iPhone SE væntanlegur til landsins um miðjan apríl Sæunn Gísladóttir skrifar 22. mars 2016 16:17 Frá kynningunni á iPhone SE í gær. vísir/getty Nýr sími úr smiðjum Apple, iPhone SE, er væntanlegur hingað til landsins í kringum miðjan apríl. Síminn var kynntur á mánudaginn í Bandaríkjunum og hægt verður að panta hann fyrirfram á netinu frá og með fimmtudeginum 24. mars. „Við erum að gera okkur vonir um að hann komi jafnvel um miðjan apríl, við áætlum það miðað við fyrri síma,“ segir Hafþór Ægir Vilhjálmsson, starfsmaður hjá Macland. Síminn er töluvert minni en iPhone 6, en á að vera búinn sömu gæðum að sögn talsmanna Apple. Hann er ódýrasti iPhone-inn hingað til og kostar 399 dollara, jafnvirði 50 þúsund íslenskra króna. Óvíst er þó hvað hann mun kosta á Íslandi. „Við höfum ekki sett nein verð á þetta, það er erfitt að esgja til um hvernig verðið verður,“ segir Hafþór. Tengdar fréttir Ódýrasti iPhone-inn til þessa Apple kynnti í dag nýjan síma, iPhone SE, en hann er minni en nýjustu útgáfurnar af símanum sem eru á markaðnum nú. 21. mars 2016 21:14 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Nýr sími úr smiðjum Apple, iPhone SE, er væntanlegur hingað til landsins í kringum miðjan apríl. Síminn var kynntur á mánudaginn í Bandaríkjunum og hægt verður að panta hann fyrirfram á netinu frá og með fimmtudeginum 24. mars. „Við erum að gera okkur vonir um að hann komi jafnvel um miðjan apríl, við áætlum það miðað við fyrri síma,“ segir Hafþór Ægir Vilhjálmsson, starfsmaður hjá Macland. Síminn er töluvert minni en iPhone 6, en á að vera búinn sömu gæðum að sögn talsmanna Apple. Hann er ódýrasti iPhone-inn hingað til og kostar 399 dollara, jafnvirði 50 þúsund íslenskra króna. Óvíst er þó hvað hann mun kosta á Íslandi. „Við höfum ekki sett nein verð á þetta, það er erfitt að esgja til um hvernig verðið verður,“ segir Hafþór.
Tengdar fréttir Ódýrasti iPhone-inn til þessa Apple kynnti í dag nýjan síma, iPhone SE, en hann er minni en nýjustu útgáfurnar af símanum sem eru á markaðnum nú. 21. mars 2016 21:14 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Ódýrasti iPhone-inn til þessa Apple kynnti í dag nýjan síma, iPhone SE, en hann er minni en nýjustu útgáfurnar af símanum sem eru á markaðnum nú. 21. mars 2016 21:14
Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52