Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2016 07:54 Vísir/EPA Tæknifyrirtækið Samsung hefur hætt sölu Galaxy Note 7 símanna í annað sinn. Fregnir hafa borist af því að kviknað hefði í símum sem fyrirtækið hafði áður sagt að væru öruggir. Hlutabréf fyrirtækisins hafa lækkað verulega í verði eftir tilkynninguna en allt í allt gætu vandræðin vegna símanna kostað Samsung um 17 milljarða dala. Það samsvarar tæplega tvö þúsund milljörðum króna. Samsung hafði innkallað um 2,5 milljónir síma í síðasta mánuði vegna fregna um að eldur kæmi upp í símunum. Fyrirtækið fullyrti að aðrir Galaxy Note 7 væru öruggir. Nú hafa hins vegar borist fregnir af því að einnig sé að kvikna í nýjum símum.Á vef BBC eru tvö dæmi nefnd þar sem bandarískur maður vaknaði við að svefnherbergi sitt væri fullt af reyk og nýr sími gaf einnig frá sér reyk í flugvél í Bandaríkjunum á dögunum. Greinendur sem Reuters ræddi við segja líklegt að vandamálið með símanna gæti dregið úr eftirspurn eftir öðrum símum Samsung. Tækni Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknifyrirtækið Samsung hefur hætt sölu Galaxy Note 7 símanna í annað sinn. Fregnir hafa borist af því að kviknað hefði í símum sem fyrirtækið hafði áður sagt að væru öruggir. Hlutabréf fyrirtækisins hafa lækkað verulega í verði eftir tilkynninguna en allt í allt gætu vandræðin vegna símanna kostað Samsung um 17 milljarða dala. Það samsvarar tæplega tvö þúsund milljörðum króna. Samsung hafði innkallað um 2,5 milljónir síma í síðasta mánuði vegna fregna um að eldur kæmi upp í símunum. Fyrirtækið fullyrti að aðrir Galaxy Note 7 væru öruggir. Nú hafa hins vegar borist fregnir af því að einnig sé að kvikna í nýjum símum.Á vef BBC eru tvö dæmi nefnd þar sem bandarískur maður vaknaði við að svefnherbergi sitt væri fullt af reyk og nýr sími gaf einnig frá sér reyk í flugvél í Bandaríkjunum á dögunum. Greinendur sem Reuters ræddi við segja líklegt að vandamálið með símanna gæti dregið úr eftirspurn eftir öðrum símum Samsung.
Tækni Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira