Fleiri fréttir

Guðbrandur ráðinn til Heimavalla

Guðbrandur Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri leigufélagsins Heimavalla og mun hann hefja störf föstudaginn 1. apríl 2016.

Enn segir Síminn upp fólki

Tíu starfsmönnum var sagt upp í dag og í gær í þriðju uppsögnum ársins hjá fyrirtækinu.

Rekstur Nóatúns settur í sérstakt félag

Festi, sem á verslanir Krónunnar, Kjarvals og Nóatúns, hefur skipt rekstri þeirra upp í tvö félög. Krónan og Kjarval verða áfram reknar í félaginu Kaupási ehf. en Nóatún verður rekið í sérstöku félagi, Nóatúni ehf.

Aðstoða við flóknar dvalarleyfisumsóknir

Gera þarf fyrirtækjum auðveldara fyrir að fá til sín starfsfólk utan EES-svæðisins segir framkvæmdastjóri hins nýstofnaða WorkIs. Fyrirtækið aðstoðar við að útvega dvalar- og atvinnuleyfi

Kjarasamningarnir stærsta verkefnið

Guðrún Hafsteinsdóttir var á dögunum endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins. Í krafti embættisins situr hún í framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins. Guðrún vill markaðssetja iðnmenntun betur. Hún segir að venjuleg kona úr Hverage

Árni til liðs við Attentus

Árni Stefánsson hefur verið ráðinn til starfa hjá mannauðs- og ráðgjafarfyrirtækinu Attentus.

Gamla Ísland er nýja Ísland

Gríðarlegur uppgangur ríkti hér á landi á árunum fyrir hrun. Gamlir, staðnaðir ríkisbankar í úreltu fjármagnskerfi voru seldir lykilfjárfestum.

Framtíðin er núna

Fjölmiðlun er í sífelldri mótun eftir því sem tækni og neysluháttum fleygir fram.

Sýndarveruleikaleikur CCP kominn út

EVE: Valkyrie var gefinn út í dag, leiksins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Með honum er brotið blað í þróun sýndarveruleikaleikja.

Sjá næstu 50 fréttir