Tveggja ára nafnaruglingsbaráttu lokið: Landstólpar þróunarfélag ehf. heitir nú Reykjavík Development ehf Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2016 18:58 Arnar Bjarni Eiríksson, forstjóri Landstólpa, segir félagið hafa orðið fyrir ítrekuðu ónæði og hreinlega skaða vegna nafnaruglings. Landstólpar þróunarfélag ehf. hefur orðið að beiðni Landstólpa ehf. og skipt um nafn. Landstólpar þróunarfélag ehf. heitir nú Reykjavík Development ehf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landstólpa en félagið fór í janúar fram á lögbann um að Landstólpar þróunarfélag ehf. yrði gert að skipta um nafn til að fyrirbyggja óþægindi og tjón vegna nafnaruglings þessara tveggja félaga. „Hefur fyrirtækið Landstólpi ehf. unnið að því í tæplega tvö ár að fá nafngift Landstólpa þróunarfélags ehf. breytt enda hefur Landstólpi ehf. orðið fyrir verulegum óþægindum, tjóni og neikvæðri umræðu í fjölmiðlum, byggt á þessum nafnamisskilningi. Í þessi tvö ár hefur Landstólpi ehf. leitað leiða til að fá einkarétt sinn virtan á vörumerkinu Landstólpa. Fyrst var leitað eftir afstöðu Fyrirtækjaskrá RSK og síðar Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Þrátt fyrir skráð vörumerki hjá Einkaleyfastofu höfnuðu bæði Fyrirtækjaskrá og ráðuneytið beiðni Landstólpa ehf. um að virða rétt þess á nafnanotkuninni. Voru rökin fyrir höfnun þau helstu að Landstólpi væri almennt orð og að félögin tvö störfuð ekki á sama sviði né á sama svæði. Þau rök standast þó ekki skoðun þar sem bæði félögin eru í bygginga- og verktakastarfsemi og starfsvæði Landstólpa ehf. er um allt land. Landstólpi ehf. sá sig því knúið til að fara fram á lögbannsbeiðni á nafngift félagsins Landstólpar þróunarfélag ehf. Í því ferli ákvað félagið Landstólpar þróunarfélag ehf. að verða við beiðni Landstólpa ehf. og hefur skipt um nafn. Félagið heitir nú Reykjavík Development ehf. Þar með lýkur tæplega tveggja ára baráttu Landstólpa ehf. til að fyrirbyggja frekara tjón og misskilning á nafnanotkuninni. Landstólpi ehf. getur því haldið ótrautt áfram að nota nafn sitt enda annt um 15 ára orðspor sitt á bygginga- og verktakasviði,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19. febrúar 2016 13:22 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48 Mest lesið Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Viðskipti erlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Fleiri fréttir Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Sjá meira
Landstólpar þróunarfélag ehf. hefur orðið að beiðni Landstólpa ehf. og skipt um nafn. Landstólpar þróunarfélag ehf. heitir nú Reykjavík Development ehf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landstólpa en félagið fór í janúar fram á lögbann um að Landstólpar þróunarfélag ehf. yrði gert að skipta um nafn til að fyrirbyggja óþægindi og tjón vegna nafnaruglings þessara tveggja félaga. „Hefur fyrirtækið Landstólpi ehf. unnið að því í tæplega tvö ár að fá nafngift Landstólpa þróunarfélags ehf. breytt enda hefur Landstólpi ehf. orðið fyrir verulegum óþægindum, tjóni og neikvæðri umræðu í fjölmiðlum, byggt á þessum nafnamisskilningi. Í þessi tvö ár hefur Landstólpi ehf. leitað leiða til að fá einkarétt sinn virtan á vörumerkinu Landstólpa. Fyrst var leitað eftir afstöðu Fyrirtækjaskrá RSK og síðar Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Þrátt fyrir skráð vörumerki hjá Einkaleyfastofu höfnuðu bæði Fyrirtækjaskrá og ráðuneytið beiðni Landstólpa ehf. um að virða rétt þess á nafnanotkuninni. Voru rökin fyrir höfnun þau helstu að Landstólpi væri almennt orð og að félögin tvö störfuð ekki á sama sviði né á sama svæði. Þau rök standast þó ekki skoðun þar sem bæði félögin eru í bygginga- og verktakastarfsemi og starfsvæði Landstólpa ehf. er um allt land. Landstólpi ehf. sá sig því knúið til að fara fram á lögbannsbeiðni á nafngift félagsins Landstólpar þróunarfélag ehf. Í því ferli ákvað félagið Landstólpar þróunarfélag ehf. að verða við beiðni Landstólpa ehf. og hefur skipt um nafn. Félagið heitir nú Reykjavík Development ehf. Þar með lýkur tæplega tveggja ára baráttu Landstólpa ehf. til að fyrirbyggja frekara tjón og misskilning á nafnanotkuninni. Landstólpi ehf. getur því haldið ótrautt áfram að nota nafn sitt enda annt um 15 ára orðspor sitt á bygginga- og verktakasviði,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19. febrúar 2016 13:22 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48 Mest lesið Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Viðskipti erlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Fleiri fréttir Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Sjá meira
Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19. febrúar 2016 13:22
Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48