Fleiri fréttir Björgunaraðgerðir Landsbankans Borgunarmálið hefur þegar haft ýmiss konar áhrif. 16.3.2016 12:00 Seðlabankastjóri boðar tíðindi varðandi haftalosun á morgun Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir góðar aðstæður til að afnema höft á almenning á þessu ári. 16.3.2016 11:13 Ríkið getur fengið yfir hundrað milljarða í arð Svigrúm er til umtalsverðra arðgreiðslna úr Íslandsbanka og Landsbankanum. Arðgreiðslur til ríkisins eru hærri en búist var við. 16.3.2016 11:00 Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Martak, íslenskt fyrirtæki sem meðal annars býður heildarlausnir í rækjuvinnslu, stefnir á stórsókn utan landsteinanna eftir eigendaskipti í byrjun árs. 16.3.2016 11:00 Afkoma íslenskra knattspyrnuliða versnar Afkoma knattspyrnuliða sem spiluðu í tveimur efstu deildum á Íslandi árið 2015 versnaði milli ára. 16.3.2016 11:00 Foreldrar tala frekar við börn um kynlíf en fjármál Alþjóðlega fjármálalæsisvikan fer núna fram í þriðja sinn. 16.3.2016 10:00 Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd tilkynnti í morgun um að stýrivextir yrðu áfram 5,75 prósent. 16.3.2016 09:45 Laun verkafólks hækkuðu um 11 prósent Laun hækkuðu um 2,3 prósent frá fyrri ársfjórðungi. 16.3.2016 09:44 Greiðslustaða ríkissjóðs batnað á síðustu árum Tekjujöfnuður ríkissjóðs var jákvæður um 30,4 milljarða króna á árinu 2015. 16.3.2016 09:43 Meiri sala á hönnun en fyrir hrun Áhugi Íslendinga á innanhússhönnunarvöru hefur sjaldan verið meiri. 16.3.2016 09:00 Óbreyttir vextir Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,75 prósent. 16.3.2016 08:57 RBS segir upp þúsund starfsmönnum Bankinn mun vélvæða 550 störf og flytja þrjú hundruð störf til Indlands til að draga úr launakostnaði. 16.3.2016 07:00 Nágrannar geta kvartað yfir Airbnb-leigjendum Fyrirtækið mun í næsta mánuði bjóða upp á þjónustu fyrir þá sem vilja kvarta undan ótillitsömum gestum í húsnæði nágranna sinna. 15.3.2016 21:46 Stormskýlið tekið í notkun Stormskýlið er strætóskýli við Hörpuna sem sprotafyrirtækið IceWind breytti og gerði algjörlega sjálfbært af orkuþörf. 15.3.2016 20:12 Segir að staða innlendra framleiðenda myndi veikjast Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að sala áfengs bjórs í búðum myndi styrkja erlend vörumerki. 15.3.2016 17:54 Sakna tvö þúsund milljarða Spilling dregur verulega úr tekjum ríkissjóðs í Nígeríu. 15.3.2016 17:38 165 milljóna afgangur hjá Garðabæ Rekstrartekjur Garðarbæjar hækkuðu um 9,1 prósent milli ára og hækkuðu rekstrargjöld um 11,7 prósent. 15.3.2016 14:44 Segir arðgreiðslur hluta af heilbrigðu atvinnulífi Þorsteinn Víglundsson gagnrýnir tryggingarfélögin fyrir að hafa ekki upplýst um forsendur arðgreiðslna. 15.3.2016 14:24 Fresta gjalddaga í fimmta sinn Fyrsti gjalddagi gatnagerðargjalda á grundvelli Lóðar- og hafnarsamningsins færist aftur til 15. maí 2016. 15.3.2016 14:07 Spá auknum hagvexti á árinu Greiningardeild Arion banka spáir 4,3 prósent hagvexti í ár. 15.3.2016 12:41 Hagnaður Brandenburg tvöfaldast á milli ára Eigendur Brandenburg greiddu sér sextán milljónir í arð í fyrra. 15.3.2016 12:16 Tæplega 118 þúsund búnir að skila Í dag er síðasti skiladagur Skattframtals einstaklinga. Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri segir allt hafa gengið vel fyrir sig, þrátt fyrir hik á vefnum í gær. 15.3.2016 12:10 Reiknistofa bankanna, Kolibri og Íslandsbanki tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna Verðlaunin verða afhent á Íslenska þekkingardeginum á Sjóminjasafni Reykjavíkur þann 21. mars. 15.3.2016 11:02 Tekjuafkoman neikvæð um 10,7 milljarða króna Tekjuafkoma hins opinbera var lélegri árið 2015 en árið 2014. 15.3.2016 09:47 Fiskaflinn í febrúar tæp 89 þúsund tonn 60 prósent minni fiskafli var í febrúar 2016 samanborið við febrúar 2015. 15.3.2016 09:41 Ábyrgar fjárfestingar – Hafa peningarnir þínir skoðanir? - bein útsending Bein útsending frá fundi um ábyrgar fjárfestingar í Hörpu. 15.3.2016 08:15 Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15.3.2016 08:00 Réttur tími fyrir Íslendinga að huga að ábyrgum fjárfestingum David Chen segir að á Íslandi gætu lífeyrissjóðirnir byrjað á því að huga meira að ábyrgum fjárfestingum. 15.3.2016 07:00 Stærsta málssóknin á hendur Volkswagen til þessa 238 fjárfestar fara fram á andvirði tæplega 470 milljarða króna frá þýska bílaframleiðandanum. 14.3.2016 23:07 Bankaráðið grípi til „viðeigandi ráðstafana“ til að endurheimta traust Bankasýsla ríkisins telur rökstuðning Landsbankans fyrir sölunni á Borgun ófullnægjandi, bankinn hafi ofmetið þrýsting frá Samkeppniseftirlitinu að selja hlutinn og að verklagi við söluna hafi verið ábótavant. Bankasýslan vill að bankaráð Landsbankans grípi til viðeigandi ráðstafana til að endurheimta traust á bankanum. 14.3.2016 18:45 Nýir símar Samsung fá að kenna á því Bornir saman við nýjustu iPhone símana. 14.3.2016 17:39 Hrávöruverð lækkar en páskaegg hækka í verði Páskaegg hafa hækkað í verði milli ára í öllum þeim verslunum sem verðkönnun (ASÍ) tók til, nema í Víði. 14.3.2016 16:27 Hættur að blogga um orkumál: „Þeir ætla sér að eyðileggja þig“ Ketill Sigurjónsson segist hættur að blogga um orkumál hér á landi vegna þrýstings frá Norðuráli. 14.3.2016 14:33 Spá óbreyttum stýrivöxtum Ákvörðun peningastefnunefndar verður tilkynnt næsta miðvikudag. 14.3.2016 14:32 Boltinn er hjá bankaráðinu Bankasýsla Ríkisins segir að Landsbankinn hafi ekki geta rökstutt sölu á hlut sínum í Borgun með fullnægjandi hætti og margt við samningaferlið sé ámælisvert. Bankasýslan segir að ásýnd bankans hafi beðið hnekki og fer fram á að bankaráð Landsbankans bregðist við þessu ekki síður en fyrir næstu mánaðarmót. Varaformaður fjárlaganefndar segir þetta undirstrika mikilvægi þess að sölur á slíkum eignum fari fram í opnu ferli. 14.3.2016 14:10 Karli Wernerssyni gert að endurgreiða 50 milljónir Hérðasdómur taldi greiðslur til Karls frá gjaldþrota félagi í hans eigu hafa verið örlætisgjörning. 14.3.2016 13:37 BSRB skoðar aðkomu að íbúðafélagi Stjórn BSRB hefur nú til skoðunar hvort bandalagið mun koma að stofnun íbúðafélags ásamt Alþýðusambandi Íslands. 14.3.2016 12:58 Stjórnarmenn Glitnis gætu fengið milljarða bónusgreiðslur Stjórnarmenn Glitnis munu fá milljón á dag greidda vinni þeir umfram 72 daga á ári. 14.3.2016 12:23 Gefur ekki upp hvort að Magnús Pálmi hafi samið sig frá ákæru Björn Þorvaldsson, saksóknari í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis, segir að staða forstöðumanns eigin viðskipta bankans komi í ljós undir rekstri málsins fyrir dómi. 14.3.2016 12:18 Hlutabréf halda áfram að hækka Hlutabréf í Evrópu ruku upp á föstudag og hafa haldið því áfram í dag. 14.3.2016 11:24 Telja óeðlilegt að stjórnendur hafi verið í hópi einu fjárfestanna í Borgun Bankasýsla ríkisins telur að Landsbankinn hafi ekki rökstutt ákvörðun um að selja Borgun í lokuðu söluferli með fullnægjandi hætti. 14.3.2016 10:33 Bankasýslan snuprar stjórnendur Landsbankans Bankasýslan telur að fagleg ásýnd Landsbankans og stjórnenda hans hafi beðið hnekki. 14.3.2016 10:04 Íslendingar í lykilstöðum við stækkun hafnarinnar í Nuuk Vonast er til að tvöföldun hafnarinnar í Nuuk, höfuðstað Grænlands, verði lyftistöng fyrir atvinnulíf Grænlendinga. 13.3.2016 20:15 Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Apple kynnir nýungar 21. mars næstkomandi. 12.3.2016 11:47 Íslendingar gangi ekki inn í evrusamstarfið Hagfræðingurinn Anne Krueger telur að það væru grundvallarmistök að greina frá tímasetningum aflandskrónuútboðs. Hún segir Ísland ekki þurfa evruna. 12.3.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Seðlabankastjóri boðar tíðindi varðandi haftalosun á morgun Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir góðar aðstæður til að afnema höft á almenning á þessu ári. 16.3.2016 11:13
Ríkið getur fengið yfir hundrað milljarða í arð Svigrúm er til umtalsverðra arðgreiðslna úr Íslandsbanka og Landsbankanum. Arðgreiðslur til ríkisins eru hærri en búist var við. 16.3.2016 11:00
Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Martak, íslenskt fyrirtæki sem meðal annars býður heildarlausnir í rækjuvinnslu, stefnir á stórsókn utan landsteinanna eftir eigendaskipti í byrjun árs. 16.3.2016 11:00
Afkoma íslenskra knattspyrnuliða versnar Afkoma knattspyrnuliða sem spiluðu í tveimur efstu deildum á Íslandi árið 2015 versnaði milli ára. 16.3.2016 11:00
Foreldrar tala frekar við börn um kynlíf en fjármál Alþjóðlega fjármálalæsisvikan fer núna fram í þriðja sinn. 16.3.2016 10:00
Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd tilkynnti í morgun um að stýrivextir yrðu áfram 5,75 prósent. 16.3.2016 09:45
Laun verkafólks hækkuðu um 11 prósent Laun hækkuðu um 2,3 prósent frá fyrri ársfjórðungi. 16.3.2016 09:44
Greiðslustaða ríkissjóðs batnað á síðustu árum Tekjujöfnuður ríkissjóðs var jákvæður um 30,4 milljarða króna á árinu 2015. 16.3.2016 09:43
Meiri sala á hönnun en fyrir hrun Áhugi Íslendinga á innanhússhönnunarvöru hefur sjaldan verið meiri. 16.3.2016 09:00
Óbreyttir vextir Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,75 prósent. 16.3.2016 08:57
RBS segir upp þúsund starfsmönnum Bankinn mun vélvæða 550 störf og flytja þrjú hundruð störf til Indlands til að draga úr launakostnaði. 16.3.2016 07:00
Nágrannar geta kvartað yfir Airbnb-leigjendum Fyrirtækið mun í næsta mánuði bjóða upp á þjónustu fyrir þá sem vilja kvarta undan ótillitsömum gestum í húsnæði nágranna sinna. 15.3.2016 21:46
Stormskýlið tekið í notkun Stormskýlið er strætóskýli við Hörpuna sem sprotafyrirtækið IceWind breytti og gerði algjörlega sjálfbært af orkuþörf. 15.3.2016 20:12
Segir að staða innlendra framleiðenda myndi veikjast Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að sala áfengs bjórs í búðum myndi styrkja erlend vörumerki. 15.3.2016 17:54
165 milljóna afgangur hjá Garðabæ Rekstrartekjur Garðarbæjar hækkuðu um 9,1 prósent milli ára og hækkuðu rekstrargjöld um 11,7 prósent. 15.3.2016 14:44
Segir arðgreiðslur hluta af heilbrigðu atvinnulífi Þorsteinn Víglundsson gagnrýnir tryggingarfélögin fyrir að hafa ekki upplýst um forsendur arðgreiðslna. 15.3.2016 14:24
Fresta gjalddaga í fimmta sinn Fyrsti gjalddagi gatnagerðargjalda á grundvelli Lóðar- og hafnarsamningsins færist aftur til 15. maí 2016. 15.3.2016 14:07
Spá auknum hagvexti á árinu Greiningardeild Arion banka spáir 4,3 prósent hagvexti í ár. 15.3.2016 12:41
Hagnaður Brandenburg tvöfaldast á milli ára Eigendur Brandenburg greiddu sér sextán milljónir í arð í fyrra. 15.3.2016 12:16
Tæplega 118 þúsund búnir að skila Í dag er síðasti skiladagur Skattframtals einstaklinga. Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri segir allt hafa gengið vel fyrir sig, þrátt fyrir hik á vefnum í gær. 15.3.2016 12:10
Reiknistofa bankanna, Kolibri og Íslandsbanki tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna Verðlaunin verða afhent á Íslenska þekkingardeginum á Sjóminjasafni Reykjavíkur þann 21. mars. 15.3.2016 11:02
Tekjuafkoman neikvæð um 10,7 milljarða króna Tekjuafkoma hins opinbera var lélegri árið 2015 en árið 2014. 15.3.2016 09:47
Fiskaflinn í febrúar tæp 89 þúsund tonn 60 prósent minni fiskafli var í febrúar 2016 samanborið við febrúar 2015. 15.3.2016 09:41
Ábyrgar fjárfestingar – Hafa peningarnir þínir skoðanir? - bein útsending Bein útsending frá fundi um ábyrgar fjárfestingar í Hörpu. 15.3.2016 08:15
Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15.3.2016 08:00
Réttur tími fyrir Íslendinga að huga að ábyrgum fjárfestingum David Chen segir að á Íslandi gætu lífeyrissjóðirnir byrjað á því að huga meira að ábyrgum fjárfestingum. 15.3.2016 07:00
Stærsta málssóknin á hendur Volkswagen til þessa 238 fjárfestar fara fram á andvirði tæplega 470 milljarða króna frá þýska bílaframleiðandanum. 14.3.2016 23:07
Bankaráðið grípi til „viðeigandi ráðstafana“ til að endurheimta traust Bankasýsla ríkisins telur rökstuðning Landsbankans fyrir sölunni á Borgun ófullnægjandi, bankinn hafi ofmetið þrýsting frá Samkeppniseftirlitinu að selja hlutinn og að verklagi við söluna hafi verið ábótavant. Bankasýslan vill að bankaráð Landsbankans grípi til viðeigandi ráðstafana til að endurheimta traust á bankanum. 14.3.2016 18:45
Hrávöruverð lækkar en páskaegg hækka í verði Páskaegg hafa hækkað í verði milli ára í öllum þeim verslunum sem verðkönnun (ASÍ) tók til, nema í Víði. 14.3.2016 16:27
Hættur að blogga um orkumál: „Þeir ætla sér að eyðileggja þig“ Ketill Sigurjónsson segist hættur að blogga um orkumál hér á landi vegna þrýstings frá Norðuráli. 14.3.2016 14:33
Spá óbreyttum stýrivöxtum Ákvörðun peningastefnunefndar verður tilkynnt næsta miðvikudag. 14.3.2016 14:32
Boltinn er hjá bankaráðinu Bankasýsla Ríkisins segir að Landsbankinn hafi ekki geta rökstutt sölu á hlut sínum í Borgun með fullnægjandi hætti og margt við samningaferlið sé ámælisvert. Bankasýslan segir að ásýnd bankans hafi beðið hnekki og fer fram á að bankaráð Landsbankans bregðist við þessu ekki síður en fyrir næstu mánaðarmót. Varaformaður fjárlaganefndar segir þetta undirstrika mikilvægi þess að sölur á slíkum eignum fari fram í opnu ferli. 14.3.2016 14:10
Karli Wernerssyni gert að endurgreiða 50 milljónir Hérðasdómur taldi greiðslur til Karls frá gjaldþrota félagi í hans eigu hafa verið örlætisgjörning. 14.3.2016 13:37
BSRB skoðar aðkomu að íbúðafélagi Stjórn BSRB hefur nú til skoðunar hvort bandalagið mun koma að stofnun íbúðafélags ásamt Alþýðusambandi Íslands. 14.3.2016 12:58
Stjórnarmenn Glitnis gætu fengið milljarða bónusgreiðslur Stjórnarmenn Glitnis munu fá milljón á dag greidda vinni þeir umfram 72 daga á ári. 14.3.2016 12:23
Gefur ekki upp hvort að Magnús Pálmi hafi samið sig frá ákæru Björn Þorvaldsson, saksóknari í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis, segir að staða forstöðumanns eigin viðskipta bankans komi í ljós undir rekstri málsins fyrir dómi. 14.3.2016 12:18
Hlutabréf halda áfram að hækka Hlutabréf í Evrópu ruku upp á föstudag og hafa haldið því áfram í dag. 14.3.2016 11:24
Telja óeðlilegt að stjórnendur hafi verið í hópi einu fjárfestanna í Borgun Bankasýsla ríkisins telur að Landsbankinn hafi ekki rökstutt ákvörðun um að selja Borgun í lokuðu söluferli með fullnægjandi hætti. 14.3.2016 10:33
Bankasýslan snuprar stjórnendur Landsbankans Bankasýslan telur að fagleg ásýnd Landsbankans og stjórnenda hans hafi beðið hnekki. 14.3.2016 10:04
Íslendingar í lykilstöðum við stækkun hafnarinnar í Nuuk Vonast er til að tvöföldun hafnarinnar í Nuuk, höfuðstað Grænlands, verði lyftistöng fyrir atvinnulíf Grænlendinga. 13.3.2016 20:15
Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Apple kynnir nýungar 21. mars næstkomandi. 12.3.2016 11:47
Íslendingar gangi ekki inn í evrusamstarfið Hagfræðingurinn Anne Krueger telur að það væru grundvallarmistök að greina frá tímasetningum aflandskrónuútboðs. Hún segir Ísland ekki þurfa evruna. 12.3.2016 10:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent