Vörður greiðir 350 milljónir í arð ingvar haraldsson skrifar 18. mars 2016 16:58 Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar er ánægður með afkomu ársins. Tryggingarfélagið Vörður mun greiða 350 milljónir króna vegna starfsemi síðasta árs. Þetta var ákveðið á aðalfundi félagsins sem lauk nú fyrir skömmui. Félagið skilaði methagnaði á árinu eða 658 milljónum króna. Arðgreiðslan samsvara 10,1 prósent ávöxtun eigin fjár. Mikil umræða var uppi í samfélaginu eftir að TM, VÍS og Sjóvá kynntu að þau hyggðust greiða 9,6 milljarða króna í arð vegna starfsemi síðasta árs, ríflega tvöfaldan hagnað ársins. VÍS og Sjóvá ákváðu bæði að lækka arðgreiðslur ársins vegna umræðunnar. Eigið fé varðar nemur 3.475 milljónum króna króna. Iðgjöld jukust um 8,5%, fjárfestingatekjur um 161% og heildareignir um 10,4% en þær námu 11.330 milljónum króna í árslok. Í stjórn Varðar trygginga voru kjörin þau Jens Erik Christensen, Ásta Guðjónsdóttir, Bjarney Anna Bjarnadóttir og Rune Nörregaard en öll sátu þau í síðustu stjórn félagsins. Færeyski bankinn BankNordik er enn sem komið er eini hluthafi Varðar. Í október var tilkynnt um að Arion banki myndi kaupa 51 prósent hlut í Verði en kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Þá er heimilar samkomulagið Arion banka að kaupa 49 prósent af útistandandi hlutum eigi síðar en á árinu 2017. „Síðasta ár var viðburðaríkt í rekstri félagsins, afkoman góð og efnahagurinn traustur. Góð afkoma skýrist helst af góðri ávöxtun í fjárfestingarstarfsemi. Félagið náði einnig mjög góðum árangri á öðrum sviðum. Viðskiptavinum fjölgaði og markaðshlutdeild jókst. Við leggjum mikla áherslu á gæðamál í þeim tilgangi að tryggja stöðugar umbætur og bæta þjónustuna enn frekar við viðskiptavini. Það hefur skilað sér því að viðskiptavinir Varðar eru þeir ánægðustu á tryggingamarkaði samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni. Starfsfólk Varðar á mikið hrós skilið,“ segir Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar í tilkynningu. Tengdar fréttir Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04 Framkvæmdastjóri FÍB dregur í efa að eftirsjá tryggingafélaganna sé raunveruleg Runólfur Ágústsson segir tryggingafélögin vera að bregðast við þrýstingi viðskiptavina. 11. mars 2016 16:19 VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. 10. mars 2016 15:03 TM hefur arðgreiðslur óbreyttar Ætla að greiða út einn og hálfan milljarð eins og til stóð. 17. mars 2016 18:56 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Tryggingarfélagið Vörður mun greiða 350 milljónir króna vegna starfsemi síðasta árs. Þetta var ákveðið á aðalfundi félagsins sem lauk nú fyrir skömmui. Félagið skilaði methagnaði á árinu eða 658 milljónum króna. Arðgreiðslan samsvara 10,1 prósent ávöxtun eigin fjár. Mikil umræða var uppi í samfélaginu eftir að TM, VÍS og Sjóvá kynntu að þau hyggðust greiða 9,6 milljarða króna í arð vegna starfsemi síðasta árs, ríflega tvöfaldan hagnað ársins. VÍS og Sjóvá ákváðu bæði að lækka arðgreiðslur ársins vegna umræðunnar. Eigið fé varðar nemur 3.475 milljónum króna króna. Iðgjöld jukust um 8,5%, fjárfestingatekjur um 161% og heildareignir um 10,4% en þær námu 11.330 milljónum króna í árslok. Í stjórn Varðar trygginga voru kjörin þau Jens Erik Christensen, Ásta Guðjónsdóttir, Bjarney Anna Bjarnadóttir og Rune Nörregaard en öll sátu þau í síðustu stjórn félagsins. Færeyski bankinn BankNordik er enn sem komið er eini hluthafi Varðar. Í október var tilkynnt um að Arion banki myndi kaupa 51 prósent hlut í Verði en kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Þá er heimilar samkomulagið Arion banka að kaupa 49 prósent af útistandandi hlutum eigi síðar en á árinu 2017. „Síðasta ár var viðburðaríkt í rekstri félagsins, afkoman góð og efnahagurinn traustur. Góð afkoma skýrist helst af góðri ávöxtun í fjárfestingarstarfsemi. Félagið náði einnig mjög góðum árangri á öðrum sviðum. Viðskiptavinum fjölgaði og markaðshlutdeild jókst. Við leggjum mikla áherslu á gæðamál í þeim tilgangi að tryggja stöðugar umbætur og bæta þjónustuna enn frekar við viðskiptavini. Það hefur skilað sér því að viðskiptavinir Varðar eru þeir ánægðustu á tryggingamarkaði samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni. Starfsfólk Varðar á mikið hrós skilið,“ segir Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar í tilkynningu.
Tengdar fréttir Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04 Framkvæmdastjóri FÍB dregur í efa að eftirsjá tryggingafélaganna sé raunveruleg Runólfur Ágústsson segir tryggingafélögin vera að bregðast við þrýstingi viðskiptavina. 11. mars 2016 16:19 VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. 10. mars 2016 15:03 TM hefur arðgreiðslur óbreyttar Ætla að greiða út einn og hálfan milljarð eins og til stóð. 17. mars 2016 18:56 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04
Framkvæmdastjóri FÍB dregur í efa að eftirsjá tryggingafélaganna sé raunveruleg Runólfur Ágústsson segir tryggingafélögin vera að bregðast við þrýstingi viðskiptavina. 11. mars 2016 16:19
VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. 10. mars 2016 15:03
TM hefur arðgreiðslur óbreyttar Ætla að greiða út einn og hálfan milljarð eins og til stóð. 17. mars 2016 18:56
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent