í fataverksmiðjum Bangladesh. 27.12.2016 18:09 Verð á flugeldum í nágrannalöndum lægra en á Íslandi Púðurmagn og hár innflutningskostnaður spila inn í verðlag hér á landi. 27.12.2016 15:16 Atli nýr framkvæmdastjóri DHL Express í Danmörku Atli Freyr Einarsson tekur við starfi framkvæmdastjóra DHL Express í Danmörku. Hann hóf störf hjá DHL á Íslandi sem bílstjóri árið 1997. 27.12.2016 14:53 Lúxusjólapartí Wall Street haldin í leyni Jólapartíin sem einkenndu fjármálageirann eru að fara á flug á ný í Bandaríkjunum. 27.12.2016 11:15 Megind sektað sökum gleymsku Megind ehf. þarf að greiða 250 þúsund krónur í sekt eftir að fyrirtækið gerði Fjármálaeftirlitinu ekki viðvart um eignarhlutur félagsins í rekstrarfélaginu Summu fór yfir 50 prósent. Sátt náðist um sektina. 27.12.2016 11:00 Yfir 500 þúsund lítrar af jólabjór seldir í ár Sala á jólabjór fór hægar af stað nú en í fyrra. Um 32 þúsund færri lítrar höfðu farið í maga neytenda þann 20. desember. Birgjar farga því sem ekki selst. 27.12.2016 07:00 Ekkert útlit fyrir Uber á Íslandi 541 leigubílaleyfi er virkt í ár en þau voru 537 árið 2008. Leyfum hefur því ekki fjölgað þrátt fyrir aukinn ferðamannastraum. Gefa þyrfti starfsemina frjálsa ef leyfum ætti að fjölga. Það myndi opna á komu Uber. 27.12.2016 07:00 Vilja aðskilja þrifin frá virðisaukanum Reginn fasteignafélag hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að gerður verði viðauki við gildandi leigusamning um Egilshöll. Tilefni erindisins er úthýsing félagsins á rekstrar- og stoðþjónustu Egilshallar til ISS Íslands ehf., því sú þjónusta ber virðisaukaskatt. 27.12.2016 07:00 Snapchat í sýndarveruleika Snap Inc., framleiðandi Snapchat og Spectacles, hefur keypt ísraelska sprotafyrirtækið Cimagine á nærri átta milljarða króna. Frá þessu er greint á fréttasíðu Calcalist News í Ísrael. 27.12.2016 07:00 Árið í Kauphöllinni ákveðin vonbrigði Forstjóri Kauphallarinnar segir að þrátt fyrir lækkun úrvalsvísitölunnar á árinu um sjö til átta prósent hafi árið verið sæmilegt 26.12.2016 19:16 IKEA losar sig við sexkantinn Fyrirtækið vill að húsgögnum þess verði í framtíðinni smellt saman. 26.12.2016 17:42 Sjá næstu 50 fréttir
Stefna forstjóra vegna sölu á Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., Hauki Oddssyni, forstjóra Borgunar, BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. Tveir síðastnefndu aðilarnir eru hluthafar í Borgun. 31.12.2016 07:00
Fjölgun ferðamanna í ár sú mesta frá upphafi mælinga 60 prósent fjölgun erlendra ferðamanna síðustu þrjá mánuði ársins hífir heildarfjölgun upp í nærri 40 prósent yfir árið. 30.12.2016 18:30
Landsbankinn höfðar mál vegna sölu á hlut í Borgun Landsbankinn hefur stefnt Borgun hf., forstjóra Borgunar hf., BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. þar sem viðurkenningar á skaðabótaskyldu stefndu er krafist. 30.12.2016 13:09
Vinsælustu áfangastaðir Íslendinga árið 2016 Kaupmannahöfn og London tróna á toppnum 30.12.2016 10:30
Spá 30 prósent tekjutapi vegna banns við stóru sprengjunum Áætlað er að 2/7 af vöruframboði flugelda hverfi af markaði vegna breytinga á reglugerð. Vörurnar skapa um 30 prósent af tekjunum. Fólk spenntara fyrir flugeldum en oft áður. 30.12.2016 07:00
Bleiki fíllinn rauk út og hvarf eins og dögg fyrir sólu Áramótabjórinn Bleiki fíllinn stoppaði stutt við en síðustu flöskurnar seldust í Fríhöfninni í gær. Flöskurnar komu í hillurnar degi fyrr. Enn er þó hægt að finna hann á völdum börum og veitingahúsum. 30.12.2016 07:00
Sækir fé til hagræðingar Landsnet hefur gefið út óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 200 milljónir Bandaríkjadollara – jafnvirði nær 23 milljarða króna. Bréfin voru seld til alþjóðlegra fagfjárfesta í lokuðu útboði og munu ekki verða skráð í Kauphöll. 30.12.2016 07:00
Volvo vinnur með Microsoft Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur komist að samkomulagi við Microsoft um að innleiða viðskiptaútgáfu Skype í bíla sína. 30.12.2016 07:00
Seldu nífalt fleiri hátalara um jólin Amazon seldi nífalt fleiri Echo snjallhátalara fyrir þessi jól en jólin 2015. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Amazon. Þó er nákvæmra sölutalna ekki getið en því er haldið fram að milljónir hátalara hafi selst fyrir hátíðarnar. 30.12.2016 07:00
Verður 2017 ár sýndarveruleikans? Sýndarveruleikatækni hefur verið áberandi á árinu sem er að líða. Dósent í tölvunarfræði við HR segir að næsta ár verði mikilvægt fyrir framtíð tækninnar. Aðgengilegri hlutar hennar segir hann að verði sýnilegri á næsta ári. 30.12.2016 07:00
Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29.12.2016 17:45
Landsnet sækir 23 milljarða til alþjóðlegra fjárfesta Landsnet hefur gefið út óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 200 milljónir bandaríkjadollara sem svarar tæplega 23 milljörðum króna. Bréfin voru seld til alþjóðlegra fagfjárfesta í lokuðu útboði og munu ekki verða skráð í Kauphöll. 29.12.2016 15:59
Liv maður ársins hjá Frjálsri verslun Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2016, að mati dómnefndar Frjálsrar verslunar. 29.12.2016 13:44
Flugfargjöld fara sífellt lækkandi Meðalverð fargjalds í janúar árið 2017 er 20 þúsund krónum lægra en á sama tíma fyrir ári. 29.12.2016 13:16
Grímur Sæmundsen fékk viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins Bláa Lónið er langvinsælasti áfangastaður erlendra ferðamanna á Íslandi og er á meðal þekktustu áfangastaða Íslands. 29.12.2016 12:52
Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. 29.12.2016 10:30
Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum. 29.12.2016 07:00
Laun endurspegla kynjaðan vinnumarkað út um allt land Laun kvenna eru að meðaltali um tveir þriðju af launum karla. Mestur er launamunurinn á Austurlandi en þar eru greidd hæstu launin. Fjarðaál og sterk sjávarútvegsfyrirtæki borga vel. Konur eru líklegri til að vinna hlutastörf og við umön 29.12.2016 07:00
Vöxtur ferðaþjónustunnar stöðvist árið 2019 Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow Air, segist sannfærður um að WOW air geti orðið eitt af öflugri lággjaldaflugfélögum í heimi. 28.12.2016 19:00
OZ tapar 500 milljónum Tapið jókst milli ára en árið 2014 nam það 283 milljónum króna. 28.12.2016 14:03
Snókur kaupir JRJ verk Verktakafyrirtækið Snókur sem er þjónustufyrirtæki á vinnuvélasviði hefur keypt allt hlutafé JRJ verks ehf. 28.12.2016 12:00
Árið sem vídeótækið dó Í ár hætti BlackBerry framleiðslu eigin síma, Apple losaði sig við heyrnatól sem tengd voru við símann og Galaxy Note 7 kvaddi eftir stutt stopp. 28.12.2016 11:30
Ívar ráðinn lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ Ívar Bragason hefur verið ráðinn lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ og mun hefja þar störf í janúar. 28.12.2016 11:28
Skúli valinn viðskiptamaður ársins: Íhugar starfsstöð utan Íslands Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, er viðskiptamaður ársins 2016. Fyrirtæki hans hefur vaxið gríðarlega undanfarið. Á árinu hafa farþegar félagsins verið 1,6 milljónir, þoturnar 12 og áfangastaðirnir yfir 30. 28.12.2016 10:30
Landsbankinn notaði röng viðmið við útreikning vaxta á gengislánum Í þremur nýjum dómum Hæstaréttar var Landsbankinn dæmdur til að endurgreiða fyrirtækjum alls 2,4 milljarða króna því hann beitti röngum viðmiðum við útreikning vaxta á ólögmætum gengistryggðum lánum. Félag atvinnurekenda telur að mörg fyrirtæki eigi inni fjármuni hjá bankanum í ljósi þeirrar reglu sem lesa megi úr dómunum. 28.12.2016 09:58
Salan á Nova valin viðskipti ársins 2016 Söluverð félagsins er samkvæmt heimildum rúmlega 16 milljarðar króna. Uppbygging Nova á níu árum nam um fjórum milljörðum króna. 28.12.2016 09:45
Salan á Borgun verstu viðskipti ársins Viðskiptin sjálf áttu sér stað 2014 en eftirmál þeirra litu dagsins ljós á þessu ári sem endaði með skýrslu frá Ríkisendurskoðun. 28.12.2016 09:45
Verðlagsnefnd búvara: Heildsöluverð á mjólkinni hækkar Samanlögð hækkun heildsöluverðs er 2,75 krónur á hvern lítra mjólkur. 28.12.2016 09:40
Yahoo, Samsung og Deutsche: Fyrirtækin sem áttu hræðilegt ár Gengi hlutabréfa hrundi í mörgum fyrirtækjum á árinu og hagnaður dróst verulega saman. 28.12.2016 09:00
Paula Gould til liðs við Frumtak Ventures Paula Gould hefur verið ráðin til þess að leiða alþjóðlegt tengsla og markaðsstarf Frumtakssjóðanna og eignasafn þeirra. 28.12.2016 08:34
Um helmingur allra starfa gæti horfið Á þetta er bent í nýrri opinberri skýrslu frá bandaríska ríkinu. 28.12.2016 07:00
Vilja koma með Uber til Íslands í framtíðinni Vilji er til þess að reka starfsemi Uber í Reykjavík í framtíðinni. Formlegt ferli til þess að koma starfseminni upp er ekki hafið. Erfitt væri að fá leyfi fyrir starfseminni samkvæmt lögum. 28.12.2016 06:00
Hundruð starfsmanna í fataverksmiðjum sagt upp eftir mótmæli Starfsmennirnir höfðu mótmælt bágum launakjörum sínum í fataverksmiðjum Bangladesh. 27.12.2016 18:09
Verð á flugeldum í nágrannalöndum lægra en á Íslandi Púðurmagn og hár innflutningskostnaður spila inn í verðlag hér á landi. 27.12.2016 15:16
Atli nýr framkvæmdastjóri DHL Express í Danmörku Atli Freyr Einarsson tekur við starfi framkvæmdastjóra DHL Express í Danmörku. Hann hóf störf hjá DHL á Íslandi sem bílstjóri árið 1997. 27.12.2016 14:53
Lúxusjólapartí Wall Street haldin í leyni Jólapartíin sem einkenndu fjármálageirann eru að fara á flug á ný í Bandaríkjunum. 27.12.2016 11:15
Megind sektað sökum gleymsku Megind ehf. þarf að greiða 250 þúsund krónur í sekt eftir að fyrirtækið gerði Fjármálaeftirlitinu ekki viðvart um eignarhlutur félagsins í rekstrarfélaginu Summu fór yfir 50 prósent. Sátt náðist um sektina. 27.12.2016 11:00
Yfir 500 þúsund lítrar af jólabjór seldir í ár Sala á jólabjór fór hægar af stað nú en í fyrra. Um 32 þúsund færri lítrar höfðu farið í maga neytenda þann 20. desember. Birgjar farga því sem ekki selst. 27.12.2016 07:00
Ekkert útlit fyrir Uber á Íslandi 541 leigubílaleyfi er virkt í ár en þau voru 537 árið 2008. Leyfum hefur því ekki fjölgað þrátt fyrir aukinn ferðamannastraum. Gefa þyrfti starfsemina frjálsa ef leyfum ætti að fjölga. Það myndi opna á komu Uber. 27.12.2016 07:00
Vilja aðskilja þrifin frá virðisaukanum Reginn fasteignafélag hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að gerður verði viðauki við gildandi leigusamning um Egilshöll. Tilefni erindisins er úthýsing félagsins á rekstrar- og stoðþjónustu Egilshallar til ISS Íslands ehf., því sú þjónusta ber virðisaukaskatt. 27.12.2016 07:00
Snapchat í sýndarveruleika Snap Inc., framleiðandi Snapchat og Spectacles, hefur keypt ísraelska sprotafyrirtækið Cimagine á nærri átta milljarða króna. Frá þessu er greint á fréttasíðu Calcalist News í Ísrael. 27.12.2016 07:00
Árið í Kauphöllinni ákveðin vonbrigði Forstjóri Kauphallarinnar segir að þrátt fyrir lækkun úrvalsvísitölunnar á árinu um sjö til átta prósent hafi árið verið sæmilegt 26.12.2016 19:16
IKEA losar sig við sexkantinn Fyrirtækið vill að húsgögnum þess verði í framtíðinni smellt saman. 26.12.2016 17:42