Fleiri fréttir

Skortsölumarkaður ógegnsær hér á landi

Lítið gegnsæi ríkir á markaði með skortsölu hér á landi. Þetta segir Jóhann Gísli Jóhannesson sjóðsstjóri, hlutabréfa og fyrirtækjaskuldabréfasjóða hjá GAMMA,

Síðasta skrefið

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti því yfir á dögunum að til standi að afnema gjaldeyrishöftin á þessu ári.

Eini skíða­rekstrar­fræðingur landsins starfar á Akur­eyri

Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður Hlíðarfjalls, segir skíðasvæðin einn stærsta ferðaþjónustuaðilann á landsbyggðinni yfir vetrarmánuðina. Páskahelgin er verslunarmannahelgi vetrarins í Hlíðarfjalli og skiptir miklu fyrir rekst

Fyrirtækin hafa vaxið um 15-20 prósent

Sjávarklasinn er fimm ára í ár. Starfsemin hefur vakið mikla athygli, einkum í Bandaríkjunum. Stofnandinn vill að Sílíkondalur sjávarútvegarins verði á Íslandi. Hann sætti rannsókn sérstaks saksóknara þegar Klasinn var stofnaður og se

Vísbendingar um að starfsnám sé misnotað

Mun fleiri laganemar eru hér á landi á hvern íbúa en á Norðurlöndunum. Þetta kom fram í máli Öldu Hrannar Jóhannsdóttur, formanns Stéttarfélags lögfræðinga og aðallögfræðings lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

FME sektar RÚV um 800 þúsund

Fjármálaeftirlitið hefur sektað Ríkisútvarpið um 800 þúsund krónur vegna brots RÚV á lögum um verðbréfaviðskipti.

Ódýrasti iPhone-inn til þessa

Apple kynnti í dag nýjan síma, iPhone SE, en hann er minni en nýjustu útgáfurnar af símanum sem eru á markaðnum nú.

Má skrifa uppganginn á heppni?

"Þessi tímamót verða fyrst og fremst vegna þess að út í heimi hefur smekkur ferðamanna breyst þannig að þeir vilja í meira mæli koma hingað,“ segir Gylfa Zoëga prófessor í hagfræði um þann mikla uppgang sem hefur orðið í efnahagslífinu.

Lægri vaxtagreiðslur standi undir byggingu nýs spítala

Fjármálaráðherra segir stöðugleikaframlög geta sparað ríkinu 25 milljarða í vexti á ári. Hann boðar afnám hafta á árinu. Frumvarp sem tekur á vaxtamunarviðskiptum væntanlegt á vorþingi, fyrir aflandskrónuútboð.

Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári

Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum.

Sjá næstu 50 fréttir