Fleiri fréttir

Gengi pundsins lækkað um 4%

Um eftirmiðdaginn í gær hafði gengi pundsins lækkað um fjögur prósent á einni vikur úr 1,266 gagnvart dollar í 1,22. Gengi pundsins tók dýfu sex daga í röð

Gæti skapað allt að 90 ný störf

"Við höfum í hyggju að rækta 20 þúsund tonn af laxi í Ísafjarðardjúpi. Við gerum ráð fyrir að þegar allt verður komið í botn hjá okkur verðum við með 60 til 90 manns í vinnu hjá okkur beint við eldið. Svo á eftir að telja afleidd störf,“ segir Þorsteinn Másson, útibússtjóri Arnarlax í Bolungarvík.

Útilíf lokar í Glæsibæ

Eftir þessar skipulagsbreytingar rekur Útilíf tvær verslanir, í Kringlunni og Smáralind.

Kex tapaði 37,5 milljónum

Kex Hostel ehf., sem rekur samnefnt hostel í Reykjavík, tapaði 37,5 milljónum króna árið 2015. Þar af eru 19,5 milljónir króna vegna hlutdeildar í tapi dótturfélaga. Tapið jókst eilítið, en það nam 35 milljónum árið 2014.

Leiddi vöruþróun við eitt stærsta verkefni í sögu Google

Google Assistant, forrit sem gerir fólki kleift að eiga samtal við Google-leitarvélina var kynnt á dögunum. Gummi Hafsteinsson var yfir vöruþróun á verkefninu sem er eitt það stærsta sem Google hefur ráðist í. Gummi hefur unnið í yfir á

Verkföll minnka framleiðslu hjá Hyundai

Tíð verkföll í samsetningarverksmiðjum Hyundai-bílaframleiðandans í Kóreu eru farin að bíta hressilega í budduna hjá fyrirtækinu. Þessi verkföll hafa náð til 50.000 verkamanna í verksmiðjum Hyundai og orsakað tapaða framleiðslu á 132.000 bílum að virði 300 milljarða króna.

Hagkerfið berskjaldað fyrir áföllum í ferðaþjónustu

Nýir útreikningar Seðlabanka Íslands sýna að Íslendingar myndu lenda í miklum efnahagssamdrætti sem myndi smita út frá sér inn í allt hagkerfið ef fækkun yrði í fjöldi ferðamanna hér á landi og fjöldinn yrði aftur svipaður og hann var á árinu 2012.

Bindiskylda á túrista gæti komið næst

Capacent gagnrýnir bindiskyldu Seðlabankans á erlenda fjárfesta sem fjárfesta á innlendum vaxtamarkaði og bendir á að ef fjármagn streymir í staðinn inn á fasteignamarkað geti það grafið undan verðbólgumarkmiði Seðlabankans.

Dekkjaskipti minna mál með netbókun

KYNNING. N1 býður fólki að bóka dekkjaskipti á netinu en mikið hagræði og tímasparnaður fæst með því. Hægt er að geyma dekkin á dekkjahóteli fyrirtækisins og fá sent SMS þegar komið er að dekkjaskiptum. Öll verkstæði N1 eru vottuð af Michelin.

Hlutabréf í N1 rjúka upp

Hækkunina má líklega rekja til þess að samkvæmt drögum að uppgjöri þriðja ársfjórðungs hjá félaginu er aukning í seldum lítrum í bifreiðaeldsneyti umfram áætlanir sem og sala annarra vara á þjónustustöðvum félagsins.

Íslenskt tónlistar app fær fimm stjörnu umsögn

Mussila er tónlistar leikur fyrir börn úr smiðju Rosamosi. Margrét Júlíana Sigurðardóttir, tónlistarkona, og Hilmar Þór Birgisson, tölvuverkfræðingur, stofnuðu fyrirtækið í fyrra.

Spá því að orkuþörf nái brátt hámarki

Orkuframleiðendur telja að árið 2030 nái eftispurn eftir orku hámarki. Þá telja þeir að árið 2060 sjái sólar- og vindorka mannkyninu fyrir 20 til 39 prósentum af orkuþörfinni.

Saka Landsbankann um mismunun og kvörtuðu til FME

Landsbankinn er sakaður um að hafa mismunað viðskiptavinum sínum vegna leiðréttingar á gengislánum fyrirtækja. Fjármálaeftirlitinu barst kvörtun vegna ætlaðrar mismununar í júní á þessu ári.

Fjárfestu erlendis fyrir 65,5 milljarða

Lífeyrissjóðir og aðrir vörsluaðilar séreignarlífeyrissparnaðar nýttu undanþágu til að fjárfesta fyrir 65,5 milljarða króna erlendis á rúmu ári.

Vandræði Twitter halda áfram

Hlutabréf í fyrirtækinu hafa lækkað enn frekar í verði eftir að mögulegir kaupendur eru sagðir hafa misst áhugann.

Mun færri greiða fjármagnstekjuskatt

Greiðendum fjármagnstekjuskatts fækkaði úr 183 þúsundum í 39 þúsund milli 2010 og 2015. Lagabreytingar skýra þetta að mestu. Enn er eitthvað um dulda og svarta starfsemi, að sögn ríkisskattstjóra.

Laun þeirra ríku hækka hraðar

Laun á Íslandi hafa hækkað um 200 milljarða króna frá 2013. Ríkasti fimmtungur landsmanna fær nær 70 prósent þeirrar upphæðar í sinn skerf. Formaður Framsýnar segir stórátak þurfa í að jafna laun í landinu.

Met í sölu á Benz-bílum

Á þessu ári hefur Bílaumboðið Askja selt 330 Mercedes-Benz bifreiðar sem er mesta sala frá upphafi.

Sjá næstu 50 fréttir