Fleiri fréttir

Óbreyttir vextir

Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,75 prósent.

Stormskýlið tekið í notkun

Stormskýlið er strætóskýli við Hörpuna sem sprotafyrirtækið IceWind breytti og gerði algjörlega sjálfbært af orkuþörf.

Fresta gjalddaga í fimmta sinn

Fyrsti gjalddagi gatnagerðargjalda á grundvelli Lóðar- og hafnarsamningsins færist aftur til 15. maí 2016.

Tæplega 118 þúsund búnir að skila

Í dag er síðasti skiladagur Skattframtals einstaklinga. Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri segir allt hafa gengið vel fyrir sig, þrátt fyrir hik á vefnum í gær.

Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum

"Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson,

Bankaráðið grípi til „viðeigandi ráðstafana“ til að endurheimta traust

Bankasýsla ríkisins telur rökstuðning Landsbankans fyrir sölunni á Borgun ófullnægjandi, bankinn hafi ofmetið þrýsting frá Samkeppniseftirlitinu að selja hlutinn og að verklagi við söluna hafi verið ábótavant. Bankasýslan vill að bankaráð Landsbankans grípi til viðeigandi ráðstafana til að endurheimta traust á bankanum.

Boltinn er hjá bankaráðinu

Bankasýsla Ríkisins segir að Landsbankinn hafi ekki geta rökstutt sölu á hlut sínum í Borgun með fullnægjandi hætti og margt við samningaferlið sé ámælisvert. Bankasýslan segir að ásýnd bankans hafi beðið hnekki og fer fram á að bankaráð Landsbankans bregðist við þessu ekki síður en fyrir næstu mánaðarmót. Varaformaður fjárlaganefndar segir þetta undirstrika mikilvægi þess að sölur á slíkum eignum fari fram í opnu ferli.

Sjá næstu 50 fréttir