Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2016 22:44 Vísir/Getty Apple hefur þurft að fresta útgáfu Airpods, þráðlausu heyrnartólanna, sem kynnt voru til leiks samhliða iPhone 7 síma fyrirtækisins í september. Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu.„Við trúum ekki á það að gefa út vöru áður en hún er tilbúin. Við þurfum aðeins meiri tíma fyrir AirPods,“ sagði talsmaður Apple án þess að gefa nánari skýringar. Upphaflega var stefnt að því að heyrnartólin kæmu á markað í þessum mánuði. Ekki hefur verið gefið út hvenær heyrnartólin koma á markað. Sjaldgæft er að Apple lendi í vandræðum með að gefa út vörur sem þeir hafa áður auglýst. Er þetta í fyrsta sinn frá árinu 2011 sem slíkt gerist en þá komu upp vandræði með hvítu útgáfu iPhone 4. Kom hún út nokkrum mánuðum síðar en áætlað var vegna framleiðsluvandamála. Airpods vöktu mikla athygli þegar þau voru kynnt til sögunnar enda er ekkert tengi fyrir heyrnartól á iPhone 7 símum Apple. Neyðast því margir til þess að nota þráðlaus heyrnartól í takt við iPhone 7 síma sína. Tækni Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple hefur þurft að fresta útgáfu Airpods, þráðlausu heyrnartólanna, sem kynnt voru til leiks samhliða iPhone 7 síma fyrirtækisins í september. Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu.„Við trúum ekki á það að gefa út vöru áður en hún er tilbúin. Við þurfum aðeins meiri tíma fyrir AirPods,“ sagði talsmaður Apple án þess að gefa nánari skýringar. Upphaflega var stefnt að því að heyrnartólin kæmu á markað í þessum mánuði. Ekki hefur verið gefið út hvenær heyrnartólin koma á markað. Sjaldgæft er að Apple lendi í vandræðum með að gefa út vörur sem þeir hafa áður auglýst. Er þetta í fyrsta sinn frá árinu 2011 sem slíkt gerist en þá komu upp vandræði með hvítu útgáfu iPhone 4. Kom hún út nokkrum mánuðum síðar en áætlað var vegna framleiðsluvandamála. Airpods vöktu mikla athygli þegar þau voru kynnt til sögunnar enda er ekkert tengi fyrir heyrnartól á iPhone 7 símum Apple. Neyðast því margir til þess að nota þráðlaus heyrnartól í takt við iPhone 7 síma sína.
Tækni Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent