Fleiri fréttir

Tekjuvöxtur hjá mörgum félögum

Hagnaður dróst saman hjá meirihluta félaga sem skiluðu uppgjöri vegna þriðja ársfjórðungs í gær. Tekjur drógust einungis saman hjá einu félagi milli ára. Hlutabréfaverð hefur fallið hjá meirihluta félaganna á síðastliðnu ári. Fj

Greiða út 26,9 milljarða úr Framtakssjóði

Í gær var samþykkt á hluthafafundi Framtakssjóðs Íslands að greiða út í formi arðs og með lækkun hlutafjár alls 26,9 milljarða króna fyrir lok árs. Gangi þessar áætlanir eftir mun sjóðurinn um áramót hafa greitt út rúmlega 60 milljarða króna til hluthafa.

Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd

Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar.

Óljóst notagildi snjallúra veldur minnkandi sölu

Markaðshlutdeild Apple Watch minnkar um þrjátíu prósentustig. Milljónum færri snjallúr seldust á þriðja ársfjórðungi 2016 samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er sögð óljóst notagildi úranna. Snjallúr Garmin seljast hins

Hagkerfið þarfnast mjög agaðrar hagstjórnar á komandi kjörtímabili

Staða íslenska hagkerfisins er einstök um þessar mundir og spár hagfræðinga eru samhljóða um að ekki sjái fyrir endann á uppsveiflunni á komandi árum. Allt sem Íslendingar óttast í venjulegu árferði virðist vera í lagi.<br/>Staðan er óumdeilanlega góð, en það er ekki að ástæðulausu að hagfræðin er stundum uppnefnd hin döpru vísindi. Þessar aðstæður kalla á varkárni ef hagkerfið á ekki að ofhitna með tilheyrandi skelli í lok hagsveiflu

Hagnaður Epal minnkar

Á árinu 2015 var hagnaður á rekstri Epal hf. að fjárhæð 39,6 milljónir króna.

Stórfyrirtæki kaupir Vaka fiskeldiskerfi

Bandaríska fyrirtækið Pentair Aquatic­ Eco Systems Ltd. hefur fest kaup á Vaka fiskeldiskerfum. Vaki, sem hlotið hefur bæði Nýsköpunarverðlaun Útflutningsráðs og Útflutningsverðlaun forseta Íslands, hefur verið leiðandi afl í vöruþróun innan fiskeldis um allan heim í þrjá áratugi.

Verðskrá Landsnets hækkar til almennings en ekki stórnotenda

Björt Ólafsdóttir, þingkona BF, segir það óþolandi að skattgreiðendur borgi sífellt með stóriðjunni. Landsnet hækkar verð á dreifingu til almennings um 13 prósent á einu bretti. Dreifingin til stóriðjunnar stendur hins vegar í stað.

Strembið en gaman

Leikfélag VMA sýnir Litlu hryllingsbúðina um þessar mundir. Verkið er sýnt í Samkomuhúsinu og eru nokkrar sýningar eftir.

Darri nýr formaður NOR

Formaður Félags Íslenskra sjóntækjafræðinga tók á dögunum við formennsku í Nordisk Optiker Råd.

Bein útsending: Allt um fjármál NBA

Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, og Kjartan Atli Kjartansson, körfuboltasérfræðingur á Stöð 2 Sport, ræða sitt helsta áhugamál með tilliti til fjármála.

Parlogis og Orange Project hefja samstarf

Samstarfið gerir fyrirtækjunum kleift að bjóða smærri heildsölum og sölufyrirtækjum fyrsta flokks þjónustu hvað varðar húsnæðislausnir, vörustjórnun og dreifingu.

Marel semur við Datasmoothie

Datasmoothie er íslenskur hugbúnaður sem gefur Marel kost á að birta mælaborð, gagnvirkar skýrslur og greiningar sem lesin eru upp úr gagnagrunnum fyrirtækisins.

Konur með 30% lægri meðaltekjur

Óleiðréttur launamunur mældist 17 prósent árið 2015 en hann byggir á reglulegu tímakaupi með yfirvinnu í samræmi við aðferð evrópsku hagstofunnar Eurostat.

Sjá næstu 50 fréttir