Sparissjóðsstjórinn ákærður fyrir 730 milljóna króna lánveitingar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. mars 2016 15:27 Geirmundur Kristinsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri í Keflavík, hefur verið ákærður fyrir að misnota aðstöðu sína sem sparisjóðsstjóri með lánveitingum til einkahlutafélaga. Ákæran gegn Geirmundi Kristinssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra í Keflavík, er í tveimur liðum og tengist lánafyrirgreiðslum upp á samtals rúmar 780 milljónir króna en af þeim töpuðust um 730 milljónir. Kjarninn birti ákæruna í dag en sagt var frá því að ákæra hefði verið gefin út á hendur sparisjóðsstjóranum fyrrverandi í gær. Hann er ákærður fyrir að hafa misnotað aðstöðu sína og stefnt fé sjóðsins í verulega hættu þegar hann lánaði einkahlutafélaginu Duggi 100 milljóna króna yfirdráttarlán. Lánið var fært yfir í Sparisjóðabankanna, sem þá hét Icebank, sem notað var sem handveð fyrir öllum skuldum og skuldbindingum félagsins Suðurnesjamanna ehf. gagnvart bankanum. 22. September árið 2008, um þremur mánuðum eftir að lánið hjá sparisjóðnum fékkst var gengið að allir innistæðu reikningsins til að greiða upp skuld Suðurnesjamanna við bankann. Ekkert fékkst upp í kröfuna vegna yfirdráttarlánsins til Duggs og var hún afskrifuðu í júlí á síðasta ári. Geirmundur er einnig ákærður fyrir að hafa valdið félaginu verulegri fjártjónshættu þegar hann sem stjórnarformaður dótturfélags sjóðsins framseldi stofnfjárbréf í Sparisjóði Keflavíkur, að verðmæti rúmlega 683 milljóna króna, í lok árs 2007 til félagsins Fossvogshyls ehf. Ekkert endurgjald kom á móti bréfunum en við framsalið eignaðist dótturfélag sjóðsins kröfu á Fossvogshyl. Á endanum fengust um 50 milljónir upp í kröfurnar. Enginn lánasamningur mun hafa verið gerður og ekki gengið frá neinni tryggingu fyrir því að krafan yrði greidd, að því er segir í ákærunni. Félagið var síðar framselt til sonar Geirmundar, Sverris, í mars árið 2008. Lánveiting var að fullu afskrifuð í bókhaldi sparisjóðsins í mars árið 2010 eftir að krafa Víkna var færð yfir í sjóðinn og flokkuð þar sem útlán. Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Ákæran gegn Geirmundi Kristinssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra í Keflavík, er í tveimur liðum og tengist lánafyrirgreiðslum upp á samtals rúmar 780 milljónir króna en af þeim töpuðust um 730 milljónir. Kjarninn birti ákæruna í dag en sagt var frá því að ákæra hefði verið gefin út á hendur sparisjóðsstjóranum fyrrverandi í gær. Hann er ákærður fyrir að hafa misnotað aðstöðu sína og stefnt fé sjóðsins í verulega hættu þegar hann lánaði einkahlutafélaginu Duggi 100 milljóna króna yfirdráttarlán. Lánið var fært yfir í Sparisjóðabankanna, sem þá hét Icebank, sem notað var sem handveð fyrir öllum skuldum og skuldbindingum félagsins Suðurnesjamanna ehf. gagnvart bankanum. 22. September árið 2008, um þremur mánuðum eftir að lánið hjá sparisjóðnum fékkst var gengið að allir innistæðu reikningsins til að greiða upp skuld Suðurnesjamanna við bankann. Ekkert fékkst upp í kröfuna vegna yfirdráttarlánsins til Duggs og var hún afskrifuðu í júlí á síðasta ári. Geirmundur er einnig ákærður fyrir að hafa valdið félaginu verulegri fjártjónshættu þegar hann sem stjórnarformaður dótturfélags sjóðsins framseldi stofnfjárbréf í Sparisjóði Keflavíkur, að verðmæti rúmlega 683 milljóna króna, í lok árs 2007 til félagsins Fossvogshyls ehf. Ekkert endurgjald kom á móti bréfunum en við framsalið eignaðist dótturfélag sjóðsins kröfu á Fossvogshyl. Á endanum fengust um 50 milljónir upp í kröfurnar. Enginn lánasamningur mun hafa verið gerður og ekki gengið frá neinni tryggingu fyrir því að krafan yrði greidd, að því er segir í ákærunni. Félagið var síðar framselt til sonar Geirmundar, Sverris, í mars árið 2008. Lánveiting var að fullu afskrifuð í bókhaldi sparisjóðsins í mars árið 2010 eftir að krafa Víkna var færð yfir í sjóðinn og flokkuð þar sem útlán.
Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira