Fleiri fréttir Innkalla súkkulaði vegna villandi merkinga Í vöruheiti kemur fram að súkkulaðið sé mjólkurlaust en vörunni er pakkað í verksmiðju sem einnig pakkar vörum sem innihalda mjólk. 14.10.2016 13:48 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14.10.2016 11:19 Gengi pundsins lækkað um 4% Um eftirmiðdaginn í gær hafði gengi pundsins lækkað um fjögur prósent á einni vikur úr 1,266 gagnvart dollar í 1,22. Gengi pundsins tók dýfu sex daga í röð 14.10.2016 07:00 Gæti skapað allt að 90 ný störf "Við höfum í hyggju að rækta 20 þúsund tonn af laxi í Ísafjarðardjúpi. Við gerum ráð fyrir að þegar allt verður komið í botn hjá okkur verðum við með 60 til 90 manns í vinnu hjá okkur beint við eldið. Svo á eftir að telja afleidd störf,“ segir Þorsteinn Másson, útibússtjóri Arnarlax í Bolungarvík. 14.10.2016 07:00 Segir innköllun Drekaleyfa þýða milljarðaskaðabætur Innköllun sérleyfa á Drekasvæðinu yrði brot á milliríkjasamningum og myndi kalla á milljarðaskaðabætur, að mati stjórnarformanns Eykons, Heiðars Guðjónssonar. 13.10.2016 20:00 Hæstiréttur fellir niður fjárdráttarmál gegn Hannesi Smárasyni Var ákærður fyrir að hafa dregið sér tæplega þrjá milljarða. 13.10.2016 16:04 Aðalbjörg nýr útibússtjóri Arion banka á Snæfellsnesi Aðalbjörg A. Gunnarsdóttir hefur verið ráðin nýr útibússtjóri Arion banka á Snæfellsnesi. 13.10.2016 14:40 H&M kemur í Kringluna árið 2017 Stefnt er að því að H&M opni verslun sína í Kringlunni fyrir lok árs 2017. 13.10.2016 14:30 Bjargaði fjölskyldufyrirtækinu með óvissuferð til Íslands Hinn 23 ára gamli breski mjólkurbóndi Sam Moorhouse fór ótróðnar slóðir þegar mjólkurbændur í Bretlandi stóðu frammi fyrir erfiðum tímum vegna lágs afurðarverðs. 13.10.2016 13:30 Ætla að koma upp hraðbönkum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið Fyrirtækið Tomato ehf. ætlar ekki að innheimta úttektargjöld á innlend kort. 13.10.2016 09:46 Útilíf lokar í Glæsibæ Eftir þessar skipulagsbreytingar rekur Útilíf tvær verslanir, í Kringlunni og Smáralind. 13.10.2016 09:20 Kex tapaði 37,5 milljónum Kex Hostel ehf., sem rekur samnefnt hostel í Reykjavík, tapaði 37,5 milljónum króna árið 2015. Þar af eru 19,5 milljónir króna vegna hlutdeildar í tapi dótturfélaga. Tapið jókst eilítið, en það nam 35 milljónum árið 2014. 13.10.2016 07:00 Leiddi vöruþróun við eitt stærsta verkefni í sögu Google Google Assistant, forrit sem gerir fólki kleift að eiga samtal við Google-leitarvélina var kynnt á dögunum. Gummi Hafsteinsson var yfir vöruþróun á verkefninu sem er eitt það stærsta sem Google hefur ráðist í. Gummi hefur unnið í yfir á 13.10.2016 07:00 Verkföll minnka framleiðslu hjá Hyundai Tíð verkföll í samsetningarverksmiðjum Hyundai-bílaframleiðandans í Kóreu eru farin að bíta hressilega í budduna hjá fyrirtækinu. Þessi verkföll hafa náð til 50.000 verkamanna í verksmiðjum Hyundai og orsakað tapaða framleiðslu á 132.000 bílum að virði 300 milljarða króna. 13.10.2016 07:00 Hagkerfið berskjaldað fyrir áföllum í ferðaþjónustu Nýir útreikningar Seðlabanka Íslands sýna að Íslendingar myndu lenda í miklum efnahagssamdrætti sem myndi smita út frá sér inn í allt hagkerfið ef fækkun yrði í fjöldi ferðamanna hér á landi og fjöldinn yrði aftur svipaður og hann var á árinu 2012. 12.10.2016 18:30 Meira en fimmföldun í gagnaflutningsnotkun í farsímum Á fyrstu 6 mánuðum þessa árs hafa viðskiptavinir 365 í farsímaþjónustu aukið verulega við gagnaflutningsnotkun sína, samanborið við fyrra ár. 12.10.2016 17:00 Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12.10.2016 15:35 Seðlabankinn varar við áhættu vegna vaxandi húsnæðisverðs Raunverð íbúða er hátt í sögulega samhengi og var í ágúst 12,1 prósent hærra en árið áður. 12.10.2016 15:22 Yfir 1.300 uppsagnir hjá Lloyds Breski bankinn Lloyds Banking Group leggur niður 1.340 störf og bætir við 110 nýjum störfum. 12.10.2016 13:56 Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. 12.10.2016 10:45 Enginn vill kaupa Twitter Hlutabréf í Twitter hafa lækkað um tæplega 30 prósent á einni viku. 12.10.2016 10:30 Bindiskylda á túrista gæti komið næst Capacent gagnrýnir bindiskyldu Seðlabankans á erlenda fjárfesta sem fjárfesta á innlendum vaxtamarkaði og bendir á að ef fjármagn streymir í staðinn inn á fasteignamarkað geti það grafið undan verðbólgumarkmiði Seðlabankans. 12.10.2016 10:30 Mikil gróska í nýsköpun: Fjárfest fyrir 9,6 milljarða í sprotafyrirtækjum á árinu Mikil gróska hefur verið í sprotafyrirtækjum á síðastliðnu ári. Erlendir fjárfestar fjárfestu 72 prósent af heildarfjármagninu. Meðalfjárfesting hefur hækkað. Verkefnastjóri hjá Icelandic Startups segir þetta endurspegla betra ástand. 12.10.2016 10:00 Ísfélag Vestmannaeyja hagnast um 1,3 milljarða Hagnaður Ísfélagsins dregst saman milli ára. 12.10.2016 09:00 Fjórfaldaði fjárfestinguna með sölunni á NOVA Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sem fjárfestir kynnst bæði góðum tímum og slæmum. Félag hans Novator seldi nýlega Nova og fjórfaldaði fjárfestingu sína í félaginu. 12.10.2016 06:00 "Drekasvæðið mun betra en við þorðum að vona“ Sérleyfishópur undir forystu kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC stefnir á fyrstu boranir árið 2020. 11.10.2016 20:00 Helga Valfells opnaði Nasdaq kauphöllina í New York Leiðtogar norræna sprotasamfélagsins söfnuðust saman í New York í dag til að opna Nasdaq kauphöllina með bjölluhringingu klukkan 13:30 að íslenskum tíma. 11.10.2016 14:58 Guðmundur Bjarni eignast alla hluti í Kosmos og Kaos Seljendur eru bandaríska vefstofan UENO LLC og Kristján Gunnarsson, annar stofnenda fyrirtækisins. 11.10.2016 14:18 Dekkjaskipti minna mál með netbókun KYNNING. N1 býður fólki að bóka dekkjaskipti á netinu en mikið hagræði og tímasparnaður fæst með því. Hægt er að geyma dekkin á dekkjahóteli fyrirtækisins og fá sent SMS þegar komið er að dekkjaskiptum. Öll verkstæði N1 eru vottuð af Michelin. 11.10.2016 14:00 Epli lækkar verð vegna gengislækkana Epli hefur lækkað verð á Apple iPad um allt að 14 prósent vegna styrkingar íslensku krónunnar. 11.10.2016 13:03 Hlutabréf í N1 rjúka upp Hækkunina má líklega rekja til þess að samkvæmt drögum að uppgjöri þriðja ársfjórðungs hjá félaginu er aukning í seldum lítrum í bifreiðaeldsneyti umfram áætlanir sem og sala annarra vara á þjónustustöðvum félagsins. 11.10.2016 11:26 Íslenskt tónlistar app fær fimm stjörnu umsögn Mussila er tónlistar leikur fyrir börn úr smiðju Rosamosi. Margrét Júlíana Sigurðardóttir, tónlistarkona, og Hilmar Þór Birgisson, tölvuverkfræðingur, stofnuðu fyrirtækið í fyrra. 11.10.2016 09:00 Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11.10.2016 07:54 Mikill áhugi á uppbyggingu hleðslustöðva: Sótt um 800 milljónir en 200 í boði Áhugi á uppbyggingu hleðslustöðva fyrir rafbíla var mun meiri en stjórnvöld gerðu ráð fyrir í átaksverkefni. Eigið framlag verkefna á móti styrkfé er milljarður. Sótt er um 800 milljónir í 200 milljóna styrkjapott stjórnvalda. 11.10.2016 07:00 Spá því að orkuþörf nái brátt hámarki Orkuframleiðendur telja að árið 2030 nái eftispurn eftir orku hámarki. Þá telja þeir að árið 2060 sjái sólar- og vindorka mannkyninu fyrir 20 til 39 prósentum af orkuþörfinni. 11.10.2016 07:00 Gervihiminn í lengstu bílagöngum undir sjó Norðmenn ætla að grafa lengstu og dýpstu neðansjávarjarðgöng heims fyrir bílaumferð, samkvæmt fjárlagafrumvarpi norsku ríkisstjórnarinnar. 10.10.2016 20:00 Saka Landsbankann um mismunun og kvörtuðu til FME Landsbankinn er sakaður um að hafa mismunað viðskiptavinum sínum vegna leiðréttingar á gengislánum fyrirtækja. Fjármálaeftirlitinu barst kvörtun vegna ætlaðrar mismununar í júní á þessu ári. 10.10.2016 18:56 Fjárfestu erlendis fyrir 65,5 milljarða Lífeyrissjóðir og aðrir vörsluaðilar séreignarlífeyrissparnaðar nýttu undanþágu til að fjárfesta fyrir 65,5 milljarða króna erlendis á rúmu ári. 10.10.2016 16:17 Olíuverð ekki hærra í heilt ár Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna. 10.10.2016 15:23 Vandræði Twitter halda áfram Hlutabréf í fyrirtækinu hafa lækkað enn frekar í verði eftir að mögulegir kaupendur eru sagðir hafa misst áhugann. 10.10.2016 14:54 Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. 10.10.2016 12:31 Starfsfólki gæti fjölgað um 2.000 á hálfu ári Búast má við að störfum fjölgi um rúmlega 2.100 á næstu sex mánuðu, mest í byggingarstarfsemi, iðnaði og ferðaþjónustu. 10.10.2016 10:55 Mun færri greiða fjármagnstekjuskatt Greiðendum fjármagnstekjuskatts fækkaði úr 183 þúsundum í 39 þúsund milli 2010 og 2015. Lagabreytingar skýra þetta að mestu. Enn er eitthvað um dulda og svarta starfsemi, að sögn ríkisskattstjóra. 10.10.2016 07:00 Laun þeirra ríku hækka hraðar Laun á Íslandi hafa hækkað um 200 milljarða króna frá 2013. Ríkasti fimmtungur landsmanna fær nær 70 prósent þeirrar upphæðar í sinn skerf. Formaður Framsýnar segir stórátak þurfa í að jafna laun í landinu. 10.10.2016 07:00 Met í sölu á Benz-bílum Á þessu ári hefur Bílaumboðið Askja selt 330 Mercedes-Benz bifreiðar sem er mesta sala frá upphafi. 10.10.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Innkalla súkkulaði vegna villandi merkinga Í vöruheiti kemur fram að súkkulaðið sé mjólkurlaust en vörunni er pakkað í verksmiðju sem einnig pakkar vörum sem innihalda mjólk. 14.10.2016 13:48
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14.10.2016 11:19
Gengi pundsins lækkað um 4% Um eftirmiðdaginn í gær hafði gengi pundsins lækkað um fjögur prósent á einni vikur úr 1,266 gagnvart dollar í 1,22. Gengi pundsins tók dýfu sex daga í röð 14.10.2016 07:00
Gæti skapað allt að 90 ný störf "Við höfum í hyggju að rækta 20 þúsund tonn af laxi í Ísafjarðardjúpi. Við gerum ráð fyrir að þegar allt verður komið í botn hjá okkur verðum við með 60 til 90 manns í vinnu hjá okkur beint við eldið. Svo á eftir að telja afleidd störf,“ segir Þorsteinn Másson, útibússtjóri Arnarlax í Bolungarvík. 14.10.2016 07:00
Segir innköllun Drekaleyfa þýða milljarðaskaðabætur Innköllun sérleyfa á Drekasvæðinu yrði brot á milliríkjasamningum og myndi kalla á milljarðaskaðabætur, að mati stjórnarformanns Eykons, Heiðars Guðjónssonar. 13.10.2016 20:00
Hæstiréttur fellir niður fjárdráttarmál gegn Hannesi Smárasyni Var ákærður fyrir að hafa dregið sér tæplega þrjá milljarða. 13.10.2016 16:04
Aðalbjörg nýr útibússtjóri Arion banka á Snæfellsnesi Aðalbjörg A. Gunnarsdóttir hefur verið ráðin nýr útibússtjóri Arion banka á Snæfellsnesi. 13.10.2016 14:40
H&M kemur í Kringluna árið 2017 Stefnt er að því að H&M opni verslun sína í Kringlunni fyrir lok árs 2017. 13.10.2016 14:30
Bjargaði fjölskyldufyrirtækinu með óvissuferð til Íslands Hinn 23 ára gamli breski mjólkurbóndi Sam Moorhouse fór ótróðnar slóðir þegar mjólkurbændur í Bretlandi stóðu frammi fyrir erfiðum tímum vegna lágs afurðarverðs. 13.10.2016 13:30
Ætla að koma upp hraðbönkum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið Fyrirtækið Tomato ehf. ætlar ekki að innheimta úttektargjöld á innlend kort. 13.10.2016 09:46
Útilíf lokar í Glæsibæ Eftir þessar skipulagsbreytingar rekur Útilíf tvær verslanir, í Kringlunni og Smáralind. 13.10.2016 09:20
Kex tapaði 37,5 milljónum Kex Hostel ehf., sem rekur samnefnt hostel í Reykjavík, tapaði 37,5 milljónum króna árið 2015. Þar af eru 19,5 milljónir króna vegna hlutdeildar í tapi dótturfélaga. Tapið jókst eilítið, en það nam 35 milljónum árið 2014. 13.10.2016 07:00
Leiddi vöruþróun við eitt stærsta verkefni í sögu Google Google Assistant, forrit sem gerir fólki kleift að eiga samtal við Google-leitarvélina var kynnt á dögunum. Gummi Hafsteinsson var yfir vöruþróun á verkefninu sem er eitt það stærsta sem Google hefur ráðist í. Gummi hefur unnið í yfir á 13.10.2016 07:00
Verkföll minnka framleiðslu hjá Hyundai Tíð verkföll í samsetningarverksmiðjum Hyundai-bílaframleiðandans í Kóreu eru farin að bíta hressilega í budduna hjá fyrirtækinu. Þessi verkföll hafa náð til 50.000 verkamanna í verksmiðjum Hyundai og orsakað tapaða framleiðslu á 132.000 bílum að virði 300 milljarða króna. 13.10.2016 07:00
Hagkerfið berskjaldað fyrir áföllum í ferðaþjónustu Nýir útreikningar Seðlabanka Íslands sýna að Íslendingar myndu lenda í miklum efnahagssamdrætti sem myndi smita út frá sér inn í allt hagkerfið ef fækkun yrði í fjöldi ferðamanna hér á landi og fjöldinn yrði aftur svipaður og hann var á árinu 2012. 12.10.2016 18:30
Meira en fimmföldun í gagnaflutningsnotkun í farsímum Á fyrstu 6 mánuðum þessa árs hafa viðskiptavinir 365 í farsímaþjónustu aukið verulega við gagnaflutningsnotkun sína, samanborið við fyrra ár. 12.10.2016 17:00
Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12.10.2016 15:35
Seðlabankinn varar við áhættu vegna vaxandi húsnæðisverðs Raunverð íbúða er hátt í sögulega samhengi og var í ágúst 12,1 prósent hærra en árið áður. 12.10.2016 15:22
Yfir 1.300 uppsagnir hjá Lloyds Breski bankinn Lloyds Banking Group leggur niður 1.340 störf og bætir við 110 nýjum störfum. 12.10.2016 13:56
Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. 12.10.2016 10:45
Enginn vill kaupa Twitter Hlutabréf í Twitter hafa lækkað um tæplega 30 prósent á einni viku. 12.10.2016 10:30
Bindiskylda á túrista gæti komið næst Capacent gagnrýnir bindiskyldu Seðlabankans á erlenda fjárfesta sem fjárfesta á innlendum vaxtamarkaði og bendir á að ef fjármagn streymir í staðinn inn á fasteignamarkað geti það grafið undan verðbólgumarkmiði Seðlabankans. 12.10.2016 10:30
Mikil gróska í nýsköpun: Fjárfest fyrir 9,6 milljarða í sprotafyrirtækjum á árinu Mikil gróska hefur verið í sprotafyrirtækjum á síðastliðnu ári. Erlendir fjárfestar fjárfestu 72 prósent af heildarfjármagninu. Meðalfjárfesting hefur hækkað. Verkefnastjóri hjá Icelandic Startups segir þetta endurspegla betra ástand. 12.10.2016 10:00
Ísfélag Vestmannaeyja hagnast um 1,3 milljarða Hagnaður Ísfélagsins dregst saman milli ára. 12.10.2016 09:00
Fjórfaldaði fjárfestinguna með sölunni á NOVA Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sem fjárfestir kynnst bæði góðum tímum og slæmum. Félag hans Novator seldi nýlega Nova og fjórfaldaði fjárfestingu sína í félaginu. 12.10.2016 06:00
"Drekasvæðið mun betra en við þorðum að vona“ Sérleyfishópur undir forystu kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC stefnir á fyrstu boranir árið 2020. 11.10.2016 20:00
Helga Valfells opnaði Nasdaq kauphöllina í New York Leiðtogar norræna sprotasamfélagsins söfnuðust saman í New York í dag til að opna Nasdaq kauphöllina með bjölluhringingu klukkan 13:30 að íslenskum tíma. 11.10.2016 14:58
Guðmundur Bjarni eignast alla hluti í Kosmos og Kaos Seljendur eru bandaríska vefstofan UENO LLC og Kristján Gunnarsson, annar stofnenda fyrirtækisins. 11.10.2016 14:18
Dekkjaskipti minna mál með netbókun KYNNING. N1 býður fólki að bóka dekkjaskipti á netinu en mikið hagræði og tímasparnaður fæst með því. Hægt er að geyma dekkin á dekkjahóteli fyrirtækisins og fá sent SMS þegar komið er að dekkjaskiptum. Öll verkstæði N1 eru vottuð af Michelin. 11.10.2016 14:00
Epli lækkar verð vegna gengislækkana Epli hefur lækkað verð á Apple iPad um allt að 14 prósent vegna styrkingar íslensku krónunnar. 11.10.2016 13:03
Hlutabréf í N1 rjúka upp Hækkunina má líklega rekja til þess að samkvæmt drögum að uppgjöri þriðja ársfjórðungs hjá félaginu er aukning í seldum lítrum í bifreiðaeldsneyti umfram áætlanir sem og sala annarra vara á þjónustustöðvum félagsins. 11.10.2016 11:26
Íslenskt tónlistar app fær fimm stjörnu umsögn Mussila er tónlistar leikur fyrir börn úr smiðju Rosamosi. Margrét Júlíana Sigurðardóttir, tónlistarkona, og Hilmar Þór Birgisson, tölvuverkfræðingur, stofnuðu fyrirtækið í fyrra. 11.10.2016 09:00
Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11.10.2016 07:54
Mikill áhugi á uppbyggingu hleðslustöðva: Sótt um 800 milljónir en 200 í boði Áhugi á uppbyggingu hleðslustöðva fyrir rafbíla var mun meiri en stjórnvöld gerðu ráð fyrir í átaksverkefni. Eigið framlag verkefna á móti styrkfé er milljarður. Sótt er um 800 milljónir í 200 milljóna styrkjapott stjórnvalda. 11.10.2016 07:00
Spá því að orkuþörf nái brátt hámarki Orkuframleiðendur telja að árið 2030 nái eftispurn eftir orku hámarki. Þá telja þeir að árið 2060 sjái sólar- og vindorka mannkyninu fyrir 20 til 39 prósentum af orkuþörfinni. 11.10.2016 07:00
Gervihiminn í lengstu bílagöngum undir sjó Norðmenn ætla að grafa lengstu og dýpstu neðansjávarjarðgöng heims fyrir bílaumferð, samkvæmt fjárlagafrumvarpi norsku ríkisstjórnarinnar. 10.10.2016 20:00
Saka Landsbankann um mismunun og kvörtuðu til FME Landsbankinn er sakaður um að hafa mismunað viðskiptavinum sínum vegna leiðréttingar á gengislánum fyrirtækja. Fjármálaeftirlitinu barst kvörtun vegna ætlaðrar mismununar í júní á þessu ári. 10.10.2016 18:56
Fjárfestu erlendis fyrir 65,5 milljarða Lífeyrissjóðir og aðrir vörsluaðilar séreignarlífeyrissparnaðar nýttu undanþágu til að fjárfesta fyrir 65,5 milljarða króna erlendis á rúmu ári. 10.10.2016 16:17
Vandræði Twitter halda áfram Hlutabréf í fyrirtækinu hafa lækkað enn frekar í verði eftir að mögulegir kaupendur eru sagðir hafa misst áhugann. 10.10.2016 14:54
Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. 10.10.2016 12:31
Starfsfólki gæti fjölgað um 2.000 á hálfu ári Búast má við að störfum fjölgi um rúmlega 2.100 á næstu sex mánuðu, mest í byggingarstarfsemi, iðnaði og ferðaþjónustu. 10.10.2016 10:55
Mun færri greiða fjármagnstekjuskatt Greiðendum fjármagnstekjuskatts fækkaði úr 183 þúsundum í 39 þúsund milli 2010 og 2015. Lagabreytingar skýra þetta að mestu. Enn er eitthvað um dulda og svarta starfsemi, að sögn ríkisskattstjóra. 10.10.2016 07:00
Laun þeirra ríku hækka hraðar Laun á Íslandi hafa hækkað um 200 milljarða króna frá 2013. Ríkasti fimmtungur landsmanna fær nær 70 prósent þeirrar upphæðar í sinn skerf. Formaður Framsýnar segir stórátak þurfa í að jafna laun í landinu. 10.10.2016 07:00
Met í sölu á Benz-bílum Á þessu ári hefur Bílaumboðið Askja selt 330 Mercedes-Benz bifreiðar sem er mesta sala frá upphafi. 10.10.2016 07:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent