Yfir 1.300 uppsagnir hjá Lloyds Sæunn Gísladóttir skrifar 12. október 2016 13:56 Breski bankinn Lloyds Banking Group leggur niður 1.340 störf og bætir við 110 nýjum störfum. Vísir/EPA Breski bankinn Lloyds Banking Group hefur tilkynnt um niðurskurð 1.340 starfa, en á sama tíma verður 110 nýjum störfum bætt við. Því verður skorið niður um 1.230 störf samtals.Cityam greinir frá því að niðurskurðurinn sé liður í 9.000 starfa niðurskurði sem tilkynnt var um árið 2014. Í júlí á þessu ári var greint frá því að 3.000 störf til viðbótar yrðu lögð niður fyrir árið 2017. Niðurskurðurinn verður meðal annars í útibúum, vöruþróun og markaðssetningu fyrir viðskiptavini og í viðskiptabankastarfsemi. Eins og Vísir hefur greint frá hefur verið mikið um niðurskurð í bönkum Evrópu og Bandaríkjanna á síðustu misserum, meðal annars í Deutsche Bank og í Commerz Bank. En einnig hér á landi, til að mynda hjá Arion banka. Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 ING sker niður um 5.800 störf Uppsagnir halda áfram hjá evrópskum bönkum. 3. október 2016 13:55 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breski bankinn Lloyds Banking Group hefur tilkynnt um niðurskurð 1.340 starfa, en á sama tíma verður 110 nýjum störfum bætt við. Því verður skorið niður um 1.230 störf samtals.Cityam greinir frá því að niðurskurðurinn sé liður í 9.000 starfa niðurskurði sem tilkynnt var um árið 2014. Í júlí á þessu ári var greint frá því að 3.000 störf til viðbótar yrðu lögð niður fyrir árið 2017. Niðurskurðurinn verður meðal annars í útibúum, vöruþróun og markaðssetningu fyrir viðskiptavini og í viðskiptabankastarfsemi. Eins og Vísir hefur greint frá hefur verið mikið um niðurskurð í bönkum Evrópu og Bandaríkjanna á síðustu misserum, meðal annars í Deutsche Bank og í Commerz Bank. En einnig hér á landi, til að mynda hjá Arion banka.
Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 ING sker niður um 5.800 störf Uppsagnir halda áfram hjá evrópskum bönkum. 3. október 2016 13:55 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00