Fleiri fréttir Tekjuvöxtur hjá mörgum félögum Hagnaður dróst saman hjá meirihluta félaga sem skiluðu uppgjöri vegna þriðja ársfjórðungs í gær. Tekjur drógust einungis saman hjá einu félagi milli ára. Hlutabréfaverð hefur fallið hjá meirihluta félaganna á síðastliðnu ári. Fj 27.10.2016 07:00 Greiða út 26,9 milljarða úr Framtakssjóði Í gær var samþykkt á hluthafafundi Framtakssjóðs Íslands að greiða út í formi arðs og með lækkun hlutafjár alls 26,9 milljarða króna fyrir lok árs. Gangi þessar áætlanir eftir mun sjóðurinn um áramót hafa greitt út rúmlega 60 milljarða króna til hluthafa. 27.10.2016 07:00 Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar. 27.10.2016 07:00 Óljóst notagildi snjallúra veldur minnkandi sölu Markaðshlutdeild Apple Watch minnkar um þrjátíu prósentustig. Milljónum færri snjallúr seldust á þriðja ársfjórðungi 2016 samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er sögð óljóst notagildi úranna. Snjallúr Garmin seljast hins 27.10.2016 07:00 Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. 26.10.2016 22:44 Vilja fara um Teigsskóg vegna þessa hengiflugs Leið um Teigsskóg er besti kosturinn fyrir framtíðarlegu Vestfjarðavegar, að mati Vegagerðarinnar. 26.10.2016 20:30 Hagnaður Vís lækkar um 70% Hagnaður af rekstri Vís nam 592 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 26.10.2016 18:35 Hagnaður Marel eykst milli ára Marel hagnaðist um 2,2 milljarða króna á síðasta ársfjórðungi. 26.10.2016 18:06 Ný og endurbætt Surface Book Microsoft kynnti í dag nokkrar nýjar vörur fyrirtækisins. 26.10.2016 16:45 ÍLS búinn að lána fyrir 9 milljarða Íbúðalánasjóður hefur þegar lánað 3 milljörðum krónum meira en heildarútlán ársins 2015. 26.10.2016 15:52 Hótel dýrust í Reykjavík Reykvísk hótel voru þau dýrustu á Norðurlöndum í október. 26.10.2016 14:44 Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. 26.10.2016 14:00 Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. 26.10.2016 13:16 Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26.10.2016 13:07 Hagkerfið þarfnast mjög agaðrar hagstjórnar á komandi kjörtímabili Staða íslenska hagkerfisins er einstök um þessar mundir og spár hagfræðinga eru samhljóða um að ekki sjái fyrir endann á uppsveiflunni á komandi árum. Allt sem Íslendingar óttast í venjulegu árferði virðist vera í lagi.<br/>Staðan er óumdeilanlega góð, en það er ekki að ástæðulausu að hagfræðin er stundum uppnefnd hin döpru vísindi. Þessar aðstæður kalla á varkárni ef hagkerfið á ekki að ofhitna með tilheyrandi skelli í lok hagsveiflu 26.10.2016 13:00 Slakar á með góðum norrænum krimma Berta Daníelsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans þann 15. nóvember eftir átján ára starf hjá Marel. 26.10.2016 13:00 Bandarísk tæknifyrirtæki eiga í erfiðleikum með að ná fótfestu í Kína Netflix er það síðasta í röð fyrirtækja sem ekki hafa náð að stimpla sig inn í Kína vegna erfiðra reglugerða og mikillar samkeppni. 26.10.2016 12:30 Auknum hagnaði spáð hjá mörgum félögum Hagfræðideild Landsbankans spáir svipaðri afkomu hjá Icelandair, aukningu hagnaðar hjá fjölda fyrirtækja, en minni hagnaði hjá tryggingafélögunum. 26.10.2016 12:00 Hagnaður Epal minnkar Á árinu 2015 var hagnaður á rekstri Epal hf. að fjárhæð 39,6 milljónir króna. 26.10.2016 11:30 Seldu sushi fyrir rúmar 300 milljónir Sushisamba hagnaðist um 28 milljónir í fyrra. 26.10.2016 11:15 Stórfyrirtæki kaupir Vaka fiskeldiskerfi Bandaríska fyrirtækið Pentair Aquatic Eco Systems Ltd. hefur fest kaup á Vaka fiskeldiskerfum. Vaki, sem hlotið hefur bæði Nýsköpunarverðlaun Útflutningsráðs og Útflutningsverðlaun forseta Íslands, hefur verið leiðandi afl í vöruþróun innan fiskeldis um allan heim í þrjá áratugi. 26.10.2016 09:19 Ekki nóg að vera betri en önnur lönd Edda Hermannsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir gefa í byrjun næsta árs út viðtalsbók um jafnréttismál í atvinnulífinu. 26.10.2016 08:45 WOW air hefur flug til írsku borgarinnar Cork Flogið verður fjórum sinnum í viku, allan ársins hring. 26.10.2016 08:33 Verðskrá Landsnets hækkar til almennings en ekki stórnotenda Björt Ólafsdóttir, þingkona BF, segir það óþolandi að skattgreiðendur borgi sífellt með stóriðjunni. Landsnet hækkar verð á dreifingu til almennings um 13 prósent á einu bretti. Dreifingin til stóriðjunnar stendur hins vegar í stað. 26.10.2016 06:45 Ný risaskip þegar Reykjavík verður tengihöfn Grænlands Meginskipaflutningar Grænlands verða í framtíðinni í gegnum Reykjavík í stað Álaborgar í Danmörku, samkvæmt samstarfssamningi Grænlendinga og Eimskips. 25.10.2016 20:15 Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25.10.2016 16:15 Strembið en gaman Leikfélag VMA sýnir Litlu hryllingsbúðina um þessar mundir. Verkið er sýnt í Samkomuhúsinu og eru nokkrar sýningar eftir. 25.10.2016 15:30 Einn helsti markþjálfi Þýskalands 25.10.2016 14:00 Darri nýr formaður NOR Formaður Félags Íslenskra sjóntækjafræðinga tók á dögunum við formennsku í Nordisk Optiker Råd. 25.10.2016 13:56 Slitlagið lengist inn á óbyggðir Íslands Einn lengsti slitlagskaflinn, sem bæst hefur við vegakerfið á undanförnum árum, er í óbyggðum og liggur meðfram Heklu. 24.10.2016 20:15 Bein útsending: Allt um fjármál NBA Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, og Kjartan Atli Kjartansson, körfuboltasérfræðingur á Stöð 2 Sport, ræða sitt helsta áhugamál með tilliti til fjármála. 24.10.2016 16:00 Vitni í Aurum-málinu: „Grautfúlt“ að vera enn með stöðu sakbornings Guðrún Gunnarsdóttir sem var forstöðumaður lánaeftirlits Glitnis og sat í áhættunefnd bankans er enn með stöðu sakbornings í máli sem héraðssaksóknari, áður sérstakur saksóknari, hefur haft til rannsóknar. 24.10.2016 14:12 Mældu yfir 1600 dósir og hver einasta uppfyllti lágmarksmagn af skyri Fullyrðingar um að skyr vantaði upp á í dósir MS standast ekki. 24.10.2016 13:18 Parlogis og Orange Project hefja samstarf Samstarfið gerir fyrirtækjunum kleift að bjóða smærri heildsölum og sölufyrirtækjum fyrsta flokks þjónustu hvað varðar húsnæðislausnir, vörustjórnun og dreifingu. 24.10.2016 13:03 Jón Ásgeir bað forstjóra Baugs um að senda Lárusi Welding tillögu að viðskiptum með hlutabréf Aurum Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs árið 2008 segir að sér ekki hafi verið kunnugt um að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi verið í aðstöðu til þess að hafa framgang á einstakar lánveitingar innan Glitnis, en Jón Ásgeir var einn stærsti eigandi bankans og eigandi Baugs. 24.10.2016 11:28 Marel semur við Datasmoothie Datasmoothie er íslenskur hugbúnaður sem gefur Marel kost á að birta mælaborð, gagnvirkar skýrslur og greiningar sem lesin eru upp úr gagnagrunnum fyrirtækisins. 24.10.2016 11:28 Hildur nýr markaðsstjóri BIOEFFECT Hildur Ársælsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri BIOEFFECT sem er dótturfyrirtæki ORF Líftækni. 24.10.2016 09:39 Sjálfboðaliðum að fjölga á vinnumarkaði Fjölgun starfa gæti verið vanmetin. Óskráðum, og timabundnum starfsmönnum og sjálfboðaliðum fer fjölgandi. Merki eru um aukna brotastarfsemi. 24.10.2016 09:35 Konur með 30% lægri meðaltekjur Óleiðréttur launamunur mældist 17 prósent árið 2015 en hann byggir á reglulegu tímakaupi með yfirvinnu í samræmi við aðferð evrópsku hagstofunnar Eurostat. 24.10.2016 09:22 ESA telur að endurnýjun raforkusamnings ekki fela í sér ríkisaðstoð Eftirlitsstofnun EFTA segir raforkusamning Landsvirkjunar og Norðuráls gerðan á markaðskjörum. 24.10.2016 08:39 Íslenskur aðstoðarforstjóri Time Warner: Trump finnst samruninn ekki góð hugmynd Ólafur Jóhann Ólafsson segir viðskiptin rökrétt skref til að mæta breyttu neyslumynstri í fjölmiðlun. Heildarvirði Time Warner 13 þúsund milljarðar í viðskiptunum. 24.10.2016 07:00 100.000 króna smámynt sett í umferð í Bandaríkjunum Myntirnar hafa verið settar í umferð í mörgum af stærstu borgum Bandaríkjanna. Þar má nefna New York, Los Angeles, Detroit og Chicago. 24.10.2016 07:00 Skiptaverð og fiskverð á markaði ekki sambærilegt Ekki er munur á verði afla eftir því hvort hann fer á markað eða fer beint inn í vinnslu. Þetta er mat Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS. 24.10.2016 07:00 Kaup AT&T á Time Warner staðfest Fjarskiptafyrirtækið kaupir Warner á tæplega tíu þúsund milljarða króna. 23.10.2016 10:27 AT&T í viðræðum um að kaupa Time Warner á 9.200 milljarða Salan gæti verið samþykkt nú um helgina. 22.10.2016 18:38 Sjá næstu 50 fréttir
Tekjuvöxtur hjá mörgum félögum Hagnaður dróst saman hjá meirihluta félaga sem skiluðu uppgjöri vegna þriðja ársfjórðungs í gær. Tekjur drógust einungis saman hjá einu félagi milli ára. Hlutabréfaverð hefur fallið hjá meirihluta félaganna á síðastliðnu ári. Fj 27.10.2016 07:00
Greiða út 26,9 milljarða úr Framtakssjóði Í gær var samþykkt á hluthafafundi Framtakssjóðs Íslands að greiða út í formi arðs og með lækkun hlutafjár alls 26,9 milljarða króna fyrir lok árs. Gangi þessar áætlanir eftir mun sjóðurinn um áramót hafa greitt út rúmlega 60 milljarða króna til hluthafa. 27.10.2016 07:00
Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar. 27.10.2016 07:00
Óljóst notagildi snjallúra veldur minnkandi sölu Markaðshlutdeild Apple Watch minnkar um þrjátíu prósentustig. Milljónum færri snjallúr seldust á þriðja ársfjórðungi 2016 samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er sögð óljóst notagildi úranna. Snjallúr Garmin seljast hins 27.10.2016 07:00
Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. 26.10.2016 22:44
Vilja fara um Teigsskóg vegna þessa hengiflugs Leið um Teigsskóg er besti kosturinn fyrir framtíðarlegu Vestfjarðavegar, að mati Vegagerðarinnar. 26.10.2016 20:30
Hagnaður Vís lækkar um 70% Hagnaður af rekstri Vís nam 592 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 26.10.2016 18:35
Hagnaður Marel eykst milli ára Marel hagnaðist um 2,2 milljarða króna á síðasta ársfjórðungi. 26.10.2016 18:06
Ný og endurbætt Surface Book Microsoft kynnti í dag nokkrar nýjar vörur fyrirtækisins. 26.10.2016 16:45
ÍLS búinn að lána fyrir 9 milljarða Íbúðalánasjóður hefur þegar lánað 3 milljörðum krónum meira en heildarútlán ársins 2015. 26.10.2016 15:52
Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. 26.10.2016 14:00
Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. 26.10.2016 13:16
Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26.10.2016 13:07
Hagkerfið þarfnast mjög agaðrar hagstjórnar á komandi kjörtímabili Staða íslenska hagkerfisins er einstök um þessar mundir og spár hagfræðinga eru samhljóða um að ekki sjái fyrir endann á uppsveiflunni á komandi árum. Allt sem Íslendingar óttast í venjulegu árferði virðist vera í lagi.<br/>Staðan er óumdeilanlega góð, en það er ekki að ástæðulausu að hagfræðin er stundum uppnefnd hin döpru vísindi. Þessar aðstæður kalla á varkárni ef hagkerfið á ekki að ofhitna með tilheyrandi skelli í lok hagsveiflu 26.10.2016 13:00
Slakar á með góðum norrænum krimma Berta Daníelsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans þann 15. nóvember eftir átján ára starf hjá Marel. 26.10.2016 13:00
Bandarísk tæknifyrirtæki eiga í erfiðleikum með að ná fótfestu í Kína Netflix er það síðasta í röð fyrirtækja sem ekki hafa náð að stimpla sig inn í Kína vegna erfiðra reglugerða og mikillar samkeppni. 26.10.2016 12:30
Auknum hagnaði spáð hjá mörgum félögum Hagfræðideild Landsbankans spáir svipaðri afkomu hjá Icelandair, aukningu hagnaðar hjá fjölda fyrirtækja, en minni hagnaði hjá tryggingafélögunum. 26.10.2016 12:00
Hagnaður Epal minnkar Á árinu 2015 var hagnaður á rekstri Epal hf. að fjárhæð 39,6 milljónir króna. 26.10.2016 11:30
Stórfyrirtæki kaupir Vaka fiskeldiskerfi Bandaríska fyrirtækið Pentair Aquatic Eco Systems Ltd. hefur fest kaup á Vaka fiskeldiskerfum. Vaki, sem hlotið hefur bæði Nýsköpunarverðlaun Útflutningsráðs og Útflutningsverðlaun forseta Íslands, hefur verið leiðandi afl í vöruþróun innan fiskeldis um allan heim í þrjá áratugi. 26.10.2016 09:19
Ekki nóg að vera betri en önnur lönd Edda Hermannsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir gefa í byrjun næsta árs út viðtalsbók um jafnréttismál í atvinnulífinu. 26.10.2016 08:45
WOW air hefur flug til írsku borgarinnar Cork Flogið verður fjórum sinnum í viku, allan ársins hring. 26.10.2016 08:33
Verðskrá Landsnets hækkar til almennings en ekki stórnotenda Björt Ólafsdóttir, þingkona BF, segir það óþolandi að skattgreiðendur borgi sífellt með stóriðjunni. Landsnet hækkar verð á dreifingu til almennings um 13 prósent á einu bretti. Dreifingin til stóriðjunnar stendur hins vegar í stað. 26.10.2016 06:45
Ný risaskip þegar Reykjavík verður tengihöfn Grænlands Meginskipaflutningar Grænlands verða í framtíðinni í gegnum Reykjavík í stað Álaborgar í Danmörku, samkvæmt samstarfssamningi Grænlendinga og Eimskips. 25.10.2016 20:15
Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25.10.2016 16:15
Strembið en gaman Leikfélag VMA sýnir Litlu hryllingsbúðina um þessar mundir. Verkið er sýnt í Samkomuhúsinu og eru nokkrar sýningar eftir. 25.10.2016 15:30
Darri nýr formaður NOR Formaður Félags Íslenskra sjóntækjafræðinga tók á dögunum við formennsku í Nordisk Optiker Råd. 25.10.2016 13:56
Slitlagið lengist inn á óbyggðir Íslands Einn lengsti slitlagskaflinn, sem bæst hefur við vegakerfið á undanförnum árum, er í óbyggðum og liggur meðfram Heklu. 24.10.2016 20:15
Bein útsending: Allt um fjármál NBA Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, og Kjartan Atli Kjartansson, körfuboltasérfræðingur á Stöð 2 Sport, ræða sitt helsta áhugamál með tilliti til fjármála. 24.10.2016 16:00
Vitni í Aurum-málinu: „Grautfúlt“ að vera enn með stöðu sakbornings Guðrún Gunnarsdóttir sem var forstöðumaður lánaeftirlits Glitnis og sat í áhættunefnd bankans er enn með stöðu sakbornings í máli sem héraðssaksóknari, áður sérstakur saksóknari, hefur haft til rannsóknar. 24.10.2016 14:12
Mældu yfir 1600 dósir og hver einasta uppfyllti lágmarksmagn af skyri Fullyrðingar um að skyr vantaði upp á í dósir MS standast ekki. 24.10.2016 13:18
Parlogis og Orange Project hefja samstarf Samstarfið gerir fyrirtækjunum kleift að bjóða smærri heildsölum og sölufyrirtækjum fyrsta flokks þjónustu hvað varðar húsnæðislausnir, vörustjórnun og dreifingu. 24.10.2016 13:03
Jón Ásgeir bað forstjóra Baugs um að senda Lárusi Welding tillögu að viðskiptum með hlutabréf Aurum Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs árið 2008 segir að sér ekki hafi verið kunnugt um að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi verið í aðstöðu til þess að hafa framgang á einstakar lánveitingar innan Glitnis, en Jón Ásgeir var einn stærsti eigandi bankans og eigandi Baugs. 24.10.2016 11:28
Marel semur við Datasmoothie Datasmoothie er íslenskur hugbúnaður sem gefur Marel kost á að birta mælaborð, gagnvirkar skýrslur og greiningar sem lesin eru upp úr gagnagrunnum fyrirtækisins. 24.10.2016 11:28
Hildur nýr markaðsstjóri BIOEFFECT Hildur Ársælsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri BIOEFFECT sem er dótturfyrirtæki ORF Líftækni. 24.10.2016 09:39
Sjálfboðaliðum að fjölga á vinnumarkaði Fjölgun starfa gæti verið vanmetin. Óskráðum, og timabundnum starfsmönnum og sjálfboðaliðum fer fjölgandi. Merki eru um aukna brotastarfsemi. 24.10.2016 09:35
Konur með 30% lægri meðaltekjur Óleiðréttur launamunur mældist 17 prósent árið 2015 en hann byggir á reglulegu tímakaupi með yfirvinnu í samræmi við aðferð evrópsku hagstofunnar Eurostat. 24.10.2016 09:22
ESA telur að endurnýjun raforkusamnings ekki fela í sér ríkisaðstoð Eftirlitsstofnun EFTA segir raforkusamning Landsvirkjunar og Norðuráls gerðan á markaðskjörum. 24.10.2016 08:39
Íslenskur aðstoðarforstjóri Time Warner: Trump finnst samruninn ekki góð hugmynd Ólafur Jóhann Ólafsson segir viðskiptin rökrétt skref til að mæta breyttu neyslumynstri í fjölmiðlun. Heildarvirði Time Warner 13 þúsund milljarðar í viðskiptunum. 24.10.2016 07:00
100.000 króna smámynt sett í umferð í Bandaríkjunum Myntirnar hafa verið settar í umferð í mörgum af stærstu borgum Bandaríkjanna. Þar má nefna New York, Los Angeles, Detroit og Chicago. 24.10.2016 07:00
Skiptaverð og fiskverð á markaði ekki sambærilegt Ekki er munur á verði afla eftir því hvort hann fer á markað eða fer beint inn í vinnslu. Þetta er mat Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS. 24.10.2016 07:00
Kaup AT&T á Time Warner staðfest Fjarskiptafyrirtækið kaupir Warner á tæplega tíu þúsund milljarða króna. 23.10.2016 10:27
AT&T í viðræðum um að kaupa Time Warner á 9.200 milljarða Salan gæti verið samþykkt nú um helgina. 22.10.2016 18:38
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent